Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1955, Blaðsíða 10
558 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Fulltrúar á fundi samgöng-umáía □efndar Norður- landaráðs Kolbeinsstaðahreppi. Brann þar nokk- að af heyi og súgþurrkunartæki (20.) Flutningapramma með tveimur jarð- ýtum, sem áttu að fara að Ögri, hvolfdi á ísafjarðardjúpi og sukku ýt- umar þar niður (24.) Björgunarflugvél frá varnarliðinu hiekktist á i sundunum hjá Reykjavík, en var þó bjargað lítt skemmdri (27.) Tveir menn slösuðust í vöruskemmu Eimskipafélagsins við það að hlaði af kornpokum féll og urðu þeir und- ir (30.) Eldur kom upp í bílasmiðju við Vatnsnesveg í Keflavík. Varð fljótt slökktur, en olli þó talsverðu tjóni (30.) ÍÞRÓTTIR íþróttaþing ÍSÍ var háð að Hlégarði í Mosfellssveit. Benedikt G. Waage var enn kosinn forseti sambandsins (10.) Knattspyrnufélag Reykjavíkur varð íslandsmeistari þessa árs i ^knatt- spyrnu (13.) í bæakeppni í knattspyrnu sigraði Akranes Reykvíkinga (27.) Argentínski skákmeistarinn Pilnik kom hingað til að tefla við íslenzka skákmenn. Fyrsta kvöldið tefldi hann fjölskák á 52 borðum, vann 23, gerði 15 jafntefli og tapaði 14. — Sama kvöldið tefldi Ingi R. Jóhannesson fjölskák á 20 borðum, vann 17 og gerði 3 jafntefli (30.) MANNALAT Sigurjón Jónsson fv. héraðslæknir á Dalvík (d. 30. ág.) 1. Frú Þóra Magnúsdóttir, Miðseli, Reykjavík. 3. Hörður Kristinsson, bílstjóri, Rvík. 4. Guðmundur Þorbjörnsson múrara- meistari frá Reyðarfirði. 4. Frú Sigríður Línberg, Reykjavík. Grímsárfoss. — Hviti hringurinn sýnir hvar stöðvar- húsið verður. — Svarta örin sýnir hvar stíflan verður gerð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.