Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Page 3
LESBÓK MORCUNBLAÐSINS 423 biðið með óþreyju, því að nú er komið íram í ágúst. Og hvað er dásamlegra en íslenzkt sumar? Vestur á móts við Staðarhraun yíirgefum við þjóðveginn og stefn- um nú til fjalla. Staðarhraun hét upphaflega „undir Hrauni“. Þegar kirkja var byggð þar var það kall- að Staður undir Iírauni og seinast varð úr því Staðarhraun. Þar er kirkja enn, en enginn prestur. I fyrra var fullgerður akvegur frá Staðarhrauni upp að Hítardal. Áður var þar afskekkt. en nú má búast við að straumur ferðamanna beinist þangað, úr því að vegurinn cr kominn. Menn sækiast eftir að kanna ókunna stigu ef þeir geta íerðazt í bil, en viðast hvar verða þeir þó að leggja meira á sig en sitja í bílnum, ef þeir eiga að haía nokkurt gagn af ferðalaginu og ekki á það sízt við hér. Undra fagurt er að horfa upn til Iíítardals í góðu veðri. Ég het' óvíða séð jafn stórkostleg litbrigði, nema þá helzt austur í Hornafirði eða inni á öræfum. Rauðir litir og purpuralitir eru vfirgnæfandi næst, en gult og djúpbiátt er fiær dregur. Þetta litskrúð stafar af því að fjöllin austan dalsins eru öll um- turnuð af eldsumbrotum. en vestan dalsins er blágrýtið yfirgnæfandi.* Yzt til vinstri er Fagraskógar- fjall og suðaustur úr því skagar móbergsfell burstabratt og með ótal strókum og.strýtum efst, eins og þar væri geisimikill hanakamb- ur. Uppi í eggium þessa fells átti Crettir heima i þrjú ár af útlegðar- tíma sínum og því er fellið nefnt Grettisbæli. Sagan segir, að gat hafi verið í gegn um klettabrik efst, og þar hafi hann hreiðrað um sig * Hítardalur hefur stefnu frá suð- vestri til norðausturs, en þar sem hir er talað urti áttir í sambandi við fjöllin er að honum liggja. er sagt að þau sé austan hans og vestan, en sumir telja þau sunnan hans og norðan. að ráðum Björns Hítdælakappa. Björn atti þá heima á Völlum, en sá bær var fyrir norðan Hítaiá skammt frá fellinu og fór í eyði fyrir eitthvað 30 árum. Björn bjó ekki ncma eitt ór þarna og íluttist þá að Hólmi, ættaróðali sínu, sem var inn við vatn og langt irá öðr- um bæum. Er likfegt að Grettir haii verið langdvölum með honum þar, frcmur cn í fjallinu, enda segir i Grettissögu, að liann haíi jainan verið mcð birni „og rcyndu þeir margan fræknleik“. Hitt er ótrú- lcgra, sem sagan segir, að þeir haii synt crtir éndiangri Hitará, frá vatni til sævar, þvi að áin er svo vatnslítil að oianverðu að hvergi mun hægt að synda í henni. Þá segir sagan að „þeir íærðu stéttir þ-ær í ána, er síðan heíur aldrei úr rekið, hvorki með vatnavöxtum né ísalögum eða jöklagangi." Enn í dag cr bent a stettir þessar skammt íra Brúaríossi, en þaö munu vera leiíar af lornum bxágrýtis þrösk- uldi í armi. Ekki sést gatið í kletts- eggjum íeilsins og kunnugir segja að sjáli't bæli Grettis verði eigi iundið lengur. En í sóknarlýsingu 1840 segir: „Eist í Fagraskógaríjaiii eru tvær liellur sundur kloínar, á hvörjar er gat eitt eða bora, sem maður getur seiið í uppréttur — mun það sú bora cr Grettir bjó í.“ Og Þorvaldur Thoroddsen segir að þegar hann var þarna á íerð haii „sézt gatið uppi, sem Grettir á að liafa búið i.“ Grettir var i Hítar- dal trá haustinu 1021 til vors 1024. Eru þvi 928 ár síðan hann íór það- an og breytast móbergsljöll á skemmri tíma, svo að engan þarf að undra þótt nú sé illt að íinna bæii lians. Innan við Fagraskögarfjall cr Klifsandur, hátt og einkennilegt ijall úr sandsteini, og sést þar ekki stingandi strá. Þar íyrir innan heit- ir Vatnshlíð inn að Hítardalsheiði, sem nú er kölluö Bjúgur eða Svín- bjúgur. Þar er leið yfir fjöliin norður í Dali. Að austanverðu við dalinn er f»remst Háheiði, Múli og Dagmála- íjall og þar íyrir innan eru Svörtu- tindar. Þá kemur aidaiur tii suð- urs, er Þórarinsdalur heitir, en noröan við hann heitir Graíheiði og er hár strýtulaga tindur á henni er neinist Smjörhnúkur. Þcssi ijöil lykja um dalinn og eru iiest þeirra há og brött., Dalur- inn sjáifur er iremur mjór, en þó eru í honum mörg einkenniieg i'ell. Fremst er Husatell, eða Bæarfell og undir því stendur höfuðbóhð lritardalur. Mun það um eitt skeið hai'a aregið nafn af íellinu, því að í Bjarnarsógu er það alltaí kallað Húsafell, en Hítardalur í Land- namu, Sturlungu og Biskupasög- um. Er líklegt að bærinn haii upp- hailega heitið Húsafell, en hér hafi gætt þeirrar málvenju að kalla abúendur þar „í Hílardal“, eins og þegar taiað var um Hjalta Skeggja- son „í Þjórsárdal“, Raga „í Laugar- dal“, Ref „í Brynjudal“ o. s. frv. en bæir þeirra ekki nefndir. Hér hefur svo málvenjan útrýmt bæar- naininu, en nafnlð á dalnum fezt við bæinn. Þá kemur fell sem hcitir Hró- björg. Er það hátt og þverhnýpt að norðan en brunnið mjög að sunn- an og skál í það, sem líklega er gamall eldgígur. Þá kemur Valfell og nokkru innar að austanverðu Rauðakula, eldrautt fell. En í miðj- Uni dalnum þar fyrir innan er Hólmurinn, alihátt fell og stingur mjög í stúf við nágranna sína, því það er allt gróið og grænt. Innan r við það er svo Hítarvatn, 7—8 km langt og nær inn í dalbotn. Þor- valdur Thoroddsen segir í Ferða- bók sinni: „Það er einkennilegt að i öllum þverdölunum, sem hér ganga upp í hálendið, eru móbergs- ijöll þvert yfir dalina, og þó eru öll fjöil úr blágrýti í kring. í mó-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.