Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1949, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1949, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS 299 lóinn ÁKVÆÐALJÓÐ Ert þú kominn, erki fjandi okkar hjer á Norðurlandi? Klaka dreka kappsiglandi, keyrir inn á fjörð og vík. Yst frá norður ginnungs gapi, Grænlandsjökla skriðuhrapi; ógn úr vítis kulda krapi — kröm er þjóðum sending slík. Ætlar þú nú allt að deyða yst frá sjó og fram til heiða7 Landið kalda kremur breiða klaka þíns, er bjargir fól. Æsiveður kólgu klakka keyra upp úr svörtum bakka; norðangarra hretin hlakka himni við, svo byrgir sól. Nú fara ærnar ört að bera, eigum við þann burð að sk<=ra niður á kaldan fanna frera svo fáir þú að smakka blóð? Hryssur kasta, kala júgur, á kröminni þú verður drjúgur folaldsskrokka að hakka’ óhrjúfur hjarninu á í dauðamóð. Fyrra árs grösin, fölnuð stráin, fellir þú und kaldan snjáinn svo enga veiti tögg sú tágin. tíðum fram er lífið dró. Jörðin stynur frosts und fargi, skörð í fylkingarnar, því að her- mennirnir voru svo veikir fyrir, að þeir þoldu ekki neitt. Vorið 1942 voru þrjár kínversk- ar herdeildir sendar til Burma til þess að hefta framsókn Japana. — Þarna er eitthvert versta malaríu- pestarbæli í heimi. í einni hersveit- inni voru upphaflega 7000 manna. en þremur vikum seinna voru 4000 er fimbulvetur skcp hinn argi; hlægir þig með hellubjargi hroða fylla auðan sjó. Öfl eru tvö, hið illa og góða, þjer ýtt skal frá með krafti ljóða. mjer sem ljeði milding þjóða. máttugur himna skaparinn. Heiti’ jeg á sól og sunnan vinda sveipa eldi jaka tinda, þjer svo megi á hafsbrún hrinda, heljar hvíti vomurinn. Hrópa jeg til hjálpar alla himin búa, vættir fjalla, marar lið, svo megum halla máttugir þínum veldisstól. Straumaköst í hafsins hyljum, hamför lofts í sunnan byljum; skalt þú undan kröppum kyljum keyrður yst að Norðurpól. Skíni sól um fjall og fjörðinn, fannir bráðni, grænki jörðin, fóður sitt svo fái hjörðin frjáls og glöð um haga val. Fiskar gangi á fjarða grunnin svo fái þjóðin björg í munninn, hlægir mig, þá helja er unnin, hætta þessu rími skal. 16. maí 1949. Magnús á Vöglum. uppi standandi. Herstjórnin kipti sjer ekkert upp við það. ★ Það er auðvelt að áfellast her- stjórnina fyrir skeytingarleysi um heilsu og líf hermannanna. En hjer kemur fleira til greina. Hermenn-, irnir höfðu sjálfir ekki snefil af þekkingu á einföldustu atriðum heilsufræðinnar. — Hreinlæti var þeim fásinna. Og í veikindum treystu þeir á særingar og töfra- meðul. Ameríkumenn reyndu að fá þá til þess að drekka ekki annað en soðið vatn, en þeir ljetu það sem vind um eyrun þjóta og drukku úr hvaða polli sem þeir komu að. — Ameríkumenn ljetu þá fá sáraum- búðir, en þeir notuðu þær til þess að fsegja byssur sínar. ★ Skipulag kínverska hersins var mjög laust í reipunum. Yfirhers- höfðinginn, Chiang Kai Shek hafði verið meðal þeirra fyrstu, er stund- uðu nám á herskólanum í Paoting. en síðan voru nú 40 ár. Herforingja ráðið hafði enga heildarþekkingu á nútíma hernaði. Það var skipað öldruðum mönnum sem áður höfðu borist á banaspjót, og hötuðu hver annan. Fyrirskipanir þeirra voru því sitt á hvað, og máske alls ekki til þess ætlaðar að verða óvmin- um að ógagni. Spilling gegnsýrði alt. Hver her- sveit var látin vera sjálfstæð heild, og foringjar þeirra fengu í hendur allan mála hermannanna, en út- býttu honum eftir eigin geðþótta. Svo var látið svo heita að í einni herdeild væri 10 þúsundir manna, þótt þar væri ekki nema 5—:7 þús. Mismuninum á málagreiðslunni stungu herdeildarforingjarnir auð- vitað í sinn vasa. Þeir græddu líka á því að svelta hermennina. Allir greiðslulistar og matvælaskrár voru falsaðar ,og þetta gekk svo langt, að það var viðurkent að for- ingjarnir ætti að fá þennan mis- mun sem einn lið í launagreiðslu sinni. Hermennirnir voru barðir og pyntaðir ef eitthvað bar út af eða þegar foringjarnir voru í slæmu skapi. Það var talið stórhættulegt að láta hersveitir ferðast um heim- kynni sín eða nærri þeim. Her- mennirnir földu sig þá og sáust ekki framar. Einu sinni voru 800

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.