Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1962, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 30.09.1962, Blaðsíða 13
Norræn Eftir Alan Moray •ALAN MORAY WILLIAMS er brezk ur blaðamaðui búsettur í Kaupmanna- höfn. Hann tekur hrifningu Breta af norrsenum húsgögnum með velvild, en nokkru hiki eigi að síður. Nú stendur yfir í annað sinn strandhögg víkinga í Bretlandi. Innrásarmennirnir eru ninir snjöllu húsgagnasmiðir og teiknarar Danmerk ur, Finnlands, íslands, Norégs og Sví- þjóðar. sem í sameimngu hafa gert nor ræn húsgögn og annan húsbúnað að að- dáunar- og öfundarefni annarra landa heimsins. Frægð norræna stílsins hefur aldrei verið meiri en nú. Aimennt er nú viður kennt, að híbylamenning Norðurlanda hafi komizt á hærra stig en hjá öðrum, og ennfremur, að hinar nýju húsgagna- gerðir, sem þar hafa komið fram — með fögrum línum. einföld og hagnýt — séu í betra samrænii við anda vorra tíma en stór og tiltölulega klunnaleg gamaldags húsgögn, sem fylla flest brezk heimili. Ahrif norrænna húsgagna á brezk heimili eru tvennskonar. í fyrsta lagi kaupa sifellt flein norræi. húsgögn og borðbúnað fvrir milligöngu sölumanna á meginlandinu eða verzlana eins og t.d. Heal’s og Liberty’s í London. í öðru lagi verða húsgagnateiknarar okkar fyrir síauknum áhrifum frá starfsbræðrum sínum handan Norðursjávarins. Árið 1960 fluttum við inn húsgögn fyr innrás Williams lr um 24 milljónir króna (ísl.) frá Sví- þjóð, frá Danmörku fyrir 36 miltjónir og Noregi fyrir 18 milljómr Innflutning urinn frá Danmörku hefði verið miklu næiri, ef danskir útflytjendur hefðu ekki látið hinar firnastóru pantanir frá Bandaríkjunum, Vestur-Þýzkalandi og öðrum löndum sitja í fyriirúmi. N^orræn húsgögn hafa haldið sínu góða orði sem fyrsta flokks vara handa listunnendum, en ekki orðið ódýr fjölda framleiðsla. Aðaleinkenni þeirra, fallegur viður, nýjar teikningar og nosturslegur, per- sónulegur frágangur, gera þau óhjá- kvæmilega dýr. Þessvegna hefur mennt að hátekjufólk keypt þau mest í Bret- landi. En þegar tollar lækka sökum þátttöku í Efnahagsbandalaginu, verður verð hinna norrænu húsgagna lægra með hverju ári. f sömu andrá hafa nokkur velþekkt brezk fyrirtæki einkum Gommehringur inn, ráðið til sín danska teiknara, sem starfa við enskar verksmiðjur, og eitt þeirra, France and Son í Bond Street, hefur sett á laggirnar verksmiðju í grennd við Hilleröd í Dannrnörku til að flytja út til Englands. Eíga Bretar eftir að öð'ast „nor- rænan smekk“? Eiga brezk heimili eftir að líkjast þessum glansandi straumlínu stofum í Stokkhólmi, sem við sjáum í kvennatímaritum? Sem Englendingur, er búið hefur á Norðurlöndum í meira en tólf ar og samið sig að siðum beirra, álít ég, að við getum lært mikið af Dönum. Svíum og hinum. En ég álít samt, að við eigum að fara að öllu með gát. Satt er það, að síðan „norræni nútíma stíllinn" kom fyrst fram á Stokkhólms sýningunni 1930. hefur hann öðlazt vin sældir Svía á öllum aldri op af öllum stéttum. En flestir íbúai Sviþjóðar búa ! húsum. sem reist hafa verið eftir 1918, oe meirihlutinn (í Stokkhólmi yfir 80%) i fiölbýlishúsum. Óviðeigandi værj að fht.ia nýtíziculegiistu sænsku húsgögnin í gömlu húsin, sem mest er af hiá okkur Því mætti helz4- líkja við. að miðaldra kona færi að eanga í ..twist buxum“ af sextán ára dóttur sinni. S víar geta ekki eytt meirihlutan um af frístundum sínum við að sóla sig í sólríkum húsagörðum eða