Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 15.01.1961, Blaðsíða 20
20 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verblaunamyndgáta Lesbókar Úr þessu verður lesið þannið: Hernáms andstæðingar skipuleggja kröfugöngu landa ráshalt á bakhlið tunglsins, að afstýra annar taki hana frá kommum. — Að þessu sinni barst engin rátt ráðning á gátunni. Þeir, sem ráðningar sendu höfðu misskilið hitt og annað. Nú kemur það oft fyrir, að finna má tvenns- konar ráðningar á myndum svo að nokkur orðamunur verði, án þess að hugsun raskist. En svo var ekki að þessu sinni, og getur Lesbók því engin verðlaun veitt fyrir þær ráðningar er bárust.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.