Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1947, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1947, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 97 Hvað örnefni segja SUÐUTÆKI Á .BÍL Maðurinn, sem flutti útvarps- erindið „um daginn og veginn“ h. 3. þ. m. ólst upp í Botni (Stóra- Botni) við Hvalfjörð. Hann mint- ist á, að í fyrndinni hafi síld veiðst í Hvalfirði; það sannaði ör- nefnið Síldarmannagata, er liggur frá Botnsvogi upp á Botnsheiði. Annað örnefni er þar við voginn, af sömu orsök, segir það hvar síld in var veidd, og hver veiðiaðferð- in var. Örnefni þetta virðist nú vera að týnast, úr því að maður, uppalinn í Botnsdal, þekkir það ekki. Það er Vogargarðslág, lítið utar en Síldarmannagatan, en inn- an við Brattamel í Þyrilshlíð. Að síldveiðin hafi ekki litil verið, sýn- ir bæði það, að í var ráðist að byggja garð yfir þveran voginn, sem hefur verið ekki lítið mann- virki í þá daga, og eins hitt, að auk þess sem nágrennið, bygðin við Hvalfjörð, Kjós og Svínadalur birgðu sig að síld, var hún sótt úr dölunum ofan Botnsheiðar, svo mikið, að flutningalestirnar mynd uðu götu frá voginum upp á heið- ína. ' Vogargarðurinn er nú hvorfinn, bg það líklega fyrir alllöngu. Það segir aðra sögu, sögu skógarins í Botnsdal. — Landnáma segir: „Þar var þá svo stórr skógr, at hann ((Avangur, landnámsmaður inn þar) gerði þar af hafskip, og hlóð þar sem nú heitir Hlaðham- arr“ (enn kunnugt örnefni við botn vogsins). — Meðan skógur huldi landið, stilti (tempraði) hann rensli regn- og leysinga- vatns, svo að það seig seint og hægt fram; það gera skógar als- staðar; og trjáræturnar bundu jarðveginn. Barst þá því lítill aur til árinnar, svo að hún hafði lítið að flytja til sjávar. En jafn framt AMERfSKUM hermanni datt það snjallræði í hug í stríðinu að nota mætti hitann úr blásturs- pípu bíla til þess að sjóða við mat. Hann útbjó því sjerstaka suðu- vjel og setti hana í samband við blásturspípuna, eins og sjest hjer á myndinni. Blásturspípan er lengd og sett á hana hnjerör, en öfan á það er látin skál og ofan á henni er svo aftur steikarpanna eða suðupottur, eftir því sem hentar. Göt eru á skálinni, svo að því, sem skógurinn eyddist, breytt ist þetta; vatnið rann örar fram, og jarðvegurinn varð lausari fyr- ir; skreið því örar, er grasvörður- inn bljes af; aur barst þá meiri í ána, en hún bar hann út í voginn, hækkaði botn hans innanvert og gasgufur geti komist út, en hit- inn notast eins fyrir því. — Þetta einfalda áhald getur komið sjer mjög vel fyrir fólk, sem er að ferðast sj&- til skemtunar. Það getur látið bílinn sjóða eða steikja matinn fyrir sig á meðan það er á leiðinni til áfangastaðar. Og svo getur það sest að heitum mat úti á víðavangi og þarf hvorki að hafa með sjer suðuvjel nje kveikja upp eld í hlóðum. bar Vogargarðinn í kaf. — Þannig segja örnefnin sögur. Líklegt er að á sama tíma, sem Vogargarður var bygður, hafi hlaðinn verið Síldarmannagarður í Grafarvogi. örnefnið helst enn, og leifar af garðinum sjást í botn-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.