sötra vin á útiveitingahúsum, eins og Soánverjar op ítalir hafa svo mikla ánægju af. Híbvli þeirra og innanstokksskreytingar verða að vera þeim nokkurskonar gervi sólskin á löngum, norrænum vetrum. Ungum hjónum sem eru að setja sarnan bú í tveggja herbergja íbúð í Stokk- hólmi, finnst ekki mikið til um að evða svo sem 770.000 krónum ísl. í húsgögn og ríkið hvetur þau til þess með bví að veita þeim lán á lágum vöxtum til langs tima. Þannig geta jafnvel hinir óríkari Svíar haft efni á Eð kaupa fallega hand smiðaða muni, sem í öðruin löndum væri aðeins að finna í stofum auð- manna. í Bretlandi gegnir öðru máli Hjá okk ur drap iðnbyltingin flestar handiðnir, og þrátt fyrir mótmæli nokkurra fram sýnna manna eins og Williams Morris, náðu fjöldaframleidd húsgögn. sem vfir leitt voru frámunalega ljót, yfirhend- inni. Ef Bretar ættu að aeta öð!azt smekk sem væri sambærilegur við smekk manna í Danmörku og Svíþjóð, þyrftt ekki aðeins að ala upp nýja kynslóS teiknara og iðnaðarmanna, heldur einn ig koma almenningi til að borga fyrir tramleiðslu þeirra, sem ójhákvæmilegl yrði dýrari. Mjög fáar húsgagnaverksmiðiur k Norðurlöndum hafa fleiri en 100 manns i þjónustu sinni. Vegna þess að fyrirtækin eru lítil og ekki bundin við fiö’idaframleiðslu, geta Danir og Svíar gert tíðar tilraunir með nýjar gerðir. Vnda þótt þetta hafi orðið þeim afaí gagnlegt til að vekja athygli erlendis, álít ég að tilraunirnar gangi oft of lan«t. Á húsgagnasýningunni í Stokkhólmi * fyrra sá ég mörg fallep dæmi um form list Svía, skorin af innlendum iðnaðar- mönnum í teak frá Burma og sænska eik og birki. Eg dáðist mjög að hlutum eins og ruggustólum til aö sitja í við sjónvarpið og hagkvæmum sófum msð skúffum til að geyma sængurföt í. En ég sá líka margt undariegt — stóla í laginu eins og blóm, fugla eða hljóð- færi — sem mér sjálfum væri illa við að hafa á minu heimili. Tilhneisingin ti! að draga að sér at- h.ygli með því að hne.vksla er áberandi, einkum í Danmörku. Þótt mörg slík verk séu athyglisverð. eru þau tauga- veiklunarleg, og að mínu áliti bundin verri hliðum á norrænni menningu, eins og óstöðu-’eika hjónabandsins og hin- um tíðu hjónaskilnuðum. Vinur minn einn í Kaupmannahöfn keypti handa konu sinm einn af hinum frægu „eggjaskurns“stólum. sem danski húsateiknarinn Arne Jacobsen hef- ur teiknað. Hvorugt þeirra gat vanizt laginu á stólnum, og á endanum notuðu þau hann til að baða ungbamið í. Sú hætta er alltaf til staðar að það sem er byltingarkennt í dag verði gam aldags á skömmum tíma. TJnnið að athugunum innan girðingarinnar - Leshók æskunnar Framh. af bls. 7 haga gjörðum okkar eftir því. Allflestir voru farnir að teygja úr limunum og hrista af sér svefndoðann og gá tií veðurs fyrir kl. 8 f. h. Stundvíslega kl. 10 f. h. mátti sjá allan hóp- inn sitjandi fyrir framan bú- stað yfirmanna okkar, sem er leitarmannakofi. Fyrst hóf dr. Björn upp raust sína og flutti greinargott og allýtarlegt yfir- lit yfir sögu lands okkar frá fyrstu byggð, svo að brátt voru allir þögulir og hlustuðu hug- fangnir á -tal hans. — Yngvi Þorsteinsson lét ekki heldur sinn hlut eftir liggja. Skil- greining hans á gróðurlendum landsins og öllum þeim breyt- ingum á gróðurfari frá land- námsöld vegna hinna ógur- legu og síógnvekjandi eld- fjalla voru skýrlega fram sett- ar. Yngvi benti glögglega á, hversu þýðingarmikið starf hópur þessi ynni hér með sán- ingu fræs í tilraunareiti og minnti