Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Qupperneq 2
422
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Kítará og Klifsandur, sandsteinsfjall með háum klettum efst, og í því sér ekki
stingandi strá.
því, að áin hafi ekki getað heitið
Hitá. Síðan segir: „Eitt er prm->ð
mál, að nafnið Hítará er óskvrt.
Hugsast mætti ?ð Hít hetðí v^’ð
nefndur diúpnr hvlur í ánr>i nnðar-
lega, sem bmði áin. r>psið oe rh-'ii>>--
inn hefði síðan dregið n^n ?f Áin,
dalurinn og nesið ætti öh að v.nrq
dregið nafn af sömu hítinni. Trön-
konusagan kemur svo '•e'r*\
skýring þegar hin unnmnalega
skýring hefur verið gie,7md “
Síðar birtist vtarlep ríteerð »n
þetta efni eftir Ólaf nrófe^o*-
usson í „Bvpgð on sana“. F^’M
hann bar á að ekki komi til mála
að nafngiftirnar stafi frá isrðhirn,
enda hafi verið ritað Hítará frá
öndverðu. Dregur hann að bessu
mörg sterk rök og heimild>r. Fellst
hann og á þá skvrintm, ?ð einhver
hylur í ánni hafi veríð nefndur H>'t,
því að bað vaeri í fuhu samrmmi
við merkingu bess nafns fsvelgur,
átvagl). Taldi hann líkWast að
hinn mikli hvlur undir Kattarfossi
hefði uoprunalega heitið því nafni,
þótt nú sé það tvnt.
Öllum fræðimönnum kemur
saman um, að ánni hafi fvrst verið
nafn gefið og nesið, daluripn og
vatnið síðan kennt við hana. Til
þessa liggia ýmis rök og ennfrem-
ur stvðst það við nafngiftir í Nor-
es?i. bví að þar byria nöfn á ýms-
um ám og lækium á Hit-, svo sem
Hitbækken, Hitrebækken, Fítter-
aaen. Mætti af bví ráða, að Hítar-
nafnið ætti einkum við ár op læki
og stvddist við eitthvert einkenni,
sem bm væri að firna. Auðvitað
gæt1' Mð veri^i hvlur. Er> e" hHd að
lvkíllinn ?ð bvðirPu r>»f’i®í*,s sé
ekki fuodmn þ?r. í öllum ám og
lækium eru hyb'r. og bví ætti i?fn
fágætt nafn og Hít að eiga við fá-
gætara einkenni en það.
Þ?r sem þröskuldar hafa verið í
straumvötnum og mikið iðnkast
mvndast, hefur iðukastið sveiflað
steinum og sorfið með þeim djúpar
skálar í bergið. En er þröskuldur-
inn brotnaði, eða str.aumurinn
svarf hann í sundur, lækkaði vatnið,
svo að þessir berghyljir eða skálar
urðu á þurru landi. Slík skál er
nú kölluð skessuketill, en í æsku
heyrði eg hapa nefnda tröllkonuhít.
Þar er hítarnafnið.
í Ferðabók sinni segir Þorvaldur
Thoroddsen:
— Hvergi á íslandi þef eg á ein-
um stað séð jafnmarga skessukatla
og stóra, sem hjá Brúarfossi. Þeir
eru nærri eins stórgerðir og fagrir
eins og hinir nafnkunnu skessu-
katlar hjá Luzern í Sviss. Þeir eru
milli 30 og 40 að tölu, en eflaust
mundu fleiri finnast ef jarðvegur
og lausagrjót væri tekið ofan af.
Op katlanna eru ýmislega löguð:
aflöng, sporöskjulöguð og kringlótt.
Katlarnir eru eins og sorfnir í
bergið, eða boraðir með geisimikl-
um nafri. Stundum hafa tveir eða
fleiri sameinazt og eru steinhöft
á milli hið efra. Stærsti ketillinn,
sem eg mældi, var samsettur af
3 eða 4 samrunnum minni kötlum,
og var 6 alnir á lengd, 3V2 á breidd
og á að gizka mannhæð á dýpt. —
Mundi nú landnámsmönnum
ekki hafa þótt eðlilegt að kenna
ána við þessa miklu og einkenni-
legu katla? Og hafi katlarnir þá
verið kallaðir tröllkonuhítir (eða
hítrar) þá fer nafnið Hítará að
verða skiljanlegt, og þá er jafnvel
fundin skýring á því hvers vegna
þjóðtrúin gerði úr þessu tröllkon-
una Hít.
Ekki veit eg hvernig hagar til
hjá þeim ám og'lækjum í Noregi,
sem hafa fengið hítarnafn, en finn-
ist þar skessukatlar, þá styður það
þá skoðun, að nöfnin sé dregin af
þeim.
---^------
Vegurinn er góður og bíllinn
skríður drjúgum. Hvarvetna brosir
landið við okkur. Á hverjum bæ
eru menn að hamast við heyskap.
— Sums staðar er verið að snúa
flekkjum, annars staðar er heyi
ekið heim í hlöður. Um leið og bíll-
inn rennur fram hjá túnunum,
berst inn um gluggana sterk angan
af ilmandi og íðgrænni töðu. Fólk-
ið er léttklætt við vinnu síne, stúlk-
ur í þunnum, ljósum kjólum og
margir karlmenn berir niður að
mitti og kaffibrúnir á hörund. Víða
eru börn að stríplast. Það er auð-
séð að sumarið er komið fyrir al-
vöru, en þess hafði lengi verið