Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1962, Page 6
Gervihnettir gjörbreyta jarölí
enslían með 10%, eftir þaS er talsverSur
munur, en um þaS bil 5% tala
hindústani, spænsku, rússnesku,
þýzku og japönsku. En þetta eru allt
saman móSurmál, og margir fleiri skilja
ensku en taia hana aS jafnaSi. Senni-
lega skilja fleiri ensku en öll önnur
tungumál heimsins.
Við hverja endurbót á að-
ferðum mannanna til að hafa
samband hverjir við aðra, hefur
menningin tekið stórt stökk
fram á við og nú er ein slík bylt-
ing í vændum, þegar farið verð-
ur að nota fylgihnetti til að
endurvarpa útvarpsbylgjum til
jarðarinnar.
Fyrst var stungiS upp á aS mögu-
legt væri aS nota fylgihnetti til aS end-
ursenda útvarps- og sjónvarpsdagskrá
í grein sem rithöfundurinn Arthur C.
Clarke skrifaSi í Wireless World 1945.
Þessi hugtmynd kom í fyrsta sinn til
framkvæmda í desember 1958, þegar
Eisenhower forseti útvarpaSi jólaboS-
skap sínurn til heimsins úr sendistöS,
sem var staSsett í Atlas-eldflaug á braut
kringum jörSu. Það sem hér er sagt er
efni erindis, sem Clarke flutti á XII. Al-
þjóSaþinginu um geimsiglingar. SíSan
hafa tæknifræSingar lagt mikla vinnu
í aS koma endurvarpsfylgihnöttum á
loft og ýmsum tiiraunahnöttum hefur
veriS skotiS á braut. Nútímaútvarps-
stöSvar geta í bezta lagi náS á sléttu
landi til viStækja, sem eru innan 80 km
geisla. Stuttbylgjuútvarp milli heims-
álfa og aSrar lengri leiSir er eingöngu
mögulegt vegna þess aS ýmis loftlög
endurvarpa -stuttbylgjum og sambandiS
er anzi lélegt. Óheyrilegur kostnaSur og
lítiS notagildi kemur í veg fyrir aS mögu
legt verSi að leggja sæsímastrengi, sem
gætu orSiS til aS bera margar sjónvarps-
brautir yfir höfin, því nútímastrengir
geta boriS um 100 línur hver og 10 slik-
ar þyrfti til aS flytja eina sjónvarps-
braut.
En tiltölulega lítill fylgihnöttur,
sem mögulegt er að smíða nú þegar, gæli
haldið uppi þúsund línum yfir Atlants-
Ixafið, eða einni sjónvarpsbraut. Eftir
1—2 áratugi má búast við að fylgihnett-
ir geti séð fyrir því að allir hlutar jarð-
arinnar hafi gott samband sín á milli,
hvað síma snertir.
Að sjálfsögðu mun þetta hafa mikil
áhrif á viðskipti og félagslíí, jafnmikil
áhrif og síminn sjálfur hafði Þá þarf
ekki að ferðast eins mikið eins og nú
því að flest verzlunarerindi milli
fjarlægra landa mætti reka með sjón-
varps- og talsambandi. Búast má við. að
9/10 hlutum ferðalaga, sem eiga sér stað
nú, væri hægt að komast hjá með betra
sambandi heimshluta á milli.
E nginn efi er á, að fylgihnettir
munu hafa einkar mikil áhrif á sendingu
ritaðra og prentaðra orðsendinga ein-
staklinga á milli. T.d. hefur verið rætt
um póststofu á braut kringum jörðu og
hún gæti gert ílugpóst úreltan eftir svo
sem 10 ár. Hægt er að sjá fyrir að bréf
væru ekki nema nokkrar minútur til
hvaða staðar á jörðunni sem væri, og
jafnvel má ímynda sér, að brátt yrði
allur póstur sendur beint frá sendanda
til viðtakanda með slíkum aðferðum.
