Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1962, Page 12
HOGGMYNDALIST
Framhald af bls. 8
in í að túlka öld on-kar á fýldan hátt,
rugla fyrir mönnum um vandamálin eða
forðast þau, í stað þess að varpa ljósi
á þau. Einstakir malarar sem segja svo
oft, að verk þeirra séu mótmæli, finna
ei til vill einhverja ei.ikafrelsun á þann
hátt, en þessi mótmæli eru þeim einum
skiljanleg og meðbræður þeirra eiga
er.gan hlut að þeim.
Höggmyndalistin hefur á fæstum svið
um áhuga á að taKa að sér þessi dular-
fullu mótmæli. Áþreifanleiki högg-
myndlistarinnar gefur í skyn að finna
megi varanleg vevðmæti og mannkyn-
ið geti átt jákvæð viðbrögð sameigin-
lefe-
Þessi jákvæða afstaða á ekkert skylt
við hin nýju efni. Gabo er jafn jákvæð
ur í gagnsæjum plastverkum sínum og
Henry Moore, sem hann vinnur við,
stein eða brons. M yndhöggvarar tala
jafn mikið um rúmið og „neikvætt rúm
tak“ (og eiga þá við afmörkuð holrúm)
eins og þeir ræddu áður um þéttar og
efnismiklar myndir. En eðli höggmynd
alistarinnar krefst einhverskonar skýr
greiningar. Eðli hráefna myndhöggvar
ans þvingar fram áþreifanlega mynd
hversu fjarrænt og óhlutlægt hið fagur
fræðilega takmark myndhöggvarans
kann að vera.
Göfugasta hlutverh listarinnar hefur
artíð verið að færa i búning hinar ó-
h utlægu hugmyndir, sem stjórnar lífi
okkar og gerðum. „Óhlutlæg“ högg-
myndalist á auðveldara með að ná til
leikmannsins en tilsvarandi málaralist,
þvi að raunveruleiki höggmyndarinnar
er óumdeilanlegur í hvaða formi sem
bann birtist.
Þannig getur hin óhlutlæga (absrakt)
höggmyndalist glatt okkur með öllum
þeim myndum, sem listamaðurinn getur
fundið upp, og hann getur hrært hjarta
okkar með öllum þeim tjáningarkrafti,
sem hugmynd hans kann að búa yfir
Slíkt frelsi hefur hinn óhlutlægi mál-
a .’i ekki. Strangt tek.o getur höggmynda
list ekki verið óhlutlæg, því að vart er
unnt að kalla það fhiutlægt, sem þreifa
nií' á með báðum hc ndum.
í Jin blómstrandi höggmyndalist
hefur nátturlega að sjálfsögðu sín
sníkjudýr. Á tímum, þegar menn láta
sér lynda að viðurkenna sem list hvaða
hjárænu sem er, hefur of mikið af rusli
verið viðurkennt sem höggmyndalist,
emgöngu vegna þess að höfundar þess
nefna það því nafni. Og það á það sam
eiginlegt við hóggmyndalistina að
teygja sig út í þrjár víddir
Þarna verður aóggmyndalistin fyrir
fccrðinu á þeirri sóniu einfeldningslegu
frelsishugmynd, sem hefur gert hverj-
um fávita, sem ha'dið getur á bursta,
fært að kalla sig málara. Dæmið um
slikar höggmyndir ei beyglaður bíll,
se. festur hefur va'j.5 á fótstall, nefndur
höggmynd og hylltur með hásu öskri:
„Mótmæli!, mótmæli!" Þannig blæs
hinn fagurfræðilegi róni upp sprungna
blöðru sjálfsþótta síns.
Eftir almennar umræður er alltaf
búizt við að maður leggi fram gæða-
flokkaðan lista um helztu myndhöggv
ara nútímans. Slíkt er ómögulegt, það
er ekki einu sinni hægt að byrja. Það
er nærri því ókurt.eislegt að byrja á
mönnum eins og Jacques Lipchits, sem
hefur svo að segja alizt upp með nú-
tíma list og er s jnnilega eldursforseti
meðal starfandi myndhöggvara, orðinn
71 árs gamall. Líka mætti nefna Willi-
am Zorach, sem et 75 ára gamall, og
rnan þá tíð, að hann var að reyna að
ker.na Bandaríkja.nönnum, hvað högg-
m.vndalist er í raun og veru, þegar fag
uríræðiskyn samtímamanna hans náði
lítað lengra en að steypa fyrstu skó son
arins í brons.
