Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1947, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1947, Side 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 161 Ökunn lönd BRÚflKAUPSSIDIR í MAROKKO háskóla vora, og gert er ráð fyrir að Islendingur fái styrk til náms hjer næsta vetur. Vjer búumst líka við því að hingað komi nokkrir ís- lenskir stúdentar frá Stokkhólmi á árshátíð „Nylands Nations“ (stær^ta finnsk-sænska stúdentafjelagsins), sem lialdin verður 7. apríl. I haust sem leið komu hingað í kynnisför nokkrar konur, sem eru kennarar við íslenska húsmæðraskóla. Og i sumar eigum • vjer von á hópi ís- lenskra íþróttamanna, þar á meðal glímumanna. Er sagt að þeir sjeu væntanlegir á íþróttaleikana á Stadion í Helsingfors. Hjer á líka að halda norrænt stúdentamót í ágúst og vjer væntum þess að þang- að komi islenskir stúdentar. Jeg get vottað það, þar sem jeg hefi haft þá ánægju að flytja fyrir- lestra og sýna myndir frá Islandi í ýmsum ólíkum stöðum, svo sem í fjelaginu Norden, í stúdentaklúbb, á kirkjufundi, í lýðháskóla og æsku- lýðsfjelagi, að hjer er áhugi fyrir þvi, sem íslenskt er, máske róman- tískur, en það er ekki verra. Vjer rjettum yður liönd yfir Atlantshafið. ^ V ^ ^ - Molar - í kínversku borgunum, þar sem Bandaríkjahermenn hafa aðsetur, ganga klögumál um það að þeir valdi siðspillingu meðal Kúlianna. En Kúli er ökumaður, sem beitir sjálfum sjer fyrir Ijettivagn, og í slíkum ljettivögnum ferðast allir heldri Kínverjar. Hermennirnir hafa fundið upp nýjan leik. Þeir leigja sjer ljettivagna, setja Kúli- ana upp í þá, en beita sjálfum sjer fyrir og svo fer fram kappakstur og veðmálin ganga engu síður en þar sem veðjað er á hesta. Kúli- unum þykir þetta besta skemtun og ólíkt því að þurfa að strita. HVER þjóð hefur sínar siðvenj- ur. Og brúðkaupssiðir eru mjög mismunandi meðal hinna ýmsu þjóða. Hjer skal nokkuð sagt frá brúðkaupssiðum í Marokko. Er þá fyrst að geta þess, er vest- rænum þjóðum þykir óviðfeldnast, en það er, að brúðguminn kaupir sjer konu, fyrir peninga eða vör- ur. Þykjast þeir aftur á móti vera vestrænu þjóðunum fremri í þessu, því að þar þyki mönnum svo lítið til kvennanna koma, að þeir vilji ekkert gefa fyrir þær. Brúðarverð er að sjálfsögðu mjög mismunandi. Dýrastar eru ungar meyjar, en ekkjur og skildar konur miklu ódýrari. Fyrir svo sem 50 krónur getur Marokko- maður fengið góða konu, en fyrir sumar konur verður að greiða of fjár, sem ekki er öðrum fært en auðkýfingum. Talið er það að stúlkur sje komn ar á giftingaraldur þegar þær eru 15—16 ára og piltar komnir á gift- ingaraldur þegar þeir eru 20^-25 ára. Þegar unglingar hafa náð þeim þroska fara foreldrarnir að líta í kring um sig eftir maka handa þeim. En það kemur þó aðallega í hlut föðursins að ■ velja konur handa sonum sínum. Oftast eru þó giftingar ákveðriar löngu áður, eða þegar hin tilvonandi hjón eru enn börn að aldri. Það er því mjögj sjaldgæft þar í landi, að stofnað sje til hjúskapar af ást. Þegar foreldrarnir hafa nú til- kynnt syni sínum hvaða konuefni þeir hafi valið honum og hann hefur samþykkt þá ráðstöfun, þá fer móðirin til móður stúlkunnar í bónorðsför. Ef foreldrar stúlk- unnar vilja ekki gifta hana piltin- um, svara þau því, að hún sje þeg- ar heitbundin. En ef þau bjóða gestinn velkominn, þá er allt í lagi, og ekki annar vandinn en að ákveða bónorðsdaginn. Hjónaefnin fá engu að ráða um það. Faðir brúðgumans hefur einkarjett á að ákveða þann dag. Þegar sá dagur rennur upp, fer faðirinn svo ásamt nokkrum valin- kunnum mönnum, heim til föður brúðarefnisins til þess að semja við hann. Því að nú kemur til þeirra kasta að gera alvöru úr því, sem mæðurnar hafa talað um. — Heimsækjendur koma með ýmsar t I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.