Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1962, Side 7
Fyrsti almenni félagsmálaskólinn var innan I. O. G. T.
Fyrsti
félagsmálaskólinn
í æskulýðsstarfi IOGT er leit-
azt við að laða unga fólkið að
hugsjónum þeim, sem Góð-
templarar berjast fyrir, þ. e.
bræðralagi allra manna og al-
geru bindindi á áfenga drykki.
Ennfremur er í æskulýðsdeild-
unum unnið að tóbaksbindindi.
Æskulýðsstarfið er funda- og
skemmtistarfsemi, tómstunda-
iðja, ferðaiög. sumarnámskeið
og mót. í félagslífinu er lögð
áherzla á, að félagarnir hafi
sjálfir veg og vanda af starf-
inu undir leiðsögn leiðtoga
sinna — gæzlumannanna í deild
unum — með því að koma fram,
flytja frumsamið efni, lesa upp,
syngja, leika á hljóðfæri og fara
með hlutverk í leikþáttum.
Margir eru þeir, sem þiálfazt
hafa í margvíslegum félags-
störfum, sem öll miða að aukn-
um þroska þeirra, bæði andlega
og líkamlega, Þeir eru ófáir,
sem hafa orðið forystumenn á
sviði félagsmála og skemmtana
lífsins, er fengu sína fyrstu til-
sögn og reynslu innan vébanda
Góðtemplarareglunnar en hún
var fyrsti almenni félagsmála-
skólinn í landinu.
Tómstundaiðja
Tómstundaiðja í formi nám-
skeiða hefur mjög rutt sér til
rúms hin seinni ár Hafa templ-
arar víða staðið fyrir slíkum
námskeiðum annað hvort einir
eða í samvinnu við aðra. Templ-
arar á Akureyri hafa t.d. starf-
rækt Æskulýðsheimili með öfl-
E. H.
Æskan er
á íslandi
C
alþjóðlegi félags-
skapur, sem lengst allra fé-
laga hefur starfað hér á
landi, er Góðtemplararegl-
elzta unglingafélag
Piltarnir fást við allt milli himins og jarðar
M Á helgri sfund
„ÞÉR eruö salt jaröar, en ef sáltiö dojnar, meö
hverju á þá aö selta paö? Þaö er þá til einskis
framar nýtt, heldur er því kastaö út og fótum
troöiö af mönnum" (Mt.5:13—14.)
AthugaSu vel, hvaða gagn saltið gerir I lifi manna. ÞaS er
Strúlega mikiS gagn, sem saltið gerir og reyndar er það lifs-
nauðsynlegt. Kristur var raunsær og fólkiS skildi auðveldlega,
aS lærisveinum Krists var ætlað hið sama hlutverk í lifi sínu
og umhverfi og saltinu. Hefur salt þitt dofnað og lætur þú
menn fótum troða hið bezta í fari þínuf
'
og fullorðinna, hefur alla tíð
starfað margt ungt fólk og í
sumum þeirra setur unga fólk-
ið áberandi svip á félagslífið.
Fyrir nokkrum árum var stofn-
að sambandið íslenzkir ung-
templarar (ÍUT) í þeim tilggngi
að sinnt yrði enn betur en áð-
ur á vegum IOGT þörfum og
óskum ungmenna á aldrinum
14 til 25 ána. Aðild að sam-
bandinu eiga 6 ungmennastúk-
ur og ungtemplarafélög með
samtals um 900 félögum. For-
maður Islenzkra ungtemplara
hefur verið frá upphafi séra
Árelíus Nielsson.
Mikil þátttaka hefur verið í föndurnámskeiðunum
an (IOGT). Fyrsta IOGT-
stúkan var stofnuð á Akur-
eyri árið 1884. Allt frá
fyrstu tíð og til þessa dags,
hefur æskulýðsstarf verið
veigamikill þáttur í starfi
Góðtemplara hér á landi.
