Alþýðublaðið - 06.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 á bæjarstjóritiarkosningarnsr í ræðu á sunnudagitm anasn sn var. Viiji sfra ólafur lýsa þvf yfir að hsnn hafi alls eigi sagt neitt í þá átt sem stóð hér i bkðinu, skai blað ið með ánægju flytja slíka yfir lýsingu. Ea sueðan hann^ gerir það ekki, hefir biaðið enga ástæðu til þess að reagja sögumenn sina. 3njlnenzan. Sóttvarnarnefd bæjarins hefir skorað á heilbrigðisstjórn landsins að fyrirskipa sóttvarnir hér í bæn- um þar sem inflóenzugfunur sé. Enafremur að sóttuörnum gegn in- fiúenzu frá útlöndum sé hagað þannig að g-gni megi koma. Líkieg .st er þó Guðmundur Hannesson nú þegar búin að hleypa inflúenzunni bér í laed Sennilega er húe bæði á Bsrgstaðastræti io B kjailaranum, og á Laugavegi 56. Stéttarðémnr. " Stéttardómur er það kalbð, þeg ar pólitfsk óvi d eða andúð gegn alþýðunni hefir áhrif á dómarann, honum tii skamm&r. Siíkir dóraar koma við og við fyrir erlendis. Hér á iandi munu þeir ekki hafa komið fyrir fyr en ef það vcrður nú, að einhver af þessum sex mönoum sem saka- mái er höfðað gegn verði dæmd- ir til fangelsisvistar. En fyrir hvað verða þeir þá dæmdirí Fyrir mótstöðu gegn iög- reglunni. Enginn þessara kærðu hefir veitt lögregíumanni áverka. En í fyrra veitti einn hvitliði lögregiumanni rnikián áverka og reif af honnm föt, Og fyrir það var hann dæmdur í 70 króna sekt. Það sér því hver maður á þessu, að verði einhver þessara sex dæmd- ur þá er það stéttardómur. Ungur lógfrœðingtir. E.s. ,Gullföss‘ fer héðan á miðvikudag 8« febt?. sfðdegis til útlanda samkvæmt ferðaáætlun. Stnnu-Olajur. .Dílftil stuna* brauzt út úr ólafi Thórs í Morgunbl. síðastl. laugardag út af orðsendiogu minni um hana i Alþýðubi. 2. þ, m., en úr þvf að ,upp kotmt t;m strákinn Turaa" með skfrskotun inni til ritstj. Morgunblaðsins sá hann sinn kost vænstan að koma úr skúmaskotiau fram í digsljósið og sýfidi sig þá í alhi sinni dýrð í Morgunbl. Þó að leyadarmáí ætti að vera áður, að hann væri sorpgreinahöfundur Morgunbiaðs- ins,, þi munu fiestir hafa gizkað rétt á af mikiimenskuæði þvf, sem greinar hans báru vott um Og hver annar mundi bera á bo;ð fyrir biaðiesendur annað eins götu- stráksorðbrægð um menn og mái efni? En Ólafi fyrirgefst þetta. Houum er ekki sjáifrátt. Hanu reynir að neita því einu, að fátækum eifiðismönnum h fi veiið vikíð úr vinnu hjá sér af póiítískum ástæðam, en hann ætti snöggvast að minnast nokkurra síðustu dæmanna, t. d Magnúsar Jónssoiíar. Fieiri dæmi má nefna síðar. Og hvað er nú osðið af „svörtu listunum" hans Ólafs, sem hann hefir skýrt Alþýðuflokks möanuín frá, Öilum er viíaniegt, s.ð vandiega eru skiidir sauðir frá höfrusí, hveaær sera viana er hjá Ób.fi, ef atvinnuleysi er í bænum, enda sézt sáiarástand og hugarfar h&ns ti! aiþýðunnar bezt á því, að hann kaiiar verkalýðsfélögin .bófafélög•’. Ólafur sæill Þú ættir að reyna að kynnast betur högum alþýð- unnar. Á meðan þú, sem ert einn áf framkvæmdastjórum stærsta togaraféiagsins, sérð ekki meira tii aiþýðufóiks, en að þú getur sagt að þú hafir „aldrei séð ai þýðumasn svitaa", ættir þú hvorki að hafa mannaforráð, né leggja orð í belg um mái, sem varða al- menning. Ólafur reynir að bera í bæti- 50 krónur ssuma eg nú karlmannatöt fyiir. Sníð íöt fyrir fóik eftir máfi. Pressnð föt og hreinsuð. A!t mjög fljótt og ódýrt. Notið tækifærið. Guðm. Sigurðsson klæðskeri. H^erfisgötu 18. — Sími 337. Tllboð óskast — fyrir næst komandi fimtudigskvöld — í að byggja hús við Bragagötu. Upp iýsingar gefur Helgi ívars- son,. Lokastlg 25, Ví* o fl. til baídyrisgar fæst á Skóiavörðustig 14. Upphiutsborðar tií sölu á Vitns- stíg 11. Verð 20—26 kr. — Baidyring kend a sama stað. fláka, fyrir orðbragð sitt roeð því, að ( biaði aiþýðunnár h fi hann verið kailaður .móiðvargúr, brenai- víasútfeiutari, maesdrápari, blóð- sugsi* o. s. ítv. Eg er ekki rit- stjóri Alþýðubiaðsiös, en þó þori eg að fuilyrða, að hann hefir hvergi þar verið nefndur þessum nöfn- um. Skora eg á hsnn að tilfæra staðina Þessi lýsing á Óiafi mun vera fædd í heila sjálfs hans Hitt er asnað míl, að sennilega munu þeir vera roargír, sem þekkja Ólaf betur að öðru en drengskap og .fair play". Undsn því getur hann með réttu .stunið dáiítið*. Héðinn Valditnarsson. Smávegis. — Minaiitafld yfir dr. Zamen- hof, sem bjó til Esperanto (al-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.