Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1955, Page 10
198
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Sigurður Þorsteinsson bankaritari:
Imbrudagar
um fellibyl, mikið minni en í djúpri
lægð, sem til dæmis kemur hing
að upp að ströndum íslands.
Við skulum taka dæmi úr dag-
lega lífinu til samanburðar og út-
skýringar á þessu fyrirbæri. Ef
við sitjum við glugga og sólin skín
á okkur, er það ósköp þægilegt en
ef við tökum brennigler, sem er
þó mikið minna að flatarmáli en
glugginn og látum sólargeislana
falla gegnum brenniglerið á hend-
ina, þá finnum við innan skamms
til sviða, sem verður að lokum ó-
þolandi. Samt er sá hluti sólarljós-
ins, sem skín gegnum brennigler-
ið, aðeins lítið brot af því, sem
kemur gegnum gluggann, og ekki
eykst hitagildi sólarljósins við það
að fara gegnum brenniglerið
Það sem hefur gerzt er aðeir.s
þetta: orku hefur verið safnað á
minna svæði en áður og áhrifin
verða því meiri. Þannig er það líka
með fellibvl.
Lausn orkunnar, sem býr í felli-
bvlnum, gerist á miklu takmark-
aðra svæði og mun örar en í venju-
legri lægð.
Að lokum má benda á, að áður-
nefndur fellibylur hafði áhrif hér
upp á íslandi, þó að hann væri
svona langt í burtu.
Veðurstofur á flugvöllum í
Bandaríkjunum og Kanada byrj-
uðu að spá áhrifum af fellibylnum
í tæka tíð, og það olli því, að er-
lendar farþegaflugvélar völdu
þann kostinn að fara um Kefla-
víkurflugvöll. Frá miðnætti 14.
október þar til kl. 18 þann 15. lentu
15—20 franskar, ítalskar, enskar og
bandarískar flugvélar á Keflavík-
urflugvelli, en þar v?r síðan á-
kveðið, hvernig mætti hezt forð-
ast það, að fljúga í gcgnum felli-
bylinn.
Stóru flugvélarnar gátu auðvit-
að flogið fyrir ofan óveðrið, en
samt varð að athuga nákvæmlega
lendingarskilyrði á ákvörðunarstað
TMBRUDAGAR eru meðal hinna elztu
kirkjuhátíða, sem hátíðlegar eru
haldnar. Þrátt fyrir það er svo komið,
að hér á landi eru þeir að gleymast að
mestu leyti með yngri kvnslóðinni.
Á 3. öld er þegar farið að halda þá
hátíðlega, og hvað helgisiðaform snert-
ir eru þeir strax á 4. öld komnir í bað
horf, sem enn þann dag í dag er notað,
þar sem þeir eru hátíðlegir haldnir.
Til að skilja hlutina, verðum við
fyrst að athuga uppruna þeirra, sögu
og þýðingu. Og skulum við nú athuga
lítið eitt þessi atriði hvað snertir
Imbrudaga.
Upprunalega eru þeir uppskeruhá-
tíðir meðal heiðingja, til dýrðar goð-
um þeirra. Og eins meðal gyðinga, til
dýrðar Guði. Þessar hátíðir mvndast
um þrjú aðaluppskerutímabil Austur-
landabúa, en þau eru: hveitiuppskeran
að sumarlagi, vínuppskeran að haust-
lagi, olífuuppskeran að vetrarlagi. —
Hugmynd sú er síðan liggur að baki
hátíða þessara er, að þakka Guði gjafir
hans síðustu mánuðina og fórna honum
hluta af uppskerunni, þ. e. frumgróða
jarðar, í bæn um áframhaldandj gæzku
og gjafmildi. Þegar svo kristnin ryður
sér til rúms í heiminum og helgisiðir
hennar fara að mótast, kemur þar að,
að brauð búið til úr hveiti, vín búið til
úr ávexti vínviðarins og olíur unnar úr
ávexti olífuviðarins, skipa veglegan
sess við hvers konar helgiathafnir. Af
þessu leiðir svo að kirkjan tekur upp
á sína arma þessar förnu hátíðir, en
færir þær aðeins í kristið form. Er
fram líða stundir bætir svo kirkjan
enn einni hátíð við, sem sé að sumar-
lagi og síðan verða þessar hátíðir
svo og vinda á flugleið eins og
venja er.
(Heimildarrit: bandarisku tíma-
ritin Time 25. október 1954 og
Wcatherwise, fcbrúarheftið 1955.
Einnig er stuðzt við dagblöð frá
Toronto, Kanada og veðurkort
gerð á veðurstofunni á Keflavík-
urflugvelli).
haldnar ársfjórðungslega, sem á latínu
kallast „Quattuor Tempora". Hið lat-
neska heiti styttist snemma í meðför-
unum í „Quatempor", en það á enn
eftir að vera skorið niður í „Ember“
eða „Imbru“. Hljóðbreytingar verða
einnig, eins og t. d. „Quatember", en
þannig er þetta heiti á þýzku máli og
„Quatertemper" á hollenzku. Englend-
ingar stytta það svo niður í „Ember“
sbr. Ember Days og skyldleikinn með
danska heitinu „Tamper“ og latínunni
„Tempora" er auðsær. Hvað íslenzka
heitið snertir er svo aftur um tvo
möguleika að ræða og er annar sá, að
„Emv'e-“ íslenzkist í „Imbru", en hitt
er þó líklegra að engilsaxneska heitið
„Ymbren" sé móðurorð íslenzka heit-
isins.
Á 4. öld voru sem sagt hátíðar þessar
búnar að fá á sig kristið form, auk
þess sem 3 ákveðnir vikudagar voru
nú helgaðir þeim; miðvikudagur, föstu-
dagur og laugardagur, þeirrar viku er
til var valin. En þær voru: ein í dec-
ember (vetur), ein á föstunni (vor),
ein eftir hvítasunnu (sumar) og ein í
september (haust).
Miðvikudagurinn var það sem kalla
má dagur minninganna. Á honum var
minnzt gjafa þeirra andlegra og tím-
anlegra er hlotnazt höfðu frá Guði
síðasta ársfjórðunginn. Helzta fordæm-
ið um slíkt var María Mey, sem geymdi
alla þessa hluti í hjarta sér. Miðviku-
dagsmessan var því ávallt lesin í Marie
Maggiore kirkjunni í hinni kristnu
Róm.
Föstudagurinn var dagur yfirbóta og
iðrunar fyrir drýgðar syndir á seinasta
ársfjórðungi. Á þessum tímum voru
stórsyndarar settir út af sakramentinu,
sem kallað var, þ. e. a. s. þeir máttu
ekki meðtaka altarissakramentið. Og
þar eð þcir voru sér þess fyllilega með-
vitandi að altarissakramentið var óað-
skiljanlegur hluti af messunni, þýddi
það fyrir þá, að þeir gátu ekki tckið
þátt í messufóminni. Eftir að þeir
höfðu gcrt yfirbót, var þeim á ný veitt-
ur aðgangur að hinu kristilega sam-
félagi, samfélagi heilagra, við sátta-