Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1949, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1949, Blaðsíða 1
S>l5>ll 21. tölublað. JttovgtniMad* 1110 Sunnudagur 12. júní 1949. XXIV. árgangui. ívar (iuðmundsson: SUNNUDAGSMORGUN í JPETTICOAT LANE í PETTICOAT LAJNE fæst all miUi himins og jarðar, frjálst, eða stoiitY nýtt og gamalt, heilt og gallað. —¦ Petticoat Lane er markaður í aust- uihluta Lundúnaborgar, þar sem hundruð smákaupmanna bjóða vör- ur sínar á sunnudagsmorgnum, frá kl. 8—2, þegar ílestir sannkristnir menn hlýða messu og halda hvíld- ardaginn heilagan. Þúsundir manna fylla strætið, þar sem Petticoat Lane markaður- inn er. Án efa koma margir í þeirri von, að þeir muni gera þsr góð kaup, en fleiri munu leggja leið sína þangað af forvitni, lil þess að kynmnrt af eigin raun þessum- ein- kennitega markaði í London, hlusta á kaupmenn bjóða vörur sínar með ;-krækum. eða dinnnum röddum. alt eftír því hvernig Rverjum og einum liggur rómur, horfa á hmar einkenni tegu Jækningaaðgerðir, láta spá fyrir sjer, eða skoða hina mörgu skrítnu karla, sem þar eru og bjóða vörur eða hlusta á holl ráð um hestaveðhlaup. — Það er líf í tuskunum í Petticoat Lane og nóg er af tuskunum. Jeg ákvað að Nokkur hluti af Petticoat Lane. morgun í vor, eftir að kunningi minn hafði sagt mjer frá fatakaup- Fatakaupin. Það var áður en falaskönitun var skreppa þangað einn sunuudags- uuuin, setn hann haíði geit þar. ainuniin 1 Biellandi. Sögtimaðtzr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.