Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1950, Blaðsíða 8
196 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE S. K 8 H. K 2 T. K 9 3 2 L. K D 10 4 3 S 1Q 3. H S 8 7 T G 10 8 L Á G 8 7 2 S. D G 9 5 2 H. 6 4 3 T. D 8 7 L. 9 6 N V A S S. Á 7 6 4 H. Á D G 10 5 T. A 5 4 L. 5 Suður sagði 6 hjörtu og V sló út H 9, og er það góður útsláttur. S drep- ur með H 10 og slær út L 5. V má ekki drepa með ásnum, því að þá íær blindur 2 slagi í laufi og getur fleygt af sjer hrökum. Blindur fær því slag- inn á L D. Næst kemur út S K og siðan lágspaði undir ásinn. í þriðja sinn spi'ar S spaða og drepur með H K í bo: j;. Þá s.-', oann út L 10, en hann troi.-'c. gí.í.., neldur fleygir tígul- nraki og V iær slaginn á gosa. Nú er best fv V aö siá út trompi, og siöan spilar S öllum trompunum. — í H 5 verður V ann ,ð hvort að fleygja L Á eða lágtígli ira gosanum. Fleygi hann tígli þá fleygir S laufkóng. Og nú er A í vandræðum. Annað hvort verður hann að fleygja S D eða tígli íia drotningunni. Ef hann fleygir tígli fær 3 alla slagina á tígul, en ef hann fleygir S D, þá fær S einn slag á spaða og 2 á tígul. 4. Göður laeknlr. Þet‘a sumar (17161 kom Þorgeir Jór.json, bróðxr Steins biskups til Hóla tc.it við ráosmannsembætti Höla- ikju. Þorgeir var læka.: góður; voru riaUir til i.ans sjúklingar margir, með- ul þeirro kona ein, sem krept hafði .erið nokkur ár; fór hún frá honum vel rjett og gangandi. Önnur kven- snipt hafði svo hrapallega dottið, að iugað stökk út á kinnina, hverju hann korn mn aftur og gerði lifandi, þó fyrir GAMAN í SVEITINNI — Þessir ungu Reykvíkingar una sjer vel í sveitinni og hafa nóg að gera. Þeir stærri hjálpa til við heyskapinn, en sá yngsti gætir kunna. Skemtilegustu stundirnar eru þó þegar þeir fá að sækja hestana og *mega spretta úr spori. Aiiir ungiingar hafa yndi af þvi að koma á hestbak. það er eins og enn sje einhver „levniþráður milli manns og hests“. — Börn- in læra mlkið i sveitinni og fá áhuga fyrir landbunaðinum. Máske verður sa gleðilegi árangur af þvi, að straumurinn snúist við, æskufólkið fari að leita út til sveitanna í stað þess að hnappast saman i kaupstöðunum. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) utau sjón, svo stúlkan var neyðarlaus. Af karlmanni einum skar hann æxli mikið, náði það'út á öxl, hægra megin að íramanverðu.og upp undir eyra og oíjjn á bringu;. það skar hann burt ijieð öllum þess’ taugum, og var sárið tvær karlmanns stuttspannir á hvern veg, sem hann að heilu-græddi. (Mælifells- annáll). Nýa timatalið. Lesin upp á Alþingi (1700) kongs- brjef um meðtöku hins nýa tímatals hjer á landi. Hafði það um veturinn verið tekið fyrir öll Norðurlönd og kóngurinn gefið þar um skipun 3. nóv- ember fyrra ársíns og látið þegar ut ganga almanak eftir nýa tímatalinu. í því höíðu 11 dagar burtteknir verið í febrúarmánuði. Fylgdi brjefinu, sem birt var, skipan kóngsins, að umbreyt- ingin skyldi ske hjer í nóvembermán- uði og takast úr honum 11 dagar, sem og skeði. Byrjaðist svo hið nýa tíma- tal með jóLaföstu 28. nóvember. Þótti mörgum hverjum af alþýðu þetta ný- lunda hin mesta, og ljetu sjer svo fara orð, sem þeim brygði kynlega við. — (Valla annáll). Tröllastafur. Á þessu ári (1666) rak einn staf i Hrútafirði með broddi. Hann var af góðum grenivið kvistalausum með hvalbeinsholk. Sögðu þeir, sem hann mældu, að hann hefði verið nær 20 alnir, en broddurinn 4 eða 5 aLnir, þó mjög uppmáður framan, en stafurinn svo digur ofan, að með báðum hönd- um mátti naumast yfir spenna. Var meining flestra, að úr óbygðum mundi rekið hafa og trölluin tilheyra. — (Fitjaannáll). Visa úr fyrsta mansöng í Númarimum, sem orktar voru á Grænlandi: Vega skil mín óðfleyg önd engin þarf að gera; þegar jeg vil, er hægt um hönd heima á Fróni að vera. (S. Breiðfj.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.