Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 8
r 244 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ' kemur gi ænn litur á Mars, þó aö hann sé annars ber og gróðurlaus. Rannsókn á gufuhvolfi Venusar sýnir, að þar getur dýralif þróazt. Hver vill svo halda því fram, að þar geti engin byggð verið, vegna þess að við sjáum þar ekki neinar lifandi verur? Eigum vér að slá því föstu að ekkert geti frekar sannazt i þessu efni, jafnframt því scm við höfum ekki full- komlega áttað okkur á lífinu iiér á jörð? Til hvers eru skil dags og nætur á hinum öðrum hnöttum, árstíðir, fjöll og sléttur og gufuhvolf alveg eins og á jörðinni, ef þessir linettir væri dæmdír til þess að vera i cvði? Til hvers eru þcir þá skapaðir mcð svip- uðum hætti og jörðin? Þegar við horfum yfir haf til annars lands, sjáum við ekkert nema blámann af landinu út við sjóndeildarhring. Það er of langt á milli til þess að við fáum greint kosti landsins og þá byggð, scm þar er. Það er engu líkara cn að landið sé i eyði. En samt sem áður cr það byggt, írjóvsamt og gott land þar sem margþætt menning þróast. Þetta ættum við að hafa i huga þegar við tölum um aðra hnetti. Þeir eru svo langt frá okkur, ttð enn sem komið er höfum við engin tök á að geta séð þar mannvirki og annað þcss liáttar. En þegar rafeinda-fjarsjáin kemur, þa' getur verið að þetta takist. liún verður svipuð rafeinda-smásjánni, sem staekkar margfalt á við „linsu“-smá- sjána. Að minnsta kosti tekst þá að sjá ýmislegt, sem er sameiginlegt með ljinuin öðrum jarðstjörnum og jörð- inni. Þá getur einnig svo farið að möiLhum takist að sjá þar heilar borgir og máske vott um menning þeirra, er þar byggja. Ef til vill verður lika unnt að sjá íbúana sjálfa, sem geta verið frábrugðnir okkur, vegna þess að þeir hafa alizt upp við önnur Ufsskilyrði. Þeir, sein halda því fram að aðrir hnettir geti ekki verið byggðir, beita ekki röksemdum heimspekingsins, lieldur röksemdum þorsksins. — Ef þbrskúrinn hugsar nokkuð, þá er hann auðvitað algjórlega sannfærður um, að hvergi sé fil lif nema í sjónum, og ekkert lif geti þróazt nema þar. Allt sem á jörðinni er, lifandi og lífvana, er skapað úr ýmsum frum- f eindum, og þessar somu frumeindir eru á oðrujn jarðstjörnum, solhverf- um cg vetrarbrautum. Fyrir jarðUfið inur idttn Vinur, láttu liörpu hljónia hjartans strcngi kveða, óma. Gigjunni, sem guð þcr vcitti gcfðu þina urgu sál. Kannskc þykjast fiflin fimia falska tóna strengja þinna, cins og hrafn með hásu lirúnki hæði fagurt söngvamál. Það cr viða þörf á glcði. Þessa hörpu drottinn léði. Láttu þína björtu bcrnsku birta sína fcgurð þar. Trú á lilið tulki strengur, traust og fagurt, góði drcngur. Bera skulu bliðir tónar birtu þar scm myrkrið var. Þeir scm enga hörpu hlutu, hcnnur gjafa aldrci nutu, l'úsir kasta fyrsta steini fiðlumannsins götu i. Svo mun oft um ævidaga cinhvcr rakkinn bæl þinn naga. Þu inatt ci af holmi hlaupa horpudrcngur fyrir þvil Lattu sifellt hærra hljoma hörpustrengsins miidu oma, fegurð þeirra fögnuð vciti, friði vora blindu öld. Gígjutónninn guði skyldur, göfugur og unaðsmildur seiðir bros á barnsins varir, birtu gcguum rökkuitjöld. hefur kolefnið mesta þýðingu að mynd- un frumanna. En það geta sjálfsagt verið til frumur, byggðar upp af öðr- um efnum og lifandi verur að því leyti frábrugðnar lífverum á jörðinni. Lifið hér á jörð á sér langa sogu og það hefur smam saman venð að laga sig eftir lífsskilyrðuriurn. Það er því rétt að trúa þvi að á öðrurn hnöttunr hafi lífið einnig þróazt og samlagað sig lifsskilyrðunum þar. -— llver veit nema þeir á Merkúr hafi líkama, sem byggður er úr asbest-frumum, svo aö þeir þoli betur þann feiknahita, sem þar er. Þegar talað er urn líf og lífsskilyrði, Þar sem dauðinn brandi beitir, brenna vangar táraheitir, láttu þina hörpu hefja lijartans bæn að drottins skör. Þá mun gígjan þýðum rómi þungum breyta skapadómi, hugga þá, sem mikið misstu, milda þcirra ævikjör. Þar sem ellin völt á vcgi, vinafa cr hallar dcgi hcfir gratið bjarta bcrnsku, brcstur þrck og skortir mátt. Láttu tóna góðrar gígju gcfa hcnrri von að nyu, svo að hún við lciðarlokin lífið rnegi kvcðja sátt. Og cf veiztu veika líða, vonum svifta aðeins bíða cftir því að dauðans dómur dvnji kalt scm birtuit stál. Þá á harpan þíh að vcra þcirra huggun til að bera lífsins tön, og tónar mildir tulki þeirra vonamal. Þá mun ioks er strcngur stekkur, starfi lýkur, gigjan hrckkur, hljoðna tonar, hendin stirðnar. hörpusvcinninn gistir Hcl, heimur gráta harmi lostinr?, hljóður geyma strcnginn brostinn, segja: — Þú varst okkar yndi, allt þig grætur. Farðu vcl! SVERRIR HARALUSSON þá er vert að geta þess að lífsskilyrðin eru mjög margbreytileg hér á jörð. Það er ekki lítill munur á hafjöllunum, sem eru þakin ísi, og undirdjúpunum þar sem aldrei sér Ijosglætu og þar sem gifurlegur þungi hvílir a hverjum sentimeter. Það er ekki lítill rnunúr á hitabeltunum og kuldabeltinum. En hvarvetna mætir oss lif í óteljandi myndum. Náttúran hefur eigi aðeins skapað það líf, sem við augum blasir, heldur einnig miklu fjölþættara og margbrotnara líf, sem ekkert auga getur greint. Það er fyrst þa er snrá- sjain kemur til sogunnar, að ihenn uppgötva hina furðulegustu liíheima,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.