Af seinni tíma mönnum hafa allir
heyrt getið um Henry Moore og Alberto
Giacometti. Til að gagnrýna list þeirra
þarf ritgerð um hina margvíslegu tján-
ingaraðferðir nöggmyndalistarinnar, er
notaðar hafa verið á 20. öldinni. Og þeg-
ar minnzt er á Moore, liggur nærri að
furða sig á, að í Englandi, landi sem til
þessa dags hefur aldrei fóstrað snillinga
í höggmyndalist, skyldu á þessari öld
lifa og starfa Moore, Lynn Chadwiok,
„Línur í rúmi“. Mynd úr plasti og stáli
eftir Naum Gabo.
Reg Butler og Barbara Hepworth.
Ef reynt er að flokka myndhöggvara
niður í stefnur, má skipta þeim fyrst í
tvennt: þá sem fylgja Brancusi og hugsa
um höggmynd sem lokaða heild, og hina,
sem tengja þær rúminu í kring, láta þær
umlykja það og teygja sig út í það.
Þessi greinarmunur kann mörgum að
virðast lítilvægur, en myndhöggvarar
geta orðið æstir í deilum um þessar
stefnur, Og sem betur fer skapa þeir
verk sem sýna báðar stefnur svo vel,
að leikmaðurinn ge-tur hvorugri játað.
Svo er erfitt að flokka menn eins og
Leonard Baskin, sem hefur skapað mynd
ir í tré, sem hefðu aðeins þótt dálítið
sérvizkulegar meðal fom Egypta og
bronsmyndir, sem hefðu getað verið frá
Flórens á endurreisnartímabilinu, en eru
eigi að síður algjör nútímaverk. Hins
vegar hefur Riohard Lippoid gert snilld-
arverk fyrir Lincoln-Center, sem
hneykslar marga á þessu ári.
S líkum upptalningum má lengi
halda áfram. Nýútkomin bók um nútima
höggmyndalist nefnir 152 nöfn, önnur
bók inniheldur 176 og sú þriðja 432, og
þó eru allir höfundarnir að reyna að
velja einungis þá beztu. Nútíma högg-
myndalist hefur tekið til meðferðar öll
svið mannlegs lífs og í myndirnar hefur
verið notað allt frá ítölskum marmara
í svamp.
Þegar höggmyndalist nútimans gerist
frumleg, er hún frumleg í raun og sann-
leika. Samanburður sýnir okkur, að mál
arastefnurnar, sem nefndar eru nýjar
í dag, eru í rauninni ekki nýjar lengur,
heldur aðeius nokkurs konar endahnútur
eða síðasta atriði leiks, þar sem búið er
að segja allt sem segja þarf. Snjalla list
má skapa án þess að vera að finna upp
neitt nýtt, en ef við álítum að okkar
öld sé öld nýjunganna og þarfnist þar
af leiðandi nýrra túlkunaraðferða, get-
um við vel ímyndað okkur að hún verði
framvegis öld nöggmyndalistarinnar.
(New York Times).
„BRAUÐ OG VÍN"
Framihald af bls. 5.
byltingarsinnaða, hina trúaða og heim-
spekilega hugsandi. Og í raun og veru
er nö hægt að sjá nýja fleti á sögunni.
Hvernig Spina skoðar sjálfan sig hið
innra I prestgervinu, hvernig guðhrædd-
ar og lostafullar konur líta á hann bæði
sem karlmann og klerk, hvernig aðrir
prestar líta á hann — allt þetta kemur
nú skýrar fram.
1 nýju útgáfunni virðast persón-
urnar leika hver móti annarri á mann-
legri hátt. í frumútgáfunni gerir Silone
oft hlé á frásögninnni til bess að láta
Spina eða gamla kennarann hans þylja
upp einihverja göfuglega yfirlýsingu, en
í nýju útgáfunni er tónninn orðinn
minna kennaralegur en meira spyrj-
andi. Vafalaust er nokkuð af þessari
skiljanlegri útgáfu á „Brauði og víni“
Ferguson að þakka, því að þýðing hans
er nær daglegu néfi en frumitextinn.
