Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Side 7
C LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 243 hafði var aðeins ein skýring, og sú skýring vakti hjá honum innileg- an fögnuð og brevtti öllu lífsvið- horfi hans. — Hann tók aftur að stunda fjallaferðir í frístundum sínum, og komst í innilegra sam- band við náttúruna en nokkru sinni fyr. Það var eins og hún tæki hann í faðm sér, og sagði: Velkom- inn aftur vinur. Hallaðu þér út af á mosanum mínum, hann er mjúk- ur og hreinn. Sjáðu hvað lækur- inn er tær. Og þarna lengst í burtu, hvít fjöll við bláan himin. — Allt hreint. Þannig eiga einnig hugsan- ir þínar að vera, þá mun þér all- staðar óhætt. — En ferðir þessar urðu strjálli og lögðust loks niður með öllu. Amstur hins daglega lífs tók hug hans allan, og það í hon- um sem unni einveru og kyrrð varð eins og þokukennd mynd, sem leystist upp og hvarf. — Hann dró fram kassa, settist, og fól andlitið í höndum sér- Nú var allt á kafi í snjó þar efra. Stormur- inn geisar um auðnirnar og rjúpan hrökklast undan veðrinu eða lætur fenna yfir sig. — En að vori vakn- ar allt til nýs lífs. Silungar vaka. Punturinn vaggar sér á þúfnakoll- unum. Það hriktir í tjaldsúlum. Kvöldblærinn leikur um hvítan dúkinn. Hann stóð upp og gekk um gólf, stirður og reikull í spori. Svo staul- aðist hann niður brattan loftstig- ann, og tók tjaldið með sér. Niðri í stofu var hlýtt og nota- legt. Dóttir hans og tengdasonur voru hjá kunningjaíólki sínu úti í bæ, og hann bjóst ekki við þeim heim fyrst um sinn. Hann leysti utan af tjaldinu og breiddi úr því. Þetta var lítið eins manns tjald. Jaðrarnir voru slitnir, stögin með mörgum hnútum, og á næfurþunn- um dúknum voru blaðgrænublett- ir. Hann setti saman tjaldsúlurnar, og með því að festa stögin við stóla og borðfætur, tókst honum að tylla tjaldinu upp. Svo náði hann sér í svæfla og ábreiður, skreið varlega inn í tjaldið og lagðist fyrir á gólfinu. Hann lá um stund og hlustaði á veðurgnýinn. Gegn um tjaldopið sá hann hélað- ar rúðurnar. Allt í einu var útidyr- unum skellt og einhver kom hlaup- andi upp tröppurnar. Hann ætlaði að komast úr tjaldinu, en varð of seinn- Stofuhurðinni var hrundið upp, og dóttirin korn inn. Augu hennar urðu stór og undrandi er hún sá tjaldið. „Ertu þarna pabbi?“ — Já“. — „Ó“. — Hún flýtti sér út. Skömmu síðar kom tengdason- urinn. Hann gekk rakleitt að tjald- inu, gægðist inn og spurði: „Hvað ertu að gera þarna tengdapabbi?" „Ég er að leita“. „Og að hverju ertu HINAR ýmsu greinar vísindanna, t. d. líffræði og dýra-jarðfræði (sú fræði- grein er fæst við það hvernig lifandi verur skiptast á hin ýmsu svæði jarð- arinnar) stuðla að þekkingu vorri á lífi á öðrum hnöttum. Þeir vísindamenn, sem íengizt hafa við þessar fræðigreinar af mestum áhuga, eru sannfærðir um að til muni aðrir byggðir hnettir en jörð vor. En hinir, sem enga þekkingu hafa á þess- um sviðum, eru jafn sannfærðir um að hvergi sé til lif nema á jörðinni. Ef við reynum nú að losa okkur við jörðina og hugsum okkur að við séum stödd einhvers staðar úti í geimnum, þar sem við getum virt allt sólkerfið fyrir okkur, þó munum við sjá að hinar jarðstjörnurnar eru einnig heim- ar út af fyrir sig og í engu eftirbátar jarðarinnar. Við munum sjá, að stjörnunum svip- ar mjög saman. Allt eru þetta hnettir, sem fara eftir sporbrautum umhvérfis að leita?“ „Að sjálfum mér.“ — Tengdasonurinn spurði einskis frekar og gekk einnig út. Ákafur stormsveipur skall á hús- inu. Það hristist allt og nö.traði: Ut- an af gangi barst lágt samtal og niðurbældur konugrátur. Hann felldi tjaldið, og var langt kominn með að ganga frá því er þau komu aítur inn. Það var auðséð, að þeim létti stórum er þau sáu að tjaldið var horíið. „Ó, hvað þú gerðir okkur hrædd pabbi, þetta máttu aldrei oítar gera pabbi minn“. — „Það sæmir ekki svona gömlum manni“, bætti tengdasonurinn við. — Gamli maðurinn þagði. Svo leit hann upp, eins og hann ætlaði að segja eitthvað, en hætti við það, tók tjaldið og fór með það upp á loft og lét það á sinn stað. sólina og allir fara sömu leið. Allir snúast þeir um möndul sinn, og flestir þeirra hafa einn eða fleiri fylgihnetti, sem snúast um þá sjálfa eins og þeir snúast um sólina. Jörðin virðist ekki hafa neina þá yfirburði, að hún hljóti að verd eina byggða stjarnan í sólkerfinju. Hitt, mun heldur, að jarðstjörnurnar eru svo líkar hver annarri, að enginn vafi geti verið á því að hinar aðrar jarðstjörnur sé einnig byggðar lifandi verum. Staðfesting á þessum skyldleika hnattanna hefur fengizt með hinum stórkostlega endurbættu stjörnusjám. Þessir mikiu sjónaukar hafa gert vís- indamönnum kleift að byggja brú yfir regindjúpin, sem aðskilja jörð vora og aðra heima. Og það hefur nú komið í ljós, að skyldleikinn milli jarðstjarn- anna er enn meiri heldur en það að þar er dagur og nótt og þar eru tungl til að gefa birtu á nóttunni. Það hefur komið í ljós, að á sumrin Byggð ó öðrum hnöttum Eítir Kenneth Heuer

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.