Aðeins tveimur árum eftir
stofnun fyrstu deildarinnar,
var stofnuð sérstök barna-
og unglingastúka, ÆSKAN
í Reykjavík, sem enn starf-
með 6700 félögum, en stúk-
urnar mynda með sér fé-
lagsheild, sem nefnist Ung-
lingareglan og er hún grein
á stofni IOGT. Yfirmaður
Unglingareglunnar er nú
Sigurður Gunnarsson Kenn-
araskólakennari.
900 félagar
Innan vébanda undirstúkna,
félaga ungmenna eldri en 14 ára
Unglingamir læra að koma frain
ar með ágætum. Æskan
var fyrsta barnafélag á ís-
landi. í kjölfar Æskunnar
komu fleiri slíkar stúkur
víðsvegar um landið. Eru
nú hérlendis alls um 60
barna- og unglingastúkur
var að mestu leyti byggður upp
i sjálfboðastarfi templara.
Óþarft mun að kynna blaðið
Æskuna, sem IOGT á og gef-
ur út. Byrjaði blaðið að koma
út árið 1898. Ritstjóri þess er
nú Grímur Engilberts. Upplag
blaðsins er 10 þúsund eintök
og er það þannig útbreiddasta
barnablað á Norðurlöndum, ef
miðað er við fólksfjölda. Yfir
100 barna- og unglinga'bækur
hafa verið gefnar út á forlagi
Æskunnar.
Fjölmenni
Svo sem kunnugt er, efnda
templarar til móts í Húsafells-
skógi um Verzlunarmannahelg-
ina 1960 og aftur s.l. sumar. Þeir
vildu þar með gefa fólki kost á
að dvaljast í friði á fögrum
stað og njóta skemmtiatriða og
gönguferða um nágrennið. Unga
fólkið kunni að meta þessa við-
leitni og fjölmennti til mótanna.
Verður þessu starfi haldið
áfram í sumar og mun næsta
Bindindismót að líkindum
verða við Reykjaskóla í Hrúta-
firði.
ugri og fjölbreyttri starfsemi
um 10 ára skeið. Er það fyrsta
heimili sinnar tegundar hérlend
is. Þá mætti einnig nefna tóm-
stundaiðju i Hafnarfirði, sem
staðið hefur með miklum
blóma, og Tómstundaheimili
Ungtemplara í Reykjavík.
Yfir vetrarmánuðina eru
skemmtikvöld unga fólksins
um hverja helgi í Góðtemplara-
húsinu í Reykjavík.
70 Jbijs eintök
Á annan tug ára hefur Þing-
stúka Reykjavíkur staðið fyrir
sumarnámskeiðum að Jaðri fyr
ir reykvísk ungmenni. Þar hafa
einnig verið mörg mót og sam-
komur ungtemplara. Einnig
hafa verið haldin þar nokkur
leiðtoganámskeið. Rúmlega 20
ár eru liðin frá því, er templ-
arar í Reykjavík hófu land-
nám sitt að Jaðri, en staðurinn
Æskan spyr
Spurt var: Er siðferðis-
þrek íslenzkrar æsku
minna nú en áður?
Við höfum fengiö svar*
Þ A Ð er meiri vandi að
vera æskumaður nú, en
nokkru sinni fyrr. Fyrst og
fremst vegna þess, að nú
eru fleiri leiðir færar en
áður. Það er ekki hægt að
bera saman fyrri tíma og
seinni, nema að takmörk-
uðu leyti. Hitt er víst, að ís-
lenzk æska er of rótlaus í
siðferðislegu tilliti og hún
finnur til þess sjálf. Sönn
menntun, sjálfsagi og grund
völluð trú á Guð samfara
hollu uppeldi og góðum fé-
lagsskap er traustasta leið-
in til siðferðislegs þroska.
Tjaldbúðirnar eru jafnan fjölsóttar
.ESBOK morgunblaðsins 7