Lesbók Morgunblaðsins - 07.09.1952, Blaðsíða 6
426
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
GÁFUR ERU AUÐUR
ÞAÐ er sannmæli enn í dag sem í
Hávamálum stendur: Byrði betri
berrat maður brautu at, en sé
mann\it mikið. Þó verður að bæta
þvi við, að menn verða að kunna
að nota gáfur sínar. Vísindamenn
hala á undanförnum árum gert
hinar víðtækustu rannsóknir á gáf-
um manna, og vér skulum nú líta á
nokkrar niðurstöður þeirra.
IIVAÐ ER GÁFUR?
í raun og veru þá eru gáfurnar
sá hæfileiki, er gerir mönnunum
íært að færa sér reynslu fortíðar-
innar í nyt og búa sig undir það,
sem að höndum kann að bera í
framtiðinni. Það er reginmunur *á
þekkingu og gáfum. Þekking er að
vita glögg skil á einhverju. En gáf-
ur eru það að geta notað þá þekk-
að upp fyrir hann en að fá kálf úr
akveðinni kvigu og skyldi Þorleif-
ur ala kálfinn 3 vetur. Þá kvaðst
maðurinn mundu vitja hans, en líf
Þorleifs iægi við ef. út af væri
brugðið. Þorleifi þótti þetta góð
kaup og tók við katlinum. Kvígan
eignaðist bolakálf, en þegar hann
var á annan vetur var hann orðinn
svo illur og mannýgur, að Þorleif-
ur sá ekki annað ráð en drepa
hann. Þremur árum eftir að kaupm
voru gerð, var barið að dvrum í
Hitardal. Gekk Þorleifur þá út, en
kom ekki inn aftur. Morguninn
eftir mátti rekja blóðferil frá bæn-
um að hól, sem þar er nálægt, og
hingað og þangað um dalinn sáust
tætlur úr líkama Þorleifs og fötum
hans, og er sagt að mörg örnefni í
dalnum sé af því dregin. En hver
þau eru kann eg ekki að segja.
(Meira). Á. Ó.
ingu sér til gagns, hæfileikinn til
að velja og hafna.
BF,R GOTT MINNI VOTT
UM MIKLAR GÁFUR?
Nei. Heimskur maður getur haft
stálminni, en stórgáfaður maður
getur verið gleyminn. Yfirleitt
benda athuganir til þess að miður
gáfaðir menn hafi gott minni. En
þetta getur stafað af því, að lær-
dómi verður að troða í þá þangað
til þeir hafa lært eitthvað utanbók-
ar, án þess að um skilning sé að
ræða. En þetta getur orðið til þess
að í þeim tolli það, sem í þá hefir
verið barið.
ERU LÆRÐIR MENN
GÁFAÐRI EN ADRIR *
Fjarri fer því. í stríðinu seinasta
urðu 10 milljónir manna í Banda-
rikjunum að ganga undir gáfnapróf
hjá hernum. Einn af sálfræðingum
hersins, dr. Walther V. Bingham,
hetir skýrt svo frá að 75'/i ai' gáf-
uðustu mönnunum hafi ekki verið
skólagengnir.
ÞURFA ÞEIR, SEM VINNA MED
HÖFÐINU, MINNI SVEFN EN
ÞEIR SEM VINNA
ERFIÐISVINNU?
Þessu hefir verið haldið fram, en
það er hin mesta fjarstæða. Þeir
sem vinna með höfðinu þuría meiri
hvíld en erfiðismenn. Rannsókmr
hafa sýnt að vöðvar eru yfirleitt
hvíldir eftir fjögurra stunda svefn,
en heilinn þarf helmingi lengri
hvild, ef maður hefir hugsað mikið.
Rannsóknir hafa sýnt, að ef maður
sem vinnur með höfðiriu, missir
tveggja stunda svefn þá er hann
ekki jafn hæfur til vinnu næsta dag
og þreytist mörgum sinnum fyrr
en ella.
ERU LOGFRÆÐINGAR
OG KAUPSÝSLUMENN
GÁFAÐRI EN IÐNAÐARMENN?
Við gáfnapróf það, sem fram fór
hjá bandaríska hernum, og áður er
getið, kom i ljós að lögfræðingar
voru yfirleitt í fyrsta gáfnaflokk’.
En 9f/c af ketilsmiðum stóðp þeim
þar fyllilega á sporði. Og 25' 7 af
bílstjórum voru gáfaðri en 23r< af
kaupsýslumönnum. Hið sama kotn
í ljós á mörgum öðrum sviðum. Og
það sýnir hve langt er frá því að
menn lendi alltaf á réttri hillu, að
þeir komist í þann verkahring, sem
er gáfum þeirra samboðinn. Þetta
er oft sjálfum þeim að kenna. Þeir
vanmeta gáfur sínar. En oft er það
lika vegna þess, að þeir hafa ekki
fengið hina réttu menntun eða fag-
þekkingu.
GETA MENN ÞROSKAD
GÁFUR SÍNAR?
Flestum vísindamönnum bcr sam
an um að vér getum trauðla bætt
hársbreidd við meðfæddar gáfur
vorar. En annað getum vér gerí.
Vér.getum þroskað hjá oss hæfi-
lcika fil þess að færa oss þessar
gáfur sem bezt í nyt. Rannsóknir
vísindamanna hafa sýnt, að lang-
fæstir menn nota til fulls þær gáf-
ur, sem þeim eru gefnar. Þeir hata
alltaf afgangs orku, sem hægt væri
að nota. En sá sem kann að beita
öllum gáfunr sínum, skarar oit
langt fram úr þeim, sem miklu
meiri gáfum eru gæddir.
En hvernig á maður þá að beita
öllum gáfum sínum? Fyrst . og
fremst með því að fá þeim cins
mikið viðfangsefni og unnt er —
það er menntandi. Og góð sjálfs-
menntun er mikils virði, ekki vegna
þess að hún auki gáfur manns,
heldur vegna þess að hún gerir
menn hæíari til að beita gáfum sin-
um. Og svo verða menn að venju
sig á að hugsa, ekki endrum og eins,
heldur alltaf. Menn geta lært að