Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1962, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1962, Side 7
 <?r; 1. verðlaun kr. 500,00 Þau hlaut Kristján Sæm- undsson. , Dómnefndin segir: „Myndin er vel byggð upp, stefna bát- anna inn í myndina (frá vin- stri) og stefna þess sem er til hsegri skapa auganu takmörk og halda athyglinni við aðal- atriði myndarinnar. í mynd- inni er mikil dýpt og er hún vel unnin í alla staði. Mót- Ijósið nýtist vel og ásamt ró- legri hreyfingu sjávarins gefur það myndinni mjúkan og hlý- legan blæ. Batnaði ekki við skurð. 'C&SLIT LJÓSMYNDASAMKEPPNINNAR: Xryggvi P. Friðriksson þá á kassavél“. Vinnurðu þín- ar myndir sjálfur? Já, ég var 2. verðlaun, vönduð bók Þau hlaut Sigurður Harðar- son, 18 ára. 3. verðlaun, vönduð bók Þau hlaut Tryggvi P. Frið- riksson, 17 ára. Dómnefndin segir: „Mynd af skátum á bergbrún í mótljósi. Hugmyndin er mjög skemmti- leg og úrvinnslan góð. Betra hefði verið að himininn hefði verið ljósari". í Ijósmyndaiðju hjá Æskulýðs- ráði, þegar ég var 14 ára, og þar lærði ég að framkalla myndir, en nú á ég tæki sjálf- ur“. Hefur þú átt myndir á sýningum eða í blöðum? „Já, á ljósmynda og frímerkja- sýningunni Dagur frímerkis- ins, sem Æskulýðsráð efndi til 1060. og svo hafa birzt nokk- rar myndir eftir mig í blöðun- um og ég hef líka tekið þátt í myndasamkeppnum í Félagi á!hugaljósmyndara“. I>ú hefur þá gaman af að taRa myndir? „Já, taka myndir og vinna þær, enda hef ég litla vinnustofu ásamt félaga mínum". Tiyggvi P. Friðriksson, 17 ára, hlaut 3. verðlaun. Hvenær byrjaðir þú að taka myndir Tryggvi? „Ég var víst 9 eða 10 ára og hafði þá bara kassavél, en síðan ég varð eldri, reyni ég að taka skemmtilegar myndir“. Eru þetta skátar á myndinni þinni? „Já, ég er skáti og tók þessa mynd við varðeldinn á mótinu í sumar“. Tekur þú oft myndir sem túlka efnið á svipaðan máta og þama kom fram? „Já, stundum, ég hef gaman að „Siluette“—mynd um og landslagsmyndum“. Hvers vegna tókst þú þátt í keppninni? „Bara til gamans, bjóst ekki við árangri". Sigurður Harðarson ur þú tekið þátt í sýningum eða sett myndir í blöð? „Ja, ég hef átt myndir í keppnum 'hjé Félagi áhugaljósmyndara og stundum selt fréttamyndir". Sigurður Harðarson, 18 ára, hlaut 2. verðlaun. Hvers vegna tókst þú þátt í keppninni? Ég sá auglýst að skilafrestur yrði framlengdur og hugsaði sem svo að það sakaði ekki að senda mynd, þó ég gerði mér ekki von um ár- angur“. Byrjaðir þú snemma að taka myndir „10 ára og Dómnefndin segir: „Myndin er skemmtileg ferðamynd, tekin á réttu augnabliki. Dýptar- skerpa í bezta lagi og lýsing og vinnsla góð. Galli er að himininn er of daufur (ský vantar)“. Kristján Sæmundsson, 19 ára, hlaut 1. verðlaun Hvað ertu búinn að taka myndir lengi? „Sjö ár eða svo, en bara með kassavél fyrstu árin“. Tekur þú mikið af mynd um? „Já, talsvert nú í seinni tíð“. Vinnurðu myndirnar sjálf ur? „Já, ég lærði að framkalla hjá vini mínum og nú höfum við vinnuherbergi í félagi“, og svo hef ég lesið um þetta og 'kynnzt starfinu í Félagi áhuga- ljósmyndara“. Hvernig mynd- um hefur þú mest gaman að? „T.d. landslagsmyndum". Hef- á er samkeppninni lok- ið og nú birtum við úrslitin. Alls bárust 45 myndir, en aðeins 3 koma til verðlauna, hinar 42 voru misjafnar, sumar ágætar, en eftir að dómnefndin hafði vegið og metið allar myndirnar, voru .3 valdar sem beztu mynd- irnar í þessari keppni. 1. verðlaun, kr. 5ÖC,00, hlaut Kristján Sæmundsson, Karfa- vogi 60 Rvík en hann er 19 ára. 2. verðlaun hlaut Sigurður IHarðarson Lækjargötu 6 Rvík 18. ára. 3. verðlaun hlaut Tryggvi P. Fr.ðriksson, Fornhaga 13, Rvík. 17 ára. Þeir hlutu hvor um sig vand- aðar bækur. Verðlaunin verða afhent innan skamms. Við viljum þakka ykkur öll- um fyrir þátttöku í keppninni og vonum að þið haldið áfram að taka góðar myndir. Mynd- irnar verða sendar til ykkar fljótlega. Við hittum piltana sem sigr- uðu í keppninni og ræddum við þá nokkur orð. Kristján Sæmundsson 28. tölublað 1962 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.