Þegar svo langt er komið, þurfa póst-
stofurnar ekki lengur að koma bréfum,
til skila nema þegar frumritin þurfa að
Rithöíundurinn, sem fyrstur setti fram hug-
myndina um þá sér fyrir:
Ódýr símtöl um allan heim — Minnkandi ferðalög — Dauða hins
prentaða dagblaðs — Sérhver bók í sjónvarpstækí heimihsins —-
Afhendingu pósts á svipstundu án póstmanna — Dauða ritskoð-
unarinnar — Eitt alheimstungumál.
komast á milli. Aðalhlutverk þeirra
veröur að sjá um pakka.
& egar menn fara að gera sér
ljóst, að flestir þarfnast eltki pappírs,
heldur upplýsinga, mun sjónvarpsblaðið
koma til sögunnar. Eftir hálfa öld verða
dagblöð ef til vill hætt að koma út á
sama hátt og nú og bá þarf ekki annað .
en veija sér númer á sjónvarpinu, rétt
eins og maður talar í síma nú, og þá
kemur viðkomandi dagblað á sjónvarps-
skífuna. ekki aðeins dagblöð þess lands
eða þess bæjar, sem menn eiga heima
i, heldur má lesa þannig hvaða dagblað
heimsins sem er.
Bókasöfn heimsins hafa vart rúm fyrir
allt það prentaða mál, sem gefið hefur
verið út. Af þessu leiðir, að miklar fram
farir yrðu af pví að taka allar bækur
þ.e.a.s. sjónvarp og útvarp, sem næði
um allan hnöttinn. Þetta verður alveg
nýtt í heiminum og ekkert sem er til
samanburðar nú. í fyrsta skipti getur ein
þjóð talað beint til annarrar og sent
myndir . inn á heimilin, með eða
án saimvinnu hinnar ríkisstjórnarinnar.
Þeir sem þegar hafa meira en nóga
skemmtun og fræðslu frá stöðvum í
nágrenni sínu verða sennilega ekkert
hrifnir af þessu. En þeir eru einungis
lítill minnihluti mannkynsins. Flestir
menn hafa ekki einu sinni útvarp og
ennþá síður sjónvarp. Þess vegna verða
pólitísk og menningarleg áhrif fylgi-
hnattanna mest á vanþróaðar og jafnvel
ólæsar þjóðir.
/X uk þess sem myndir eru
áhrifaríkari en tal, verða áhrif sjón-
varpsins miklu meiri en útvarpsins,
heimsins upp á segulbönd og útbúa
þannig alheimsbókasafn eða minnis-
banka, sem yrði fastur hluti af útvarps-
og sjónvarpskerfi heimsins. Þannig gætu
menn valið sér hverja þá bók, sem þeir
æsktu, allt frá íslenzku handritunum
til nýjasta glæpareyfarans.
Mr etta alheimsbókasafn mun
koma, á því er enginn vafi. Það verkefni,
að taka allt prentað mál í heiminum
upp á filmur eða segulbönd, er óskaplega
mikið, en það verður að leysa, áður en
bókasöfnin hrynja saman undan þunga
bóka sinna. Á sama hátt mun verða
auðvelt að geyma alla tónlist og á þenn-
an hátt mun sparast mikið rúm.
En ein örlagaríkasta afleiðing endur-
varpsfylgihnattanna verður sú að hnatt-
sjónvarp og útvarp verður mögulegt,
vegna þess að það er ekki eins bundið
við tungumáí. Menn geta haft gaman að
rnyndum, jafnvel þó þeir hafi engan
skilning á orðunum sem með fylgja.
Myndirnar gætu meira að segja hvatt þá
til þess að læra önnur tungumál. Ef
hnattsjónvarpið er notað á réttan hátt,
gæti það orðið sterkasta aflið, sem enn
hefur fundizt til að brjóta niður tungu-
málsmúrana, sem hindra mannkynið
í að tala saman.