okkur á að sýna um fram allt nákvæmni í hví- vetna. Þessu næst hófu menn vinnu. Veður var að venju kyrrt, sólarlaust, en hlýtt. Seinni hluta dagsins birti til og gerði bezta veður ........... Flokkur A hóf sáningu fræs og dreifingu áburðar í til- raunareitina. Þarna var sáð 80 grastegundum og staðaraf- brigðum. Var verulega gaman að vinna að þessu og kynnast því. Flokkur B var á ferð um nágrennið í fylgd með Sverri Thorsteinssyni, jarðfræðingi, sem kynnti þeim jarðfræði- lega sögu landsins og fór með þá síðan um nágrennið til at- hugunar og sýndi m. a. mola- bergsafbrigði. Eitt var einkar merkilegt. Ein tegund mola- bergsins hefur verið reynd og í Ijós komið að með því að mola hana í vissa kornastærð má drýgja sement um 40% með henni. Flokkur C fór til grasatínslu undir stjórn Gylfa Más Guðbergssonar. Það voru glaðir drengir og samhentir, sem gengu til tjalda um sjö leytið. Þurrmjólkin, kartöfluduftið, appelsínuduftið og pressaða kjötið var nú blandað vatni og því gerð góð skil. Áhuga- málum sínum gátu menn sinnt um kvöldið.... Sumum varð til þess hugsað, að nú héldu menn hátíð verzlunarmanna víðsvegar um landið. Allir komumst við að raun um, hversu mikið gefandi er fyrir það að fá að njóta kyrrðar ör- æfanna innan um tíguleg fjöll og seiðmögnuð, fjarri glysi og skarkala fjölbýlisins. Inn milli fjallanna fær maður ró til þess að finna sjálfan sig, frjáls og óhindraður. . . . Er sólin sveip- aði fjöllin roða sínum í Jökul- dölum, húmið færðist yfir, fuglarnir þögnuðu sem snöggv- ast, voru menn almennt gengn- ir til hvílu. Sunnud. 5. ágúst f dag var farið í Eldgjá. Lagt var af stað um 11 leytið með vélahvin og söng. Farar- tækin voru tveir „Dodge Wea- pon“-bílar og „rússajeppi". — Strákunum var hrúgað aftan á „Weapon“-bílana og voru flest- ir íslendinganna orðnir hásir af söng, er í gjána kom. Nokk- ur hluti hópsins ákvað að fara að ófærufossi eða jafnvel upp á Gjárbarm. Fossinn er mjög sérkennilegur. Hann er í raun og veru tveir fossar með flúð- um á milli og er steinbrú frá náttúrunnar hendi yfir flúð- irnar. Á fjallið komust menn um kl. 3 e. h. og virtu fyrir sér útsýnið. f austri sást Vatnajökull og í norðvestri og norðri sást inn yfir öræfin á- samt Langjökli og Hofsjökli. Mistur skyggði á útsýn til suð- urs.... Komið var aftur heim rétt fyrir kl. 6 e. h. Borðaður var kvöldverður og síðan var stutt bænastund. Veðrið var mjög gott allan tímann, sól- skin og blíða, enda dagurinn stórkostlegur. Mánud. 6. ágúst f dag flutti hópurinn sig f Landmannalaugar og var farið gangandi en farangurinn flutt- ur á bílunum. Miðvikud. 8. ágúst Nú var kominn í hópinn dr. Sigurður Þórarinsson. Hann ferðaðist með okkur og sýndi okkur og leiðbeindi um margt jarðfræðilegs efnis. Var leið- sögn hans mjög fróðleg og skemmtileg. f kvöld var tjald- að að Flúðum. Fimmtud. 9. ágúst Á Þingvöllum skildust leið- ir. fslenzku piltarnir héldu til Reykjavíkur, en við brezku strákarnir fórum yfir helgina til að athuga fyrri rannsóknir við Ok. Hér lýkur þá þessum ferða- bókarþáttum eins og piltarnir sjálfir, ýmist brezkir eða ís- lenzkir rituðu þá. Verður vart annað séð, en þeir hafi verið ánægðir með ferðina og vill Lesbókin óska þeim til ham- ingju með hana og um leið láta í ljós þá von, að þetta verði upphafið að gagnlegu og vaxandi starfi meðal æsku- fólks á raunhæfri náttúru- skoðun. 23. tölublað 1962 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.