Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1955, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1955, Blaðsíða 4
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS á^ ^a^.er.ikqnuiigvr sótti ofan af í[inú. þá var sá bær 'fyrir þeim, 'áSúlu heitir, í ofanverðri bvggð- Mœnuveikin og varnir gegn henni i|mí í Verdælafylki. En eftir Stikl- afstaðar orustu fór Þórir hundur njeð Veniælum að elta þá Ólafs menn, er komizt höfðu undan á flótta. Létti Þórir þá eigi ferðinni fyr en hann, kom um nótt til Súlu og spurði þar þau tíðindi, að um kveldið hefði þar komið Dagur Hringsson og margar sveitir Ólafs manna, haft þar náttverðardvöl og farið síðan á fjall upp. Vildi Þórir þá ekki eltast við þá um fjöll. En þá voru þeir Hringur komnir á þann veg, er Ólafur konungur hafði farið austan. Þarna ber þeim Heimskringlu og Gunnlaugssögu undarlega vel sam- an um hvar alfaraleið hafi verið milli Jamtalands og Veradals. Þess má geta, að áður en dr. Finnur Jónsson skrifaði grein sína, hafði dr. Björn M. Ólsen ritað grein um orustustaðinn og birtist hún í Ritum ins danska vísindafélags. Taldi B. M. Ó. að sagan gæti yerið rnrnin íiá réttri arísögn, en at- Jón Suul lénsmaður hjá svonefndum Ólafsbrunni hjá Súlu. ESSI hættulega veiki er svo sem ekki nýtt fyrirbæri. Sennilega hefur hún gengið í Egyptalandi á dögum 18. konungsættarinnar. En þó er erfitt að átta sig á sjúkdóms- lýsingum frá fyrri öldum. Hitt er vitað, að Sir Charles Bell, stofnandi læknaskólans í Middlesex, lýsti einkennum veikinnar rækilega ár- ið 1833. Kunnugt er um fleiri en einn faraldur af þessari veiki í Svíþjóð á öldinni sem leið. En í burðurinn ekki rétt staðsettur. Hyggur hann helzt að átt sé við Dinganes í Sogni, en söguritari hafi ekki getað notað þann stað og því búið til nýtt Dinganes við landa- mærin. Eftir að grein Finns kom urðu orðaskifti milli þeirra út af þessu (Skírnir 1915 og 1916). Vill B. M. Ó. ekki fallast á þá tilgátu Finns að orustan hafi verið hjá Breiðavatni, því að þar sé enginn lækur, og þar sé hvorugt örnefnið, Gleipnisvellir né Dinganes. — Finnur er í vafa um hvað Dinga- nes muni þýða, en O. Rygh hefir sýnt fram á að það sé latmæli, orð- ið til úr Digranes. Sé tilgáta Jóns Suul lénsmanns rétt, ætti að vera auðvelt að sanna hana. Nesið, sem hann bendir á, er lítið ummáls og harðlent. Ætti því enn að vera hægt að finna þar einhver merki um dysjar Hrafns og hinna 8 er fellu með honum og götvaðir voru á sama stað. Varla ætti bein þeirra allra að vera svo gjörfúin, að ekki mætti finna eitt- hvað af þeim. En ef þetta tækist, væri fengin enn ein staðfesting á sanngildi íslenzkra fornsagna. Bretlandi kom fyrsti alvarlegi far- aldurinn árið 1947. Svo virðist sem smitnæmi veikinnar hafi eflzt á seinni árum. Veikinni veldur vírus, sem End- ers og fleiri vísindamönnum tókst að einangra og rækta, svo að þar með var fengin von um að hægt mundi að finna bóluefni gegn henni. Á undanförnum árum hefur veikin blossað upp víða um heim. Alheims heilbrigðismálasambandið efndi til ráðstefnu helztu sérfræð- inga um þetta efni í Rómaborg fyr- ir tveimur árum. Gaf sú ráðstefna út skilmerkilegt álit. Meðal annars segir hún að mestar líkur sé til þess að veikin geisi helzt í löndum, þar sem er almenn vellíðan. Og ástæðan til þessa er talin sú, að þar sem mikil fátækt sé, léleg húsa- kynni og lítill þrifnaður, þar muni ungbörn þegar fá aðkenningu að veikinni, en verði svo ónæm á hana síðar. Þar sem velmegun er meiri og þrifnaður, taka ungbörn varla veikina; hún kemur þá niður á stálpuðum börnum og jafnvel full- orðnum, og er þá hættulegri. En sem betur fer fá ekki allir lömun. Það getur verið að heilar fjölskyldur taki veikina, en hún er svo létt á flestum, að þeir halda að aðeins hafi verið um kvef að ræða. En þótt lömun geri vart við sig, þá læknast % sjúklinganna aftur al- gjörlega. Af þeim sjúklingum, sem fluttir hafa verið í spítala í Englandi á undanförnum árum vegna mænu- veiki, hafa tæplega 10 af hundraði fengið alvarlega lömun, og ekki dóu nema 5 af hundraði. í mænu- * *»,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.