E nginn veit, 'hve mörg tungumál
eru í heiminum, margir álíta að þau séu
6000 eða fleiri. En aðeins sjö þeirra
eru töiluð af helmingi mann-
kynsins og er gaman að athuga hlutfalls-
tölur þeirra. L/angfremst er mandarín,
hið opinbera mál Kína, tungumál, sem
15% mannkynsins tala. Næst kemur
F átt er jafnmikið þjóðrembings-
atriði eins og tungumál, en samt gera
allir sér grein fyrir hinu geysimikla gildi
þess að tungumál, sem allir menntaðir
menn geta skilið, komi til sögunnar.
Senmiega geta endurvarpshnettirnir
myndað slíkt tungumál þegar á þessari
öld, og þar sem ólíklegt virðist að eilt-
hvert tilbúið mál afli sér nægilegra vin-
sæ'.da, virðist vaiið vera á milli mandar-
ín, ensku og — af augljósum ástæðum —
rússnesku, jafnvei þó hún sé aðeins hin
fimmta á listanum og færri en 5% mann-
kynsins skilji hana. Ef til vill eiga' þau
öil eftir að ná svipuðum vinsældum, og
barnabörn okkar að tala 2 eða 3 mál.
Sjónvarpshnettirnir munu einnig hafa
í för með sér alvarleg vandamól í al-
þjóðaviðskiptum. Hugsum okkur til
dæmis að stjórn lands A byrji að sen’da
það sem stjórn lands B álítur hættulegan
áróður. Þetta er að sjálfsögðu gert að
staðaldri, en enginn rífst mjög mikið yfir
því, því að þetta er tiltölulega árangurs-
lítið og einungis hægt í útvarpi. En
ímyndum okkur bara, hvað Göbbels
hefði getað gert með iitasjónvarpi, sem
hefði náð til ails heimsins, og ef til vill
haft í mörgum löndum sterkari sendi en
þá sem fyrir voru.
A. ðeins tvær aðferðir eru til til
að hamla á móti slíkum áróðri, annað
hvort að reyna að hindra sölu viðtækja,
sem gætu náð þeirri öldulengd, se-m um
væri að ræða, 'eða reyna truflanir.
H v o r u g t mundi
verða mjög árang-
ursríkt.
Ef til vill gæti
slíkt sjonvarp orðið
til þess, að menn
hlustuðu á betri
dagskrá. Ameríku-
menn neyddust til
dæmis ekki lengur
til að hlusta á leik-
rit eða tónverk,
sem eru klippt sund
ur með auglýsing-
um. Og þá myndi
v e 1 d i auglýsinga-
skrifstofanna mikið
minnka.
Svo er það rit
skoðunin, sem lög-
in og bókmenntirn.
ar hafa svo oft rif-
izt út af. Ritskoðun-
in verður erfið eða
ómöguleg undir
slíkum kringum.
stæðum og að sjálfsögðu kemur sá
möguleiki til greina að einhver reyni að
sjónvarpa allskonar óþverra utan ur
geimnum. Sannarlega mætti gera mikið
illt á þann hátt, og alltaf verður til fólk,
sem einskis svíff.t til að selja vörur
sínar eða stjórnmálastefnu. En loftið er,
siðrænt séð, jafn hlutlaust og hið prent-
aða mál og rit&koðun gerir yfirleitt
meira illt en gott. Endurvarpshnettirnir
gætu fyllt hvert heimili á jörðunni með
allskonar sorpi og illum áhrifum, en þeir
gætu líka flett ofan af lygum og breitt
sannleikann út. Enginn einræðisherra
getur byggt nógu háa veggi til að hindra
þegna sína í að hlusta á raddirnar frá
stjörnunum.
Eitt vandamál nútimans er að „tala
yfir margar lengdargróður.“ Því ætli
maður að tala, segjum frá Singapore til
Framh. á bls. 11.
6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS