Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1946, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1946, Síða 1
34. tölublað ' •% áÉÍ Sunnudagurinn 27. október 1946 illlÍL , XXI. árg. li*fuUUr>r«D«nalf)»fcA I veldi Vatnajökuls: VERSTÖÐVAR NORÐLENDINGA í AUSTUR SKAFTAFELLSSÝSLU (dd^tir dr. ddiýunt f^ó< orannóion Hafið úti fyrir ströndum Austur- Skaftafellssýslu hefur löngum þótt fiskauðugt og er það enn. Það sem einkum háir útvegi á þessum stöð- um er hafnleysið. Eina verstöðin í Skaftafellssýslu er nú Höfn í Horna- firði og eru þó hafnarskilyrðin þar langt í frá ákjósanleg. Eitthvað mun sjór enn sóttur úr Suðursveit og Ör- æfum, en lítið er það hjá því sem áður var. I sýslulýsingu Sigurðar Stefánsson- ar frá 1746 stendur eftirfarandi um útræði í Austur-Skaftafellssýslu: „Aungvar trigguar hafner edur skipalegur eru hier i syslu, en þó eru þesse útræde brúkuð: 1° — Vid Ing- ólfshöfda i Hofsþingsókn i 0ræfum, er hellst rooed til fiska þá siooren er stilltur er því þar er þá lijteð hlie vid höfðan: Þar skiede mantioon við siaafarbrúkun þan '6. Aprilis þessa aars 1746 — drucknudu 12 men. 2° — Vid Haalsa i Horgarhafnar þinglage, hefur vered gott útrædc brúkad til forna,. en er nú forandret, og sialldan brúkanlegt. útan þa sioor og vindur er aldeeles stillt: Þad skrif- ast ad þar hafe miked mantioon orded aar 1.573 — hafe drúcknad 53 — men. 3° — Vid Skineyarhofda er og brúkad útrædc, skaast, J)a sioor og vindur liggur af hægu austan. 4° — Hornafiardarös brúkanleg- astur i hægu vestre. 6° — Bæjaroos edur útfall Jókúls aar i Loone er hellst brúkadur til út- rædes a sumar. , 7° — Hvalne^ krookur brúkanleg- astur i austre. 8° — Hornshöfn undan siaalfu Hjá bænum Horni, undir Vestra Horni, var fyrrum ein af verstöðvum Norðlendinga í Austur-Skaftaíellssýslu. S. Þ. foto 1937. v v

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.