Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1958, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 14.09.1958, Síða 6
454 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS TRJÁBÖRKUR ER BEZTI ÁBURÐUR í CARÐA krabbategund ein, sem lifir á svo miklu dýpi að þangað berst aldrei nein dagskíma, spýr einhverju lýs- andi efni í sjálfsvörn, í stað þess að kolkrabbar, sem lifa í grynnri sjó, spýta þá biksvörtum legi. Þetta eru nánir fraendur, en þar sem ann- ar er kallaður kolkrabbi, mætti kalla hinn ljóskrabba. Sumir fiskar hafa sjálflýsandi bletti eftir öllum bolnum, en aðrir eru með ljós á nokkurs konar fálm- urum. Sumir geta „kveikt“ Þessi ljós þegar þeim sýnist, en aðrir geta það ekki. Svo er um fisk, sem finnst hjá Japan, en tvær fiskateg- undir í Banda-hafi hjá Austur Indíum, geta brugðið upp ljósi þeg- ar þeim sýnist. Á öðrum þeirra, sem nefnist „photoblepharon pal- pebratus“ eru hkt og augnalok yfir björtu blettunum og getur hann lokað þeim að vild. Hinn, sem nefn- ist „anomalops“, hefir ljósið á fálmara, sem hann getur stungið í klauf eða vasa á búknum. • HJÁ ELDFLUGUNUM og ýmsum öðrum sjálflýsandi lífverum, kem- ur Þessi birta fram við það, að efni, sem nefnist „luciferin" blandast vessa sem nefndur er „luciferase“. Mönnum er mjög htið kunnugt um þessi efni, og sumir halda að hér komi fleiri efni til greina. En það þykjast menn hafa fundið, að ildi sé einnig nauðsynlegt til að fram- leiða birtuna. En hvaða gagn er þá að þessari birtu? Vísindamenn hafa ekki kom- ist að neinni niðurstöðu um það. Að vísu virðist svo um eldflugurn- ar, að kynin noti ljósið til þess að geta dregið sig saman. En um suma sjálflýsandi fiska er öðru máli að gegna. Menn halda að Þeir noti birt- una til þess að fæla óvini frá sér. En svo eru aftur aðrar lífverur sjálflýsandi, án þess hægt sé að gera sér grein fyrir hvaða gagn þær hafa af því. Þar má t.d. neína HJÁ sögunarmyllum safnast fyrir svo mikið af trjáberki, að þær eru í hreinustu vandræðum með hann. Að vísu geta þær brennt nokkru af honum, og sumt kaupa sútunar- verksmiðjur. En meginþorrann af trjáberkinum hefir enginn maður viljað hirða, og sögunarmyllurnar hafa orðið að kosta stórfé til þess að koma honum frá sér. En nú er allt útlit fyrir að börk- urinn verði eftirsótt verslunarvara. Vísindamenn hjá „Armour Res- earch Foundation“ í Chicago, hafa komist að því að mulinn börkur er einhver bezti áburður, sem hægt er að fá í garða, og eykur vöxt allskonar gróðurs ótrúlega mikið. Menn hafa áður vitað að laui- blöð, rætur og kvistar gera jarð- veg samfeldari og gróðursælli en ella, því að þegar þetta rotnar, losnar um það frjóvmagn, sem í sjálflýsandi orm, „chaetoplerus" sem hfir í hylki, sem er á kafi í leir á sjávarbotni. Komi þessi orm- ur út úr felustað sínum, verður birtan aðeins til þess að benda ó- vinum á hann. Ein tegund hörpu- diska grefur sig niður í leðju á sjávarbotni, svo ekki verður séð hvers vegna hún er sjálflýsandi. Menn vita því ekki hvers vegna sum kvikindi eru sjálflýsandi, né heldur vita Þeir með vissu hvernig þessi birta myndast. Nú er það merkilegt, að tekist hefir að fram- leiða slíka birtu í tilraunaglösum, ef í þeim eru einhver efni gerð úr eldflugum. Birtuna, sem þá kemur fram, er hægt að mæla nákvæm- lega, og vænta menn að þetta muni leiða til aukins skilnings á grund- vallarlögmálum lífsins. því er og vaxandi jurtir fá úr þvi lífefni og málmsölt. Rotnandi jurta -leifar eru góð næring fyrir vax- andi jurtir. En í berkinum er þó 25 sinnum meira frjóvmagn held- ur en í þessu. Og barkarmjölið hefir þann eiginleika að halda jarð- veginum lausum í sér en þó svo svampkenndum, að hann heldur meira í sér af vatni en áður. Þar sem leirjörð er, verður hún slepjuleg í rigningu, en harðn- ar svo við þurrk, svo að vatn getur ekki síast niður um hana. Hér losar barkarmjölið um og gerir jarðveginn gljúpan og myld- inn. Þar sem er sendinn jarð- vegur hripar vatn fljótlega niður og kemur jarðargróðrinum ekki að gagni. En þegar barkarmjölið kem- ur saman við sandinn, bindur það vætuna og gerir þannig jarðveg- inn betri. Lífefni rotna venjulega fljótt og vatn ber frjóvefni þeirra niður i jörðina, svo að plöntur ná ekki til þess nema fyrst í stað. Öðru máli er að gegna um barkarmjölið, þvi að það rotnar seint og skilar gróðr- inum allri næringu sinni. Afleiðing þessa er sú, að allskonar jurtir spretta fljótar og verða stærri þar sem barkarmjöl er notað. Hafa ver- ið gerðar tilraunir á tómötum í leirblandinni jörð. Þær plöntur, sem fengu barkarmjölið, urðu nær hálfu stærri en hinar, sem fengu venjulegan áburð. Meiri varð þó munurinn á allskonar blómum og skrautjurtum. Aðalkostir barkarmjölsins eru taldir þeir, að það heldur málm- söltum í jarðveginum og varnar því að þau skolist burt með vatni. Þess vegna fær gróðurinn alltaf hæfi-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.