Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1961, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1961, Síða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS S8T Nýasta hernaðarflugvél Bandaríkjanna er Sannköllub furðuflugvél á flugi 'og getur svo haldið áfram hefur tekið sér fyrir hendur að þreyta landspróf á þessu vori (26.) Kardimommuhátíð haldin í Þjóð- leikhúsinu í tilefni af komu Thor- björns Egner höfundar Kardimommu- bæarins (26.) Tekjuhalli Kron reyndist rúmlega 97 þúsund krónur síðastl. ár (26.) Heildarsala Sláturfél. Suðurlands 1960 nam 130 millj. kr. (26.) 11 sendiherrar komu frá Osló til þess að dveljast hér á landi meðan heimsókn Ólafs Noregskonungs stend ur yfir (27.) Maður, sem réðist á konu og mis- þyrmdi henni, dæmdur í fjögurra ára fangelsi (27.) Varnarliðsmenn dreifa áburði í veiðivötn (27.) Norðurlandamótið í skák haldið hér í sumar (28.) Ný skáldsaga væntanleg eftir Guð- mund Daníelsson (28.) Vöruskiptajöfnuðurinn var hagstæð ur um 22,9 millj. kr. fyrstu fjóra mán uði ársins (28.) Svonefnt Dillons-hús rifið og flutt á safnið í Árbæ (30.) Fyrstu andamæðumar komnar með ungana sína á Tjömina (30.) Skemmdarverk framið á listaverki, styttunni Hermesi, sem stendur við Skúlatún 2 (30.) Norsk bókasýning haldinn í bóka- versl. Sigfúsar Eymundssonar í til- efni af komu Noregskonungs (31.) Heildariðgjöld Samvinnutrygginga námu 84,7 milljónum króna síðastl. ár (31.) MANNALÁT 1. Anna Lovísa Kolbeinsdóttir, Vest- urgötu 41, Rvík. 1. Ragnhildur Jónsdóttir, Berg- staðastræti 24B. 4. Ingibjörg Halldórsdóttir frá Geir- mundarstöðum. 5. Halldór Þórðarson, bóndi að Kjal vararstöðum, Reykholtsdal. 5. Lára Elíasdóttir, Ólafsvík. 5. Aðalsteinn Hólm Þorsteinsson, vélstjóri, Rvík. 6. Jódis Ámundadóttir, Öldug. 25A, Rvík. 6. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Innra-Hólmi. 6. Michael Sigfinnsson, sjómaður, Langholtsvegi 44, Rvík. 7. Dr. Þorkell Þorkelsson, fyrrv. veðurstofustjóri. NÝASTA hernaðarflugvél Banda- ríkjanna er kölluð B-70, en hún verður ekki tekin í notkun fyr en á næsta ári. Að áliti færustu þotu- flugmanna er hún sannkölluð furðuflugvél, eða galdraverk. Hún á að geta flogið 3200 km. á klukku -stund, eða hér um bil þrisvar sinnum hraðara en hljóðið. Hún getur flogið í 80.000 feta hæð og farið 6500 sjómílur í einum áfanga, en þá tekur hún eldsneyti 7. Guðný Kristjánsdóttir frá Skamm beinsstöðum. 8. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Tjörn, Herjólfsgötu, Hafnarfirði. 9. Jón Einar Jónsson, sjómaður, Hátúni 4, Rvík. 10. Anna Pálsdóttir, Bræðratungu 37, Kópavogi. 10. Auðunn Ingvarsson frá Dalseli. 10. Óskar Kristján Breiðfjörð Krist- jánsson, bifvélavirki. 11. Þórdís Egilsdóttir, Sólgötu 4, ísafirði. 12. Guðmunda Guðmundsdóttir frá Amarnúpi í Dýrafirði. 12. Guðný Petra Guðmundsdóttir frá Kolmúla. 13. Sigríður Magnúsdóttir, Hverfisg. 58, Rvík. 13. Jón Tómasson, Nesv. 37, Rvík. 14. Sigurjón Ólafsson, skipstjóri. 15. Jóhann Þ. Jósefsson, fyrrv. alþm. og ráðherra. 15. Guðbjartur Ólafson, fyrrv. hafn- sögumaður. 18. Magnús Magnússon frá Álfhólum. 18. Hannes Ólalsson, fyrr. kaupm. aðrar 6500 sjómílur án þess að koma við á flugvelli. Að útliti er hún gjörólík öðrum hernaðarflug- vélum sem smíðaðar hafa verið. Hún er lengri og mjórri en þær og ber meira. Einkennilegast við hana er það, að hún flýgur á þrí- hyrndum væng og nær oddurinn fram á miðjan búk. Trjónan er eins og broddur, en rétt aftan við hana eru tveir smávængir eða 18. Jón Eiríksson, cand. mag. frá Hrafntóftum. 18. Helgi Guðmundsson, kirkjugarðs- vörður. 19. Valdimar Ólafsson frá Leysingja- stöðum. 20. Sigurjón Gestsson, bóndi, Hurð- arbaki í Kjós. 20. Guðmundur Runólfsson, Nönnu- götu 3, Rvík. 23. Ingveldur Einarsdóttir, prófasts- ekkja frá Raufarhöfn. 24. Margrét Gísladóttir frá Eyrar- bakka. 24. Helga Þorsteinsdóttir frá HamrL 25. Bjami Bjarnason, kennari, Bjam- arstig 6, Rvík. 25. Bragi Brynjólfsson, bóksali, Rvík. 26. Ragnheiður Jakobsdóttir, Garða- stræti 13, Rvík. 27. Júlíana S. Jónsdóttir, Hverfisg. 14, Hafnarfirði. 28. P. Petersen, bíóstjóri. 29. Ingibjörg Jónsdóttir, Aðalg. 19, • Siglufirði. 31. Björn Oddsson, Berunesi, Reyð- aríirði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.