Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1961, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1961, Page 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 839 » Verkfallið hefir lagt sína dauðu hönd á allt at- hafnalíf við höfn ina í Reykjavík Iþróttavöllurinn í Hafnarfirði hef- ur verið stækkaður mikið og endur- bættur (28.) Rúmlega þremur milljónum króna hefur verið varið til byggingar Lang- holtskirkju (30.) Bifreiðastöð Keflavíkur hefur starf- semi 1 nýu húsi (30.) FÉLAGSMÁL Sverrir Hermannsson, fulltrúi, end- urkjörinn formaður Landssambands ísl. verslunarmanna (9.) Sýslufundur Suður-Þingeyarsýslu haldinn á Húsavík (9.) Kosið í stjóm Vinnuveitendasam- bands Islands (10.) Nær 500 félagsmenn í Kaupmanna- samtökum íslands. Sigurður Magnús- son kosinn formaður (16. og 18.) Jóhannes Nordal, bankastjóri, kos- inn formaður félagsins Frjáls menn- ing (16.) Jóhannes Nordal, bankastjóri, kjör- inn formaður Hagfræðingafélags Is- lands (18.) Ásta Bjömsdóttir kosin forhaaður Nemendasambands Kvennaskólans í Reykjavík (20.) Guðmundur Snorrason kosinn for- maður Félags Flugumsjónarmanna (20.) Sýslufundur Skagafjarðar haldinn að Sauðárkróki (24.) Tryggvi Helgason endurkjörinn forseti Alþýðusambands Norður- lands (26.) Helgi Jónsson endurkosinn formað- ur fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna í Árnessýslu (27.) Guðmundur Marteinsson endurkos- inn formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur (27.) Séra Garðar Þorsteinsson endur- kosinn formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar (27.) Sýslufundur Vestur-Húnavatnssýslu haldinn á Hvammstanga (30.) ÍÞRÓTTIR ÍR varð íslandsmeistari 1 körfu- knattleik karla en KR í kvennafl. (3.) íþróttasamband Islands hefur á- kveðið að starfrækja sumarbúðir í Reykholti í sumar (7.) Ármann J. Lárusson, Umf. Breiða- bliki, vann Grettisbeltið fyrir ís- lenzka glímu í 9. sinn (9.) Óskar Guðmundsson varð Islands- meistari í einliðaleik karla í Bad- minton, Jónína Niljohníusardóttir í einliðaleik kvenna, Ragnar Thor- steinsson og Lárus Guðmundsson í tvíliðaleik karla, Júlíana Isebarn og Hulda Guðmundsdóttir í tvíliðaleik kvenna og Júlíana Isebarn og Vagn Ottósson í tvenndarkeppni (9.) Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, setti Is- landsmet í 100 m skriðsundi kvenna (1.05,5 mín.) og Guðmundur Gíslason í 100 m baksundi karla (1.08,8 mín.) (17.) Guðmundur Gíslason, ÍR, setti ís- landsmet í 200 m skriðsundi karla á 2.08,6 mín., Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, í 100 m skriðsundi kvenna (1.05,4) og 50 m skriðsundi (29,3 sek.), Ein- ar Kristinsson, Á, í 100 m bringu- sundi karla (1.14,1 mín) og sveit ÍR í 4x50 m fjórsundi (2.06,7 mín). Á sama sundmóti setti sænska sundkon- an Karin Grubb sænskt og Norður- landamet í 100 m skriðsundi á 1.03,6 mín. (18.) Fundur norrænna íþróttafréttaritara verður haldinn í Reykjavík að árL (24.) Norrænt knattspyrnuþing verður haldið á Islandi 1963 (26.) Fram varð Reykjavíkurmeistari 1 knattspyrnu 1961 (27.) íslandsmótið í knattspyrnu: KR vann Akureyri 6:3 og Akranes vann Hafnarfjörð 2:0. (30.) — Valur vann Fram 1:0 (31.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.