Breyttir tímar, guðirnir sem brugðust í
ríkisstjórnunum, eru sílfellt á sveimi á
útjöðrum sviðsins í hinni breyttu út-
gáfu Silones.
Vissulega er sagan, pólitískt séð, færð
nær nútímanum — getur slíkt verið
vafasamt tiltæki þar sem þá er ekki
einungis sagan endurskoðuð heldur og
myndin af róttækum hugsunarhætti, eins
hann var á fjórða tugnum. Svo nefnd
sé ein ísameygileg breyting, má nefna,
að á einum stað horfir vinur Spina á
búning prestsins og segir: „Ég skil ekki
■hversvegna Karl Marx tók ekki upp
svona búning fyrir verkamennina í sósí-
alistaflokknum, til að greina starfsmann
inn frá venjulegum dauðlegum manni.“
I endurskoðuðu útgáfunni, hljóðar þessi
setning þannig. „Ég skil ekki, hvers
vegna Lenin tók ekki upp svona bún-
ing fyrir starfsliðið í Kreml, til þess að
greina það frá óbreyttum öreiganum,
sem ber kortið sitt og greiðir skatta
sína.“ Hið fyrra er hnipping, hið síðara
er löðrungur.
r að ætti ekki að draga að taka
það fram, að „Brauð og vín“ er ekki
eintóm bláköld alvara — þar eru dá-
samlegir kaflar með lýsingum og mik-
ið af sveitamannaglettni. Tvö skrítin
nöfn eru enn látin standa: Carlo Camp-
anella (sem í New York varð að Mr.
Charles Littlebell, Ice & Coal) og Scia-
tap gamli (sem dró nafn sitt af því eina,
sem hann kom með frá Bandaríkjunum:
Shut up! (Þ.e. Haltu kjafti!). Enda þótt
Silone væri lengi í útlegð og langt burt
frá Abruzzaþorpunum sínum, kann hann
ennþá hrjóstruga landið og ruddalegu
bændurna utanbókar, svo að ekki verð-
ur á betra kosið. Hinn breytti tónn, sem
Silont vildi ná fær bezta lýsingu hjé hon
um Jáfum þegar ,,Brauð og vín“ kom
fyrst út á Ítalíu, breytti hann titlinum
úr „Pane e Vino“ í „Vino e Pane“. Þetta
sagðist hann gera til þess að greina út-
gáfuna, sem hann sendi frá sér í útlegð-
inni, frá hinni, sem kom út eftir fall
fasismans í fonmálanum að amerísku
útgáfunni af nýju bókinni segir hann:
„Ég hef það á tilfinningunni, að í nýju
útgáfunni hafi vínið stærra hlutverki að
gegna en brauðið." Og nú, í sinni eigin
stofu, sagði hann með tvíræðu brosi:
„Mér finnst vínið mikilvægara í lífi okk-
ar en brauðið — finnst yður ekki?“
ér var forvitni að vita, hvernig
þessi afstaða kæmi fram í Þessu nýja
verki hans „Hvaða sjálfan mig snertir",
sagði hann, „er ég áhugasamari um
ástand mannanna. Alveg eins og Mal-
raux. Nútíma-skáldsagan skyggnist ekki
djúpt. örlög tiltekins tímabils, eru það,
sem óg hef áhuga á. Þau svara til per-
sónunnar í skáldsögu minni — og annars
má geta þess, að leiðin að dýpri skiln-
ingi svarar til þarfa nútímans. Hlut-
verk skáldsagnahöfundarins er að koma
einstaklíngnum fyrir í ríkinu, og koma
upp um rífcið, þegar það þröngvar
frelsi einstaklingsins.
Rithöfundurinn er einstaiklingur í
þjóðfélaginu og verður að rannsaka
þetta samband að staðaldri. Ég á ekki
við, að skáldsagnahöfundurinn eigi að
vera að keppa við sálfræðinginn, sem
getur vel tekið honum fram í hrein-
vísindalegri sálgreiningu. En höfundur-
inn verður eitthvað að kunna í sálfræði.
