Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 1
STÓRVIÐRI OG SJÁVARFLÓÐ VARÐ NÆTURVÖRÐLIH í REVKJAVÍK AÐ FALLI Grófin og bátalendir.gin þar. ÁRIÐ 1888 var eitt hið mesta afla- ár er menn mundu hér við faxa- flóa. Vetrarvertíð varð hin bezta og allt sumarið var nægur fiskur og gekk inn á grunnmið þegar leið á haustið. Allan fyrra hluta nóvem- bermánaðar og allt fram til 20. var öndvegistíð. Þá var fiskur genginn svo grunnt, að mokafli var dag eftir dag hér á höfninni í Reykjavík og inn um öll sund. Var þá hver fleyta á floti og róið jafnt á stórskipum sem smábátum. Var þá stundum tvíhlaðið eða þríhlaðið og komu menn oft úr róðri seint á kvöldin. Munu þeir þá stundum hafa verið þreyttir og ekki hirt um að setja skip sín nema rétt upp fyrir stór- straumsflæðarmál, enda mátti allt- af heita ládauður sjór og veður- blíða.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.