Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1952, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1952, Side 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ________________A Kröfuganga á Kúbu bandarískra skipafelaga, en nú eru ungir og framtakssamir innlendir menn að ná þessu í sínar hendur og hafa stofnað í því skyni flutninga- félög, sem leigja heppileg skip á heimsmarkaðinum til að annast þessa þjónustu og er leigan á Kötlu einn hðurinn í þessari starfsemi. Sjálfir eiga Kúbumenn fá, lítil og gömul skip, að undanteknum *4 af Tröllafoss stærðinni, sem stjórnin á og gerir út. En við hverjar kosn- ingar á Kúbu er vinsælt kosninga- loforð að auka skipastóhnn, enda mikið notað, er manni sagt. Geta má nærri að mikinn og góðan skipakost þurfi til að anna flutn- ingum lands, sem framleiðír og flytur út 5 millj. smáL af sykri ár- legá. auk alls annars, enda mun líða langur tími þar til landsmenn geta sjálíir fullnægt þörfihni. Eftir stjórnarbyltinguna 1&33, þegar Machado var steypt frá völd- um, hafa kosningar á Kúbu verið frjálsar og nokkurn veginn reglu- legar. — Stjórnmálaílokkarnir eru márgir og stefnur þeirra jafn marg- víslegar og er mjög oiíklegt a5 all- ur aimenningur botni mikið í þeirri flækju, en það sakar ekki svo mjög því það er um leiðtoga flokkanna, sem háttvirtir kjósendur velja, en ekki stefnurnar. Kjörsókn er mikil, þegar kosningar fara fram, sem stafar sumpart af því, að sam- kvæmt lögum er hægt að láta þá sæta fjársektum, sem ekki mæta og neyta atkvæðisréttar síns og hins vegar að þetta er mikill há- tíðisdagur, með alls konar skemmti atriðum. Kvenfólk hefur kosninga- rétt, en kýs á sérstökum kjörstöð- um, aðskilið frá hinu kyninu, sém mun eiga að vera siðferðis ráðstöf- un, en slíkt gefur þó engan veginn rétta hugmynd um almennt sið- ferðisástand í landinu. Mikill hiti er í stjórnmálabaráttunni á Kúbu, eins og víðar, en það mun þó óheyrt annars staðar en þar, að stjórn- málamaður gangi út og stytti sér aldur, ef hann bíður ósigur. Þeir sem komið hafa til landanna við Miðjarðarhaf, kannast við þina ágengu skóburstara og betlið á göt- unum og hversu þreytandi og hviimlettt betta er, en baö er bó 14!) hreinn barnaleikur í samanburði við betl í börnum og unglingum á götum bæa og borga á Kúbu. Ég hef áður minnzt á að í augum al- mennings eru alhr útlendingar „Americano", en slíkir eru gæddir ýmsum góðum kostum, meðal ann- ars og umfram allt þeim, að eiga nóg af dollurum og það, sem ér þó bezt, að hafa þá alla í vösunum. Það er því engin furða þótt illa hirtur og fátækur Kúbadrengur rétti óhreina höndina að slíkum Krösus, ef hann birtist á götunni og heimti af honum cent. Nú er skiljanlega mjög óskemmtilegt að hafa stóran hóp betlandi barna á eftir sér, hvert sem farið er, en við því er litið annað að gera, en að taka á allri þolinmæði og látast hvorki sjá né heyra. Að gefa þ§im nokkur cent, er að hella olíu á eld- inn. Að setjast inn á veitingahús, er engin lausn á málinu, því hóp- urinn eltir bara inn og sezt á gólfið í kringum borðið, eða við dyrnar og bíður, alveg óátalið af starfs- fólkinu, sem finnst þetta eðlilegt og sjálfsagt. í Havana, þar sem mikið er úm erlenda ferðamenn, mUn þetta þó ekki líðast. Ekki verður gengið langt á götu á Kúbu, án þess að rekast á happ- drættismiðasala. Þeir eru margir og veifa miðunum framan. í veg- farendur og margir káupa. Dregið er a hverjum laugardegi og hæsti Bors úr muaigarlfcysiagjalsatU.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.