Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.07.1952, Blaðsíða 1
Staða A MANNTALSÞINGI Vatnsleysu- strandarhrepps 1951 var þinglesin eftirfarandi íriðlýsing: — í landi jarðarinnar Kálfatjarn- ar í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringusýslu, cru samkvæmt lögum um verndun fornminja, dags. 16. nóv. 1907, skráscttar og friðaðar fornminjar þessar: Fjárborg, sem kölluð er Staðar- borg í Vatnslcysustrandarheiði, 2— 3 km. frá bænum að Kálfatjörn, í stefnu þaðan og á Dyngju.*) Þetta kunngörist eigöndum og ábúöndum greindrar jarðar nú og eftirleiðis. Ber eiganda að varð- veita friðlýsingarskjal þetta og sjá um að ábúanda sé jafnan kunnugt um friðlýsinguna. — ik Einn góðviðrisdag í sumsr fór eg að skoða borg þcssa og fekk Eriend bónda á Kálfatjörn til þess að fyigja mér þangað. Borgin er ekki ýkja langt frá Reykjanesveg- inum, en sést þó ekki íyr en komið cr nokkuð upp í heiðina, vegna þess að hæðir skyggja á hana. Hún stendur þó á hóli og er þar slétt *) Eyktamörk á Kálfatjörn: Sól yfir Dyngjum kl. 9, yfir Kcili kl. 10 og yfir innri cnda Fagradalsfjalls kl. 12. kiöpp uridir. Þetta er rnikið manrivirki óg ber þess glöggt vitni að þar hefir hand- laginn maður verið að verki. Borg- in er hringlaga og eru fteggirnir eingöngu hlaðnir úr grjóti, valdir hleðslusteinar bæði í ytri og innri hleðslu, eh fýlt upp á milli með smágrjóti. Veggloæð er um 2 metr- ar og veggþyktin neðst um lvz rfcorg metri, en 1 metri efst. Þvermál að innan er um 8 metra, ummál hringsins að innan um 23 metra, en 35 metra að utan. Efst slútir hleðsl- an að innan nokkuð, líkt og bygg- ingarmeistarinn hafi húgsað sér að hlaða borgina upp í topp, eins og hinar smærri fjárbofrgir, sem voru víða um land. Segir í íslenzkum þjóðháttum að fram á 19; öld haíi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.