Lesbók Morgunblaðsins - 04.12.1949, Qupperneq 15
LES.tóK MORGUNBLAÐSINS
555
það, og þess vegna er fólki alvar-
lega tekinn vari við því, að láta
ekki hvern sem er fást við það að
breyta andliti sínu. Afleiðingin get-
ur orðið sú, að í stað þess að yngj-
ast, komi menn með afskræmt og
örótt andlit frá þeirri viðgerð. Eng-
in kona skyldi leita fegrunarlækn-
is nema el'tir ráðum læknis síns.
Ný húð í stað gamallar.
Alveg nýlega er farið að nota
aðra aðferð til að breyta yíir-
bragði manna, eða taka af þeim
gamla andlitið og setja á þá nýtt
andlit, ef svo mætti að orði kveða.
Þessi aðferð er fólgin í því, að
sjerstakur áburður er borinn á alt
andlitið og síðan er sett á það
loftheld gríma. Daginn eftir er
gríman tekin og duft borið á and-
litið. Viku seinna flagnar skinnið
af andlitinu og er hægt að svifta
því af í stórum ílygsum. En undir
því hefur myndast ný húð, sljett
og fallegri áferðar heldur en hin
var og laus við hrukkur.
Þessi aðferð er mjög einföld í
liöndum æfðra lækna, og henni
fylgja lítil óþægindi fyrir þann er
lækna skal, en árangurinn er oft
furðulegur.
Andlitslýti löguð.
Til eru margskonar andlitslýti,
sem eru mönnum til sárrar skap-
raunar og geta jaínvel haít áhrif á
alt líf þeirra til hins vrerra. Marg-
ir hafa hryllileg ör eftir brunasár
í andliti. Mörg börn fæðast með
klofna vör. Af alls konar slysum
geta menn aískræmst í framan.
Sumir haf'a f'engið í vöggugjöf stór
og ankannaleg eyru og nef.
Nú er hægt að laga alt þetta, og
miklu fleira og er það mest að
þakka rcynsiu þeirri og æfingu,
sem laeknar fengu í semasta stríði.
B’yrxr marga þýðir þetta sama sem
nýtt lií, bæði menn og kouur sem
hafa orðið útundan í lífinu vegna
líkamslýta.
Við skulum taka til dæmis stúlku,
sem hjet Jane. Hún hafði ákaflega
stórt og Ijótt nef, en var annars
vel af guði gerð, hraust og greind
stúlka, sem hefði getað orðið ágæt
húsmóðir og móðir. En alt frá barn
æsku var nefið ógæfa hennar.
Krakkarnir í skólanum hlógu að
henni og uppneí'ndu hana. Þegar
hún stækkaði fekk hún aldrei að
dansa, því að enginn piltur leit
við henni. Enginn bauð henni með
sjer til skemtana, og enginn piltur
feldi hug tif hennar. Hún fór á
mis við ástina, og enn er hún ógift
og gömul orðin. En lífið hefir leik-
ið hana grátt. Hún vissi vel að
menn fráfældust hana vegna nefs-
ins og það gerði hana mannfælna
og beiska í skapi. Nú er um sein-
an að hjálpa henni, því að lífið hef-
ir i'arið fram hjá. Hún fæddist of
snemma. Ef hún væri nú ung stúlka
mundu læknarnir hjálpa henni og
gera hana að ljómandi fallegri
stúlku.
Þannig mætti rekja ótal dæmi
þess að menn hafa orðið útundan
í lífinu vegna allskonar líkamslýta.
Oft er það að þessi líkamslýti há
þeim ekki neitt við vinnu. En það
er meðvitundin um að þeir sjeu
skapaðir öðru vísi en í'ólk er ílest,
sem hcí'ir geisileg áhrif á sálarlíf
þeirra, svo að þeir njóta sín aldrei.
Fyrir þetta fólk er það mikil bless-
un að læknavísindunum hefir nú
tekist að afmá líkamslýti þeirra.
(Úr „Your Health“. „Womans
Life“ og „Beuty from the
surgeons knife“).
V ^ 4/
RONN
ÞEGAR það var ákveðið að Bonn
skyldi vera höfuðborg liins vcst-
ræna ríkis i Þýskalandi, tóku aö
streyma þangað umsokmr fra
mormurn, sem vildu koma þar upp
oLauáavíóur
Eftir ÍSLEIF GÍSLASON
\fbrýði
Sagður er Hengill óður og ær
af afbrýði Keilir er sjúkur;
Þau opinberuðu einmitt í gær
Esja og Mælifellshnúkuí-.
Haftalosun
Frelsi þjáðum þykir gott,
þingið dáðastóra
nú mun bráðum nema brott
nefndir, ráð og stjóra.
Þjóðarskútan gerir út
19 17, 9, 7
nú eru ráðnir hásetar
næstu árin tvisvar tvö,
en til eru engir skipstjórar.
Skalli
Iiærur benda aldur á
og elligalla.
En jeg vil heldur hafa gráan
haus en skalla.
skemtistöðum. Einn bauðst til að
byggja þar nýtísku veitingahús
með danssal — því að engin höf-
uðborg má vera án dansmeya,
sagði hann í umsókn sinni. Maður
nokkur í Hamborg vill draga ónýt-
an þýskan kafbát upp Rín og leggja
honum við land í Bonn og hafa
hann fyrir vín og ölknæpu. Sá
þriðji vill fá að reisa þar voldugan
útsýnisturn, engu minni en Eiffel-
turninn er — því að Bonn getur
ekki borið höfuðbprgarnafn, ef þar
er ekki útsýnisturn, svo hægt sje
að sjá yfir borgina, segir hann.
Einn vill setja þar á stofn í'jölleika-
hús fyrir lagardýr, svo sem sæljón,
ísbirni og mörgæsir, sem kunna að
lcika aHskonar listir. Og einn vill
byggja þar gnðarmikið gistihús,
sem er þ'anmg útbiiið að það snýst
um sjalít sig eítrr sólargangi.
* - -r-