Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Síða 12
552
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
FUNDUR VINLANDS
Þannig hafa fjölmörg skip, hlað-
in flóttafólki frá Eystrasaltslöndun-
um, látið úr höfn í Svíþjóð. „Elsa“
fór til Brasiliu og Argentínu. „Vil-
jam“ * * og „Ann-Marie“ sigldu til
Hófðaborgar i Afríku. „Sörabande"
fór til Kanada. Þangað fór einnig
„Valnut“. Eitt af þessum flótta-
skipum er „Párnus“. Einu sinni
kom það til Malmeyjar og lagðist
að bryggju í fríhöfninni. Það voru
ekki nema sárfáir menn, sem vissu
hvert skipið ætlaði að fara. Svo
um kvöld kom sjúkrabíll akandi
niður að skipinu. — Hvítklæddir
hjúkrunarmenn báru konu um
borð. Hún horfði alt í kring um
sig og að lokum sá hún mann,
sem stóð á þilfari og var með svo-
lítinn böggul í fanginu. Þá brosti
sjúka konan. Þetta var maðurinn
hennar og hann helt á barni þeirra,
sólarhrings gömlu, og reyndi að
verja það fyrir næðingnum. Þau
voru nauðbeygð til þess að grípa
þetta tækifæri að komast á brott
með „Párnu“. Þau urðu að flýja —
því að í Málmey höfðu þau orðið
vör við hinn hræðilega Feodoro-
vitch. Þá vissi faðirinn að ekki var
til setunnar boðið. Hann hefur áð-
ur íengið sorglega reynslu af því,
að sovjetstjórnin hikar ekki við
neitt. Honum hafði ekki þýtt að
fara huldu höfði. í Stokkhólmi
hafði hann fyrir skemstu flúið frá
íbúð sinni og ekki látið neinn mann
vita um það hvert hann fór. En
tvcimur dögum seinna fekk hann
brjef frá sendiráðinu....
EITTHVAÐ nær 30.000 flótta-
manna eru nú í Svíþjóð. Þeir hafa
fengið húsnæði og atvinnu og greitt
hefur verið fyrir þeim. Þeir hafa
vcrið gcstir i ríki, þar scm cr fult
rjcttlæti. En hvcrs vegna flýa þeir
þá?
Það er-vegnaþess, að þeir treysta
því ekki að þeir sjeu cruggi? hier.
Svlþjoð ér ekJLi stórveldi, og þeir
ÞAÐ ER nú orðið mjög alvanalegt,
að menn taki fornar sögur og
breyti þeim í kvikmyndaleikrit.
Þetta hefir enski rithöfundurinn
Nevil Shute gert. Hann valdi sjer
söguna um Leif heppna og fund
Vínlands hins góða. Fylgir hann
þar íslenskum heimildum, en hætt
er við að mörgum íslending muni
þykja einkennileg samtöhn. Það
er enginn sögustíll á þeim. Lætur
það sjálfsagt einkennilega í íslensk
um eyrum, t. d. þegar Ólafur kon-
ungur Tryggvason segir við Leií:
„Sit down, Mr. Ericson“. Hjer skal
nú sem sýnishorn teknir tveir kafl-
ar úr filmhandritinu:
(Hjá Labradorströncj. Kaupmcnn
skjóta báti fyrir bord og róa til
lands. Lcifur og Tyrkcr, stýrimað-
ur hans, ganga í land, cn hinir
cru eftir. Þeir Lcifur ganga spöl-
korn upp frá sjónum og skygnast
um).
efast um að ríkisstjórnin geti veitt
sjer vernd gegn Rússum. Þcir sjá
það að rússnesku flugumennirnir
fá að leika lausum hala, og eru altaf
á mannaveiðum.
Þeir vita líka að Rússland er vold
• ugt og Östen Undcn utanríkisráð-
herra er kjarklaus. Þeir hafa ekki
gleymt því, að hann framseldi
nokkra flóttamenn frá Eystrasalts-
löndunum, þar á meðal foringjann
doktor Eichfuss — framseldi þá til
dauða cða þrælavinnu. Meðan sá
maður gegnir utanríkisráðherra
embættinu, er cnginn efi á því að
flciri og fleiri skip flóttamanna
sígla vestur a bóginn. Þeir kjosa
held'ar að farast uti á Atlantshafi,
en að lenda í klonum a Eússiun.
LEIFUR: Þetta er senmlcga
landið sem Bjarni fann seinast. Jeg
hefi aldrei sjeð verra land. Ekki
verður það okkur til neinnar gleði.
TYRKER: ís og snjór og fjöll.
Við höfum nóg af slíku heima.
LEIFUR: Það er ekkert vit í því
að vera hjer. Það er best að við
förum um borð aftur og höldum
lengra suður með ströndiimi.
TYRKER: Herra, það er satt að
þetta land verður okkur ekki til
ncinnar gleði, en samt ætti það
að eiga nafn.
LEIFUR: Það segirðu satt. Hvað
eigum við að kalla það?
TYRKER: Jeg veit það ekki. Þú
verður að láta þjer detta citthvað
í hug. Þú ert foringinn.
LEIFUR (horfir alt um kring):
Það er ekki auðvclt. Hjer finst ckk-
ert sæmilcgt að kenna það við.
Þetta ótugtarland er ekki annað en
grjót. Jeg held að rjettast væri að
kalla það Helluland.
TYRKER: Það getur verið eins
gott og eitthvað annað.
LEIFUR: Látum okkur sjá.
Bjarni sigldi norður með strönd-
inni þegar hann kom liingað, var
ckki svo?
TYRKER: Jú, og ef við siglum
suður mcð landi nokkra daga, ætt-
um við að koma þangað sem liann
sá skógana.
LEIFUR: Alveg rjett. Látum oss
sigla.
(Á Massackusettströnd um mið-
sumar. Menn Lcifs hafa fundið
„bcr“ og Tyrkcr, scm cr Þjóðvcrji,
þckkir undir eins að þetta cru vm-
ber).
TYRKER: Herra, þessa ivexti
þekki jeg vel. Þeir eru til í Þýska-