Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Síða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS JTZ'7” 549 MANNAVEIÐAR í SVÍÞJÓÐ Eítir Per Meurling Um 30.000 t'lóttamcnn frá Ey&trasaltsríkjunum cru nú í Sviþjóð, en óttinn við Rússa hvilir cins og martröð á þeim. Þcss vcgna rcyna þcir að flýa lcngra — lengra. — Þú skalt íá 15.000 krónur á mánuði, fría íbúð og ýms fríðindi, ef þú hverfur heim aftur, sagði sendimaður. Þín bíður mikil upp- hefð þar. S V A R T U R Mercedesbíll, með merkinu CD, þeysti eftir götun- um í Málmey. Hann hægði ofurlítið á sjer um leið og hann rendi niður í fríhöfnina. í framsætinu sátu tveir skuggalegir menn. Þeir juku nú hraðann og staðnæmdust ekki fyr en á ysta hafnarbakkanum. Það var auðsjeð að þeir urðu fyrir von- brigðum. Of seint. „Párnu“ var far- in. Þeir töluðu eitthvað saman á framandi tungumáli. Svo sneru þeir við og óku inn í borgina. Hvaða menn voru þetta? Og hvað cr .J’árnu11? Þetta cru að vissu leyti aðal- mennirnir í sorgarleik, sem nú er lcikinn um alla Svíþjóð. í þessum leik, sem ekki er uppgerð heldur blóðug staðreynd, voru baltnesku flóttamennirnir á „Párnu“ hinn að- jlinn. Mennirnir í sendiráðsbíln- um eru þeir, sem eru á flóttamanna veiðum. Sá, sem sat við stýrið í svarta Mercedes-bílnum, er starfs- maður við sendisveit Rússa í Stokk hólrni, en hinn heitir Iljir Feodoro- vitch. Um hann vita menn fátt annað en það, að hann mun vera í MVD, hinni hræðilegu leynilög- reglu Rússa, sem hefur utsendara um allan heim. Sá, sem á undan honum var, hjet Suurváli, en það komst upp um hann. Feodorovitch snuðrar um alla flóttamenn, fær að vita hvar þeir eiga heima, þótt þeir fari huldu hofði. Og svo geíur hann russneska sendiráðinu upplýsmg- ar. Það fer a stuíana, skrif ar ílótta- mönnunum, sendir þeim pjesa, þar sem þeir eru hvattir til að hverfa heim aftur. Þessir pjesar eru prent- aðir í Stokkhólmi. Prentsmiðja þar hefur látið rnúta sjer til þess að prenta þá. RÚSSNESKU flugumennirnir láta sjer þetta ekki nægja. Þeir fara til hinna dauðhræddu flóttamanna og hóta þeim öllu illu ef þeir snúi ekki heirn — heim til landsins, sem þeir hafa flúið vegna ofsókna og mann- drápa. Hið kunna cistneska tónskáld, Eduard Tubin, sat eilt kvöld í ró og' næði heima hjá sjer og var að leika á píanó. Alt í einu er dyra- bjöllunni liringt. Þar var kominn sendiboði frá rússneska sendiráð- inu og kraíðist þess að Turbin hyrfi til Eistlands aftur. En Tubin neitaði að fara. Á sama hátt er farið með ótal aðra. Flóttamennirnir eru í stöð- ugum ótta um að rússneskir flugu- menn berji þá og þegar að dyrurn hjá sjer. Og þessi nagandi ótti ætl- ar að gera út af við þá. Ung stúlka, Lydia Makarovna, hafði engan frið fyrir þeim. Þeir sendu henni hvert hótunarbrjefið á eftir öðru. Og þegar þeir voru hræddir um að hún fengi ekki brjeíin, sendu þeir henni nótna- hefti (hún er hljóðfæraleikari) og í þeirn voru hótanirnar faldar. Með alls konar brögðum reyndu þeir og að tæla hana til sendiherra- bústaðarins. Þeir voru seint og snemma á ferli utan við húsið, þar sem hún bjó og höfðu þar bíl til taks. Einu sinni rjeðust þeir inn í húsíð, en náðu ekki í hana, því Baltneskt flcttaíólk

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.