Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 11.05.1952, Side 15
251 LESBÓK MORGUNBLADSINS ekki lifað í leti og iðjuleysi,“ sagði Jeg segi ykkur satt að þá varð jeg alvariega hræddur. Einu sinni var jeg að kai'a eftir fiski í lóninu og mætti þá gríðar- stórum moray, eða sjávai'ál. Þessi kvikindi ráðast á alt og mjer varð það því fyrst fyrir að reka stinginn milli glóandi augnanna á honum og flýta mjer svo í land. Þar misti jeg stinginn.“ „Barracuda cr heldur ckki laxxxb- ið að leika við,“ sagði Tii’o. Sawyer kinkaði kolli. „Jeg konxst einu sinni í kast við einn, og þá misti jeg skutulinn. Jeg var stadd- ur úti á rifinu sncmma morguns og ællaði að reyna að skutla bonita. Þá sje jeg einn barracuda þar rjett hjá mjer. Af einhvcrri rælni ætlaði jcg að skutla hann, cn í sarna svip gerði hann árás og króaði mig' af. Var ekki um annað fyrir mig að gera cn stinga mjer og kaía undir hann. Og svo rak jeg skutulinn ncðan i kviðinn á lionum. Jeg sá opið ginið og tannskaflana, sem voru eins og stórsagartennur. Kvik- indið gerði snögt viðbragð, jeg misti skutulinn og með naumind- um komst jeg upp á rifið áður eix það í’jeðist á nxig að nýu. Síðaxx hef jeg forðast aö fást við barra- cuda.“ Joseph Sawyer settist svo sem ekki í helgan stein þótt haixix hefði fuixdið þá paradís, senx haixn leitaði að. Hann vann ötullega að því að hreinsa til á eynni, konxa burtu rotnuixx jurtaleifum og pálmablöð- uxxx og lilynna að pálmatrjánum. Hann klauf kokoshnetur og þurk- aði þær. Hann kafaði eftir perlu- skeljuixi. Hann setti gildrur fyrir stóra landkrabba, senx klifu upp í trjcix og eyðilögðu ávextiixa. Svo hafði hann þessa krabba til matar og koxxist að raun um að steiktir voru þeir ágætir. Og haixix gerði sjer klæðnað úr trefjum kokos- blaða. „Þið getið sjeð sjálfir að jeg hef hann. „Jeg vissi að cinhvern tíma mundi konxa skip liingað og þá langaði mig til þess að sýna lxvað jeg haíði gert. Einveraxx lxeíur ekki þreytt mig og ekki kæri jeg mig um að fólk fari að flytjast hingað. Jeg hef fundið perlur hjer,“ bætti lianxx við, „en jeg vona að þið segið engunx frá því.“ Jeg leit á Tiro og skipverja og sá að þeim nxundi óhætt að treysta. „Við skulum- ckki segja til þín,“ sagði Tiro. „Þú skalt fá að eiga paradísina þíxxa í friði. En jeg vil versla við þig, kaupa af þjer perlur og kopra og færa þjcr í staðimx alt, sem þú þarit á að halda.“ Af iögnuði spratt Joseph Sawycr á fætur og andlit lians Ijómaði af gleði. „Mig vantar tilfinnaixlega bækur og tóbak,“ sagði hann. „Og gott væri að eiga svolítið í staup- inu. Máske jeg gæti fengið einhver innlend hjóix til að setjast lijer að og hjálpa mjer? Og svo fæ jeg seinna far hjá þjer til Papeete, því að jeg þarf nxargt að kaupa.“ Þegar viðgerð á skútunxxi var lokið hjálpaði jeg Sawyer til þess að flytja perlur lians og copra unx borð. Og þegar við sigldum út lilið- ið i kórallarifinu, stóð liann einn á ströndinni og veifaði til okkar í kveðju skyni. Tiro skipstjóri kom til mín nxjög íbygginn og tottaði last pípu sína. „Nú eru góðir guðir konxnir til ey- arinnar aftur,“ sagði lxann, „og það er gott að hið illa skuli útrekið og hið góða komið í staðinn. Jeg mun ekki kalla þessa ey Pifao fiamar.“ Svo benti liann á Joseph Sawyer þar senx lxann stóð á ströndinni. „Þetta er áreiðanlega hanxingju- sainasti nxaður á jörðinni. Hann liefur engar áhyggjur og lendir eklú í þrasi við neirln, ekkert umtal og engiixn hávaði nenxa brimhljóð- ið og þyturinn í trjanum. Sóiin er fjelagi hans a daginn og stjórnurn- ar um nætur. Hjer er hægt að kom- ast í samband við guðdóminn.“ Hvað heitir þessi ey og hvar er hún? Jeg nxá ekki segja það, jeg loíaði Joseph Sawyer að þegja um það. Og það er enginn hægðarleik- ur fyrir neinn að finna hana í öllu eyamorinu þarna. En við getum víst orðið samnxála unx, að Joseph Sawyer er einhver hanxingjusamasti maður á jörðinni — dauðlegur nxaður, sem hefur fundið paradís á jörð. Varð mcr á að vefa lín l>ótt væri þraður brunninn. Oft var bczta ullin mín illa kembd og gpunnin. Með l.jos í stafni, iag með vold, litið safn á borðuni, ég mun hafna unclir kvolcl cins og nafni forðum. VIÐ LESTUR I OÐURTÍJNA I letti ég upp í „Föðurtún", finn þar gamla vini, liðinna ára lcifturrún ljóma í aftanskirá. Scnn cr þeirra saga skráð, er sóttu mest á fótinn, farnir lieim sem fröindu dað fyrir aldamótin. HJÁLMAR FRÁ ÍIOFI 0 V SKIP var á ferð í svartaþoku. Stýri- maður var á stjórnpalli. Hann var ung- ur að aldri og honum leizt ekki á blik- una. Hann rýndi út í þokuna og allt í einu sér hann eitthvert svart ferliki franiundan og hátt uppi í þvi stendur maður og hallust fram á grindur. Stýrimaðurinn grenjaði: Hvernig stýrirðu maður? Heíurðu aldiei stigið a skipsfjöl fyr? Og út úr þckur.r.i kemur roieg rödd: Þetta er ekki skip, þetta er viti.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.