Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Page 12
i 240 * LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Tlior Tliors scndiherra íslands í Bandarikjunum var skipaður scndi- herra í Braziliu, með búsctu í New York. Jarðskjálftakippur fannst víða um Norðurland 2. april, en hvergi olli hann neinum skemdum. Atlantshat'sbandalagið. 4. apríl var minnst þriggja ára afmælis þess og fluttu þeir útvarpsræður Bjarni Bene- diktsson utanríkisráðherra, Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra og Stefán Jóh. Stefánsson fyrrv. forsætisráð- herra. Gunnlaugur Pétursson sendiráðu- nautur var.skipaður fulltrúi íslands í ráði Norður-Atlantshafsríkjanna. I I r • Þingskriftir hætta. Forsctar Alþing- is ákváðu í samráði við rikisstjórn að leggja niður þingskriítir, cn taka framvegis ræður allra þingmanna á segulband. Félagsheimili. Nýtt glæsilcgt félags- þpimili var vígt í Bolungavík á 2. páskadag. Að byggingu þess hafa stað- ið öll félög í þorpinu. Ctvarpsmálið. Þeir Jónas Þorbcrgs- son útvarpsstjóri og Helgi Hjörvar skrifstofustjóri útvarpsráðs, voru báð- ir settir í embætti sín. En jafnframt sagði útvarpsstjóri af sér cmbætti frá 22. jan. n. k. að telja. Hæsti vinningur í 2. fl. happdrættis SÍBS, SO.OÖO kr. kom á miða í Selfoss- úmboði, cn eigandinn haíði vanrækt að endurnýja miðann. Falsaður seðill, 500 kr. komst í hcnd- ur lögreglunnar. Hafði bílstjóri tekið við honum af manni, sem hann þekkti ekki. Seðillinn var ekki prentaður heldur teiknaður . lslcuzkar gctraunir hófu starfscmi sina i þessum mánuði og var byrjað á tilgátum um úrslit i keppni milli enskra knattspyrnufélaga. Nattúrulækjúngafclag íslands ákvað að reka hressingarhæli að Varmalandi í Borgarfirði í sumar. Málverkafölsun. Upp komst um ungan mann, að hann hafði falsað nöfn málaranna Ásgríms Jónssonar og Kjar- vals á nokkrar myndir, er hann hafði sjálfur gert. Honum hafði ekki tekist að selja neinar myndir eftir sig fyr I en hann greip til þess óyndisúrræðis. 3000 sýuingar. Á 2. í páskum haíði Leikíélag Reykjavíkur 3000. sýningu sína í Iðnó. Var þá leikið kínverska leikritið Pi-Pa-Ki í 33. sinn. % Norifcur W j onj^vfUarst j orí, Olav Kielland tók við stjórn Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Pétur Magnússon prcslur í Valla« nesi höfðaði skaðabótamál gegn rík- inu fyrir það að hann hafði verið tek- inn höndum í fyrra. Krafðist hann 150.000 kr. fyrir álitsspjöll. Dómur féll í bæarþingi 16. apríl og voru hon- um dæmdar 20,000 kr. bætur. Nýtt íslenzkt leikrit, Tyrkja-Gudda, eftir séra Jakob Jónsson, var frum- sýnt í Þjóðleikhúsinu 20. apríl. í Hæstarétti hófst málflutningur i sakamálum 24 manna, sem ákærðir voru af valdstjórninni fyrir óspcktir og árás á Alþingi 30. marz 1949. 59.000 ibúar reyndust vcra i Rcykja- vík samkvæmt manntali því er þar fór fram s. 1. haust. íslcnzk kornrækt. Hinn 28. april voru liðin 25 ár síðan Klemens Kristj- ánsson hóf tilraunastarfsemi mcð' korn- rækt á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Til- raunir hans og reynsla sýna, að hægt er að rækta korn hér á landi mcð góðum árangri og að akuryrkja á að verða sjálfsagður liður í jarðrækt ís- lenzkra bænda. Brezkur togari var af Ægi staðinn að veiðum í landhelgi, innan um netja- lagnir Stokkseyringa og Þorlákshafnar- búa. Var hann með nctjadræsur á virunum og vörpunni. Ægir fór með haim til Vestmanncya og var hann þar dæmdur í 75 þús. kr. sckt og til að setja 15 þús. kr. tryggingu fyrir því tjóni er hann hafði unnið á nctja- lögnum. Skipstjóri togarans mun hafa áfrýjað málinu til hæstaréttar. Flokkadráttur mikill var meðal unglinga í Reykjavík í þessum mán- uði. Höfðu þeir myndað herflokka, scm háðu stríð hver við annan og höfðu ýmislegt að vopni, er stórslys hefði getað lilotizt af. Lögreglan skakkaði þennan leik von bráðar. Viðskiptasamningur var gerður við Brazilíu 30 apríl og gildir til eins árs. Samkv. honum leyfa Brazilíumcnn innílutning á fiski fyrir 23 milljónir króna, en gert er ráð fyrir að íslend- ingar kaupi kaffi og aðrar vörur fyrir sömu upphæð í Brazilíu. Iðnskólanum á Akureyri var sagt upp 29. apríi og brautskráðir þar 26 nemendur. C -L -L ■ . \ k Molar Vorið 1921 fluttist Will Itogers til New York með konu sina. Á hvcrjum degi las hann fjármálafréttir blaðanna og var alveg undrandi á því hvað sum- ir græddu mikið. Að lokum var hann ákveðinn í því að taka sjálfur þátt í þessum dansi um gullkálfinn. — Hann Bernard Baruch er vinur minn, sagði hann við konu sína. Ég ætla að fara til hans og biðja hann að kaupa cinhvcr hlutabréf handa mér, svo að ég græði eins og hinir. Hann fór á fund Baruchs, en kom sárgramur heim aftur. — Er það nú vinur, sagði hann. — Nú, hvað ráðlagði hann þér, spurði konan. — Hann spurði mig hvað ég skuldaði mikið í búgarðinum okkar i Kaliforníu. Ég sagði honum það og þá sagði hann: Grciddu þá skuld að fullu áður cn þú ferð að kaupa hlutabréf, og þar við sat. Um haustið hófst kreppan mikla. Hlutabréf íéllu svo í verði að margir gróðabrallsmenn urðu blásnauðir. Svo komu jólin. Meðal jólakorta þeirra, er Will Rogers fékk, var citt frá Bcrnard Baruch og á því stóð ekki annað en þctta: — Ég gaf þér jólagjöfina í vor. ---o—— ÞEGAR Napoleon mikli slapp úr haldi á Elba árið 1815 og flýtti sér til Parísar, stóðu þcssar fyrirsagnir í einu Parisar- blaðanna: Korsikanska ófreskjan hefur gengið á land hjá Juan. Mannætan stefnir nú til Grasse. Valdræninginn er kominn til Gren- oble. Bonaparte komiun til Lyon. Napoleon stefiúr nú til Fontainebleu. Hans keisaralega hátign er væntan- leg á morgun til sinna trúu þegna í París. Hann var að fara til skrifstofunnar. Konan hans bað liann þa fyrir svolit- inn bóggul. — Þetta er hármeðal handa skrif- stofustúlkunni þinni. Ég sé a fötunum þínum kun er í haralosi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.