Lesbók Morgunblaðsins - 03.08.1952, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
t
Einar P. Jónsson:
endast mörgum sinnum á við önnur
hús.
Bændum er veittur styrkur til
þess að koma upp fjárhúsum og
hlöðum o. s. frv. — Látið þá fá hlut-
fallslega jafnháan styrk fyrir að
taka upp hella. Hellarnir sé síðan
yirtir til verðs og lán veitt út á þá
eins og aðrar fasteignir. Hellar eru
góð eign. Viðhald er lítið og ekki
þarf að tryggja þá fyrir eldsvoða.
Til sannindamerkis um að hellar
sé góð eign má geta þess, að með-
an leiguliðar bjuggu á Hellum, þá
var heyhellirtnn metinn á við hálft
kúgildi og varð að greiða sérstak-
lega einn fjórðung smjörs í leigu
fyrir hann á ári.
Þjóðminjavörður þarf að fylgjasí
með mokstri helianna, og finnist
nú hellar, sem sjálfsagt er að varð-
veita sem þjóðminjar, þá skal þeim
mönnum, er unnið hafa að mokstri
þeirra, greitt fullt kaup fyrir vinnu
sína.
Hér á enginn neitt í hættu fjár-
hagslega, nema helzt ríkið. En það
eignaðist þá í staðinn fornminjar,
sem ekki er unnt að meta til fjár,
svo að áhættan er ómetanlegur
gróði.
Sem betur fer mun enn vera til
mikiil fjöldi hella, sem ekki hefir
verið hreyft við. Ment\ vita hvar
sumir þeirra eru, en aðrir koma
smám saman í leitirnar. Og eigum
vér nokkru sinni að geta leyst þá
gátu hve gamlir hellarnir eru, þá
verður að hafa eftiriit með upp-
mokstri allra þeirra hella, sem eftir
eru, jafnvel þótt þeir skifti tugum
eða hundruðum.
★ ★ ★ ★
MISSÖGN
Lesbók hefir verið bent á, að
það sé ekki rétt að Kauphöllin sé
í Hafnarstræti 23. En nafnspjald
hennar er enn utan á húsinu.
Hvernig stendur á því?
Beinkröm var mitt bernskunesti
blitt þó væri að mér hlúð;
ég fann ylinn um mig streyma
útfrá sperrulegg og súð.
Brjósk var meira en bein í fótum,
bilaðar líka taugarnar,
líkt og væri ég í ætt við
ívar þann, sem beinlaus var.
Vorið angan yls og blóma
inn um lagði gluggann minn;
ég var einn og inni hneptur
æðrulaus með tár á kinn.
Gesti bar að garði mínum,
glaður virtist, hver um sig.
Gullinlokkuð glæsikona
gekk í bæ og kyssti mig.
„Litli frændi, lof sé guði,
líf í þínum augum skín;
að þú verðir heilbrigð hetja,
heitust sú er bænin mín.
Þú að gengir gæfuvegi
góðar dísir höfðu spáð.
Þér mun færa þrótt í beinin
þorskalýsi og drottins náð.“
,,Ég hef himinn höndum tekið,
horfi fram á gæfustig;
þó er eins og óljós kviði
annað veifið grípi mig.
fr&vað er að gerast
á Sakhalín?
MEÐ Yaltasamningnum 1945 voru
Rússum trygð yfirráð Kurille-eya
og þess helmings af Sakhaliney,
sem Japanar áttu áður.
Síðan Japanar voru reknir af
eyum þessum, veit enginn hvað þar
er að gerast. Þó er það kunnugt, að
eyarnar eru sérstakt lögsagnarum-
dæmi og sendir þrjá fulltrúa á sam-
Öræfin hafa hug minn töfrað,
hér í nánd ég reisi bú.
Ég er dóttir dala þröngra,
draumavídda sonur þú.“
Þóra frænka kom að kveðja —
kveðja mig í hinzta sinn.
Ókennd móða augun deyfði,
einhver slikuroði um kirm,
sama tignin yfir enni —
örmum sínum vafði mig:
„Mér er að verða meinað lífsins,
má nú ekki kyssa þlg.“
Gustur haustsins gluggann lamdi,
gestur mikinn fór í hlað.
Orðafár og angurblíður
að mér rétti pappírsblað.
Þar var í öllum aðaldráttum
ævisaga Þóru skráð.
Hún var sigld á hafið mikla —
hvítadauða varð að bráð.
Áratugum eftir þetta,
er ég gisti landið mitt
augun fylltust æskutárum,
einn ég kraup við leiðið þitt;
minntist eins og áður fyrri
að þú vísu kysir helzt;
fann hve innst í konukossi
kraftaverka lækning felst.
(Lögberg)
bandsþing sowjets. Fulltrúar þeir,
sem kosnir voru 1950, báru allir
rússnesk nöfn og af .því þykir
mega marka, að Rússar hafi farið
þar líkt að og í Eystrasaltslöndun-
um. Þeir hafa flutt þangað fjölda
rússneskra manna, svo sem náma-
menn frá Dombas og Kuzbas, fiski-
menn frá Svartahafi og Volgu, sjó-
menn og bændur. Á þennan háft
þykjast þeir gera eyarnar rúss-
neskar. En áður bjó þarna sérstak-
ur þjóðflokkur.
Sakhalin er rúmlega helmingi