Hinar merkari bókmenntír verða að
fást við manninn sem jarðarbúa.“
Hvernig hann eyddi starfstima sín-
um nú?
„Mest við skriftir — greinar, bréf og
nýja skáldsögu. Ég er meðritstjóri Nic-
ola Chiaromonte að pólítisku og bók-
menntalegu mánaðarriti, Tempo Pres-
ente. Það er dálítið svípað og Encount-
er, og sannast að segja höfum við sam-
band við það — og hvort tekur upp efni
frá hinu. Nýja skáldsagan mín gerist
eftir fall fasismans. Eftir fasismann kom
uppnám kommúnismans._ Sögutiminn er
timabil þess uppnáms í ftalíu. Alltaf er
eitthvert uppnám. En Þjóðfélagið er hið
sama,- siðgæðið verður óbreytt. Það sem
ég hef áhuga á er maðurinn og óbreytt-
ir gallar hans, erfiðleikar og mikilleiki.
Menn eru, þegar allt kemur til alls ofur
seldir sjálfum sér, fengnir í hendur
sjálfum sér, mæta vonbrigðum og sið-
ferðilegum vandræðum. Um þetta er
sagan mín.“
EKKJUGILDRAN
Framhald af bls. 3
lítið, en svipbrigði sáust engin á andlit-
inu.
E n það var eins og Grjóthaus
vænti sér ekki neins þakklætis af ekkj-
unnar hálfu, þó að hann færi að brióta
beinin í gamla manninum, enda fór hann
lævíslega að öllu. Einn daginn stefndi
hann heim til okkar kvenpersónu, sem
afi hafði einhverntíma í fyrndinni verið
að stíga í vængina við. Þessi persóna
lýsti því yfir hárri röddu, að afi hefði
lofað — og það skriflega — að giftast
sér.
Afi sem var farinn að missa minnið,
en gerði hinsvegar talsvert að því að
skrifa ástarbréf, þorði ekki að neita
þessu. En í giftingar stað hressti hann
þessa ungfrú Finklewort á konjaki og
sýndi henni gullhnappana sína og Heið-
ursfylkingar-bandið sitt. Hann spurði,
hvort mademoiselle Finklewort hefði
nokkurntíma látið sér detta í hug, að
gefa almenningi kost á að dást að fegurð
sinni með því að koma fram á leiksviði.
Hann ávarpaði hana stöðugt sem greif-
ynju, og gaf þannig í skyn, að hann villt
ist á henni og einhverri hávelborinni
fegurðardís, sem hann hefði þekkt. Loks
ins var kvensan búin að gleyma erindi
sínu og afi kyssti á hönd hennar um
leið og hann fylgdi henni til dyra, og
hneigði sig svo rækilega, að brakaði í
hryggnum á honum.
En Grjóthaus var ekki af baki dott-
inn. Áður en margar vikur voru liðnar,
var afi — hress í bragði — að verja
mannorð sitt fyrir lxírgarréttinum.
Það var einhver tuskudúkka, sem afi
fullyrti, að hann hefði aldrei augum lit-
ið, sem var kærandinn. Afi skemmti sér
konunglega, og sannaði fyrir dómaran-
um, að þessi manneskja ætti tvo króga
með vafasömu faðerni, auk þess sem
hún hefði tvisvar verið tekin föst fyrir
þjófnað.
Afi gekk með sigur af hólmi og seinna
kom mynd af honum, bæði í Ottawa
Citizen og Le Droit.
Þ egar hér var komið sögu voru
þessir ósigrar búnir að gera Grjóthaus
sálsjúkan. Nú hóf hann taugastríð gegn
afa, og sendi honum hitt og þetta, cil að
hræða hann, svo sem dauða mús og lif-
andi uglu — sem afi sagði, að væru
mamma og amma Grjóthauss í álögum
— ennfremur skorpnaða hauskúpu af
mannætu og fleira álíka jfeðslegt. Afi
skemmti sér konunglega. Hann hafði
sjálfur átt fullorðna mannsbeínagrind,
árum saman.
Framhald á bls. 13,
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
28. tölublaS 1962