Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1963, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1963, Blaðsíða 11
FRIÐRIK Theódórsson, Efsta- sundi 92, segir frá: Jóhann Hannes&ön: ÞANKARÚNIk HOMO ANIMALIS annskepnan, manndýrið, mannkvikindið, eru meðal þeirra oröa, sem notuð eru á voru máli til þess að gera grein fyrir mannskilningi fyrirsagnarinnar. í nútímanum er þar með túlkuð sá skoðun að maðurinn sé ekkert annað né meira en hluti af náttúrunni, að maðui'inn, en ekki Ijónið, sé konungur dýranna. Etum því og drekkum, því að á morgun deyjum vér, er sú siðgæðisafstaða, sem hér af leiðir. Ekki er þessi manndýrahyggja svo ný af nálinni sem sumir ætla. Fyrir daga Sókratesar og Platóns var hún kunn meðal Grikkja. Þessir snillingar rísa einmitt upp til andmæla gegn kenningunni um liomo animalis. Kenningar þeirra um sálina, samvizkuna og hið sanna mannlíf, stefna gegií undanfarandi hugmyndum hinnar grísku náttúruhyggju í mannfræðinni. í indverskri náttúruhyggju og frumspeki er samband manns og dýrs hugsað svo náið að ein og sama lífveran telst maður á einu tilveruskeiði og dýr á öðru og getur þessari hringrás lífs- hjólsins haldið áfram endalaust. Tíbetingar eiga sér ævaforna sögusögn, sem segir að þjóðin sé komin af kvendemóni í aðra ætt, en apa í hina. H HFjá oss hefir þróunarhyggjan kengbeygt hugi manna lnn í sjálfa sig sem homo animalis, með sterkri og einhliða áherzlu á það, sem dýr og menn eiga sér sameiginlegt — og einatt með afneitun á því, sém annarlegt er með dýrum og mönnum. Sum listaverk, hold af holdi og bein af beinum þróunarhyggjunnar, eru ekki annað en dýrafræði á leiksviði eða í bókmenntum, kvendýra- og karldýrafræði, til þess að teyma neytendur iist- arinnar — ef takast mætti — inn í ævintýraheim mannkvik- indahy gg j unnar. Hvers vegna gengur svo ógreiðlega (með listum og vísindum) að gera oss að öpum í skógi, frjálsum stóðhrossum á afrétti eða holdanautahjörð? Raddir frá fortíðinni hrópa til vor og vilja ekki þagna: Memento mori — minnstu að deyja — frá hinum fomu Rómverjum. Hver sagði þér að þú værir nakinn? — Blóð bróður þíns hrópar til mín frá jörðinni. Engillinn með sikk- sakk logasverðið lokar leiðinni að lífsins tré. Eða: Mannkynið rambar á barmi glötunar, svo tekið sé tillit til síðustu tízku. Engin af þessum röddum ónáðar lambið í haganum eða fuglinn í móanum. Og mitt í öllu þessu syngur lóan: Dýrðin, dýrðin. L eiðinni er lokað að paradís dýranna. Ekki einu sinnl áfengið opnar hana. Ólifnaðurinn framleiðir aðeins homo per- versus, rangsnúinn mann. Meðal dýranna er hinn rangsnúnl maður ekki annað en ófélegt afsprengi, til skammar og skaða. Og mennskur maður (homo humanus) fyllist annað hvort megnum viðbjóði, meðaumkun eða fyrirlitningu þegar hann virðir fyrir sér hinn ómennska mann. í tilraunum vorum til að verða dyr verðum vér aðeins friðlausir og hamingjulausir á jörðinni, utlægir bæði meðal dýra og manna — nema vér sætt- um oss við að vera þrælar einhvers harðstjóra, sem kallar sig hamingjusmið. nýrri merkjum 35 aura Heklu frímerki, sem var yfir prentað með 5 aurum og út kom 1954. í gildismerkjunum eru tugir af prentgöllum, allt frá yfirprentun í röngum lit eða á höfði og jafnvel tvö- faldri og niðri í smá galla í staf. Allar þessar villur tekur sérsafnarinn með í sitt safn og setur það upp eftir tegund villunnar. í almennum útgáfum fri- merkja er mjög fátítt, að um prentgalla sé að ræða. Hinir stærri verðlistar skrá oftast prentgaila sem koma fyrir í frímerkjum, en einungis ef þessir gallar eru gegnum gangandi í öllu upplagin\i eða miklum hluta þess. í Evrópumerkjunum 1960, 5,50 kr. verðgildinu er blettur í hjóli. Blettur þessi er í merki nr. 28 í örk en einungis í örk um þeim er eru með odda- tölu, en síðustu árin hafa all ar frímerkjaarkir verið með hlaupandi númerum. í frímerkjum sem útkomu 21. marz, urðu safnarar fljót lega varir við nokkra prent- galla, m.a. í merki nr. 31 í örkum með jöfnum tölum í 5 kr. verðgildinu. Hefur kom ið strik yfir öxina. — (sjá mynd). I 5 kr. merkinu í örk um með oddatölu er í merki nr. 22 blettur undir brúar- glugga hægra megin, en sá prentgalli er ekki eins greini legur og strikin. Er ekki að efa að sérsafnarar munu taka þessa prentgalla með í söfn sín. Dagur frímerkislns 1963. Eins og undanfarin ár hef- ur Félag Mmerkjasafnara á- kveðið að efna til Dags frí- merkisins á þessu vori. Að þessu sinni verður dagurinn Komiði með bjórinn — svo förum við. orðinn. Með Japan Airlinss fór ég yfir Kyrrahaf, um Hono lulu. Síðan með United Airlines, TWA og loks Loftleiðum. — Því verður ekki lýst með fáum orðum hvernig það er fyrir ís- lending að detta allt í einu úr loftinu, niður í miðja Tokyo. Þetta er annar heimur, ólíkur öllu, sem maður hefur áður séð — og mér blöskraði fólks- mergðin. Ég ferðaðist töluvert um landið, upplifði öll hugsan- leg veðurbrigði, sá hálfgerðar steinaldaraðferðir í búskap, há- þróaðan iðnað og allt þar í miili. Japanir eru mjög hreinlegir og þjónusta öll eftir því. Þótt Jap anir sjálfir séu nægjusamir og komist af með lítið er ekkert ódýrara að vera erlendur ferða maður í Japan en í ýmsum Evróþulöndum. Góðar vörur eru dýrar og fyrsta flokks þjón usta sömuleiðis. En það, sem mér kom einna undarlegast fyrir sjónir, var hve kvenfólkið er þar miklu lægra sett en karlmenn. Þar er ekkert sem heitir: „Damen er först“, heldur öfugt. — í Honolulu stanzaði ég i tvo daga og þangað vildi ég svo sannarlega komast aftur. Dá- samlegt að vera og verðlag alls ekki hátt. Dvölin þar var ævin týri líkust. heldur seinna en verið hefur, eða þann 2. maí. í tilefni dags ins mun Póststjórnin hafa i notkun sérstimpil á pósthús- inu í Reykjