Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1950, Blaðsíða 8
315 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS NOTIÐ SJOINN or. SOLSKiNlO. — Nú er sá tími kominn að Reykvíkingar fara að stunda sjóböð á baðstaðnum i Skerjafirði. I>ótt sjorinn sje enn nokkuð kaldur, er hacn hreinn o;; hressandi, og þegar sólin skín er nögan yl að fá í skjali við grænan sjávarbakkann og í kvosum, þar sern skjól er í flestum áttum. Baffstaðurinn i Skerjafirði er orðinn mjög skemmtilegur og þangað s-ekir æskan þrek og heilbrigði. Þessi mynd var tekin i fyrrasumar og sýnir þrjár ungir ar, sem kunna að nota sjóinn og sólskinið. (Ljósm. Ólafur K. Magnusson). „Börnin eiga að fá næringu á fjögurra tíma fresti og það má ckki hreyfa þau þess á milli. Ef þau fara að orga, þá látið þau orga. Og ef þau taka upp á þeim óvanda að sjúga á sjer fingurna, þá verð- ur gauga svo frá handleggjun- um ;ð þau nái ekkl með iingur upp i r:\ nninn,‘, segja þeir, ser.i fróð- eru. En acrir jafn fióðir ,.r' 5 genr okkert til þótt ;kkar sjúgi a s.)er fingurna, það .T.t af tyeim aftur.“ >g undir ör.um þessum ráðlegg- 'gum .tc ,dur hin un0 móðir með • ‘rin í augunum og veít ekki hvað ún á að geri Hún þorir ekki að láta undan móourtilfinningum sin- um að hugga barnið þegar það græt ur og hjúkra þvi. Hún þorir ekki að sýna því blíðu þegar það fer að stáfpast, barnið íer á mis við þá sælu, sem það veiíir að lofa móður- ástinni að fá framrás. Hún þorir ekki að banna því neitt, þegar það stálpast, af ótta við að brjóta niður sjálfstraust þess og gera það ósjálfstætt. Þaðan af síður bor- ir hún að hirta það fyrir að segja ósatt. Gott eiga þær mæður og gott eiga þau börn, þar sem amma gamla skerst i leikinn. „Svei, :-vei, hlustaðu ekki á allar þessar rað- leggingar, sem er.u sitt á hvað“, segir hún Við móðurina. „Farðu eftir því sem hjarta þitt segir bjer. Þjer er Jögð móðurást í brjóst og hún er besti leiðarvisirinn um það hvernig á að ala upp börn. Þú átt að leggja barnið þitt á bijóst hvenær sem það vill fá að drekka. Ef það er óvært, þá gengur eitt- hvað að því, og nærgætni þín og ástúð mun finna ráð til að bæta úr því. Þegar það stækkar áttu að aga það, aginn er einn þáttur móð- urástarinnar. Þú þarft ekki að sýna óbilgirni, en barnið verður að finna að þinn vilji er sterkari en þess, að þú veist betur og átt að ráða“. (Úr „Womans Day“) V ^ ^ 4/ Stnka eftir K. N. Flesta kitlar orð i cyra ef eitthvað inergjað finst, þvi vill ekki þjóðin heyra þá, sem ljúga minst.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.