Lesbók Morgunblaðsins - 11.12.1949, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.12.1949, Page 8
564 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ur lsndeyðing. Rigning, ár og lækir 'æk«a landið að meðaltali um einn Inumlung á hverjum 250 árum. Nú er meóaihæð Eng’ands um 500 fet. E þeísu heldur á ram með jöfn- m hrr ða þá hafa r gnir.gar og vötn ’æ.t Eogland sundur á 1.500.000 árum. w -W 4, V 4* .'ÍLslestur varð í handriti að grein Friðriks Sig- urðssonar í seinustu Lesbók. Þar átti að standa: „Kotið Salthóll var fyrir vr.r.an (ekki austan) túnið á Stóra il t uai". Þetta er lesendur beðnir að leid.-jetta. » h 4 W W llluúaskilti. Arið 1873 keypti Þorsteinn Egilsson kaupmaður í Hafnarfirði skonnoitu, Sem „Dagrnar" hjet, til þess að gera hana út á fiskveiðar og hákarlaveið- ar. Með honum i þessum kaupum voru þeir Jóhannes Olsen, bæjarfull- trui í Reykjavík, sjera Þórarinn Böðv- a.sson í Gorðum, Páll Jóhannesson ve.slunarmaður í Hafnarfirði og Kristj an Mathiesen bóndi í Hliði. Um afla- sKiíti þeirra fjelaga var þessi vísa Kveðin: Jóhannes alla ýsuna sleikir, Egilsen hirðir steinbitinn, Þórarinn sjera þorskinn steikir, þa er hann Páll með ryklinginn, Keim og skötu Kristján íær, en karfann Reykjavíkurbær. (Saga Hafnarfj.) Hafis i Vestmannacyum. I júnimánuðí ái ið 1888 kom svo mik- jll na;is i Vestmannaeyar, að öll höfn- ín og Flóinn fyltust af ís. Kaupskipin vo: u þá komin með vorvörurnar og iágu á höfninni, en ekki vaið kornist iiin hoi ð í þau, nema gangandi á isn- um. Hiaanís lá þá austur með Sönd- um og íshella við Dyrhólaey. Var isinn svo mikill og þjettur, að ekki varð SKARTKLÆDDIR MENN. Ríkið Nepal á Indlandi sendi nýlega ambassador til Paris. Heitir hann Sheanker og er hershöfðingi. Mynd þessi er tekin af hon- um er hann lagði fram embættisskilríki sin. Auriol forseti Frakklands stend- ur við hlið hans, en til vinstri er fulltrúi Sheankers. komist á sjó i Vestmannaeyum, og horfði um hrið til hinna mestu vand- ræða vegna bjargarskorts. (Sagnir úr Vestma nnaey um ). Fiskhlaup. í byrjun vetrar 1822 kom óvenjuleg þorkganga inn í Kollafjörð og inn um öll sund. Hlóðu menn dag eftir dag hjer alt í kring um Akurey, Engey og Viðey. Eins var við Kjalarnes, að þar var fiskur alveg uppi í landsteinum. Sæmundur Holm spáði þvi um veturinn 1817 að það mundi verða manndrápsvetur „en hann fór oft nærri um bylji“, segir Espholin. Það reyndist líka svo, að þenn an vetur komu margir byljir og skyndilegir. Margir menn urðu úti og margir fórust, og týndist viða fje. Þá •var svo hart er á leið vetur að refir gengu inn í hús og drápu þar sauð- kindur. Þá kom hafís og voru hafþök alt frá Látrahjargi að Eystrahorni. Hýðing á, Austurvelli. Árið 1829 voru að úrskurðr Ulstrups landfogeta þrir menn hýddir opinber- lega af böðli bæarins á Austurvelli. Höfðu þeir orðið uppvísir að þjófn- aði. Hjet fyrirliði þeirra Sveinn S"°ínsson og var norðan úr Húnavatns- sýslu. Minnisvarði Jóns Sigurðssonar og konu hans Ingibjargar Einarsdóttur var afhjúp- aður hinn 7. desember 1881 á lciði þeirra i kirkjugarðinum á Melunum Var minnisvarðinn reistur fyrir sam skotafje (höfðu safnast 4400 kr.) Mik ill fjlödi manna var við afhjúpun minnisvarðans. Þar helt Halldór Kr. Friðriksson ræðu, en kvæði voru sung- in eftir Steingrim Thorsteinsson og Benedikt Gröndal. Kolbeinsey. Sumarið 1933 fór varðskipið „Óð- inn“ út að Kolbeinsey og mældi þá Friðrik Ólafsson skipherra bæði legu hennar og stærð. Fjarlægðin frá Grímsey er 35 sjómilur í NNV. Hæð eyarinnar er 8 metrar, lengdin 70 metrar frá norðvestri til suðausturs, en breiddin 30—60 metrar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.