Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1948, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1948, Side 14
202 LESBOK MORGUNBLAÐSINS t hann „þa;r ebresku konur eru svo hraustar, hraustari en þær egyptsku, að þær hafa alið börn sín þegar við komum til þéirra." Þetta var menning hjattáfis. Frá sama tima sjáum við læknisaðgerð hir.a sömu cg kend cr þann dag i dag og sýnir hve framar- lcga egyptskar ljósmæður ctóðu í sir.ni ment. „Tamar tók joðsótt og þá kom í ljós- að hún gekk mcð tvíbura, og i fæðingu kom fram höndin á öðru barninu, og ljósmóðirin batt um hann rauðUm þræðí og sagði: „Þessi fædd- ist fyr“. ... En svo fór að barnið tók að sjer hðndina og í því fæddist bróð- irinn og hún mælti: , Því beitir þú oíóeldi, ofbeldið bitni A þjer, og hann var kallaður Víkingur, þar á eftir fæddist bróðirinn, um hvers hönd rauði þráðurinn var. Hann var nefnd- ur „Upphaf“. , * Fyrir um það bil þrjú þúsund árum voru það lög í Grikklandi, að konur máttu ekki stunda þar ljósmóðurstörf. Jóðsjúkar könur veigruðu sjer við að sækja karlmenn til hjálpar á svo við- kvæmum augnablikum, og dóu því margar konur aí barnsförum. Þá var það að ung kona í Aþcnu fór í karl- mannsklæðnað og nam fæðingarhjálp. Stundaði hún síðan ljósmóðurstörf í Aþenu og var brátt svo mikið sótt, að það vakti athygli yfirvaldanna, og var henni þvi stefnt fyrir dómarann. En Agonodisa, en svo hjet þessi kona, Ijet hvergi bugast og kastaði grím- unni, en upp frá því var numið úr lögum, að konur mættu ekki stunda íæðingarhjálp. Varð fordæmi hennar til mikillar íarsældar fyrir alla menn síðan. Nú er skarð íyrir skildi á Sandi, nú er þar ljósmóðurlaust, og má geta nærri hvc-öagalogt það cr fyrir þorps- búa, að hvorki-skuli vcra þar ljósmóð- ir njc hjúkrunarkona, í stað {æss að hvorttveggja ætti að vcra þar. En svo scm kunnugt er, eru kjör ljósmæðra- stjettarinnar hjer á landi langt fyrir neðan þa:‘>, sem þau eru rneðal ann- ara menningarþjóða, og fær það illa staðist hjá þjóð, sem að öðru leyti virðist vera á hraðri framfarabraut. Matthildur Þorkelsdóttir var meðal- kona á vö.xt, hafði íagurt vaxtarlag, frcmur langa og granna hönd. liárið var mikið og ljcst, en dökknaði með aidrir.um uns það tók silfurlit síðustu úrin. Hún hafði bjartan hörundslit. augu hennar voru blá og stillileg, hún var hæversk í allri íramgöngu. Matthiltíur var tvígift og eru afkom- endur hennar af f>Tra hjónabandi Har aldur Bjatrr.ason, búsettur á Akranesi og Gunnhildur Bjarnadóttir í Hafi^ar- firði, mikiihæí kona og vinföst. Seinni maður hennar var Magnús Jóhannes- son. Einn sonur þeirra, Þorkell, fór ungur uían og dvaldist þar síðan. Þcgar þetta er ritað, haía konur á Sandi og nágrcnni heiðrað minningu Matthildar, með því að stolna sjóð til sjúkrahússbyggingar, sem ber nafn hennar. Er þess að vænta, að margir verði til þess að stækka og cfla þenn- an sjóð, því það er einmitt á þann hátt, sem við getum byggt upp menn- ingarlegt þjóðfjelag, sem ekki er til að sýnast, hcldur til þess að vera það sem því ber. Að lokum sýna þessi fögru Ijóð, sem hjer fara á eftir, glöggt hug þann, sem samferðafólkið hefur borið til þess- arar ágætu konu. Mcgi nafn hennar og minning blómgast og blessast. Reykjavík í mars 1948, Rakel Ólöf Pjctursdóttir. ÞAKKARLJÓÐ I’jcr veröur ci yoldiö þitt göfuga starf, mcö gulli tijc þakklaiisrœöuvi, til þcss sjálfa cilíföarsœluna þarf, í sigurs og krcrlcikatis hœöutn. En hjörtu vor þruttgin af þakklœti slú og þjcr vilja ástúö og vináttu tjá. i attdviörum köldutn á útncsi lands, viö ískalda Jökulsins rcctur, þú gckkst likust engli frá manni til manns, svo munglöö um daga og nœtur, Aö hugga og grœöa og mýkja vor mein, i mótlœti fegurst þin umhyggja skein. Þótt hcröarnar svigni og höndin sje þrcytt, og hœrurnar kvöldsólin gylli, cr andinn jaín fórnfús on lijartaö cins heitt ng h ugprýöin söm og þin snilli. Þittn kraftur aö tnýkja vor marg- háttuð s:ár var mikill, aö standast í þrjáiiu ár. Talc þökk vora, systir, scm hljómar svo hlýtt frá hjartnanna fylgsnunum innstu. Þitt œvikvöld verði þjer broshýrt og blitt, sem barnsaugun fegurst og minnstu, cr Ijósvcigar tciguöu í faötni þjer fyrst, og fyrst voru af Ijósmóður ást þinni kyst. Vjcr óskutn og vonum, aö cnn þá utn skeiö þín orka til hjálpar ei dvini, aö enn þá í frrautum'þú Ijcttir oss lcið og Ijós þitt til gagtisctndar skíni. Vjcr biöjutn því guö, scm aö gaf oss þín störf, aö gccta fnn systif, sem crt oss svo þörf. Á mcöan aö kvikar hjcr scerinn viÖ Sand, og sólin um Jökulinn Ijótnar, og meðan aö Snœfellsnes loöir viö land og Ijósharpa vorkvöldsins hljómar. Og tneöan aö œvina ofsœkir hcl liiö afskekta hjcrað skat muna þig vcl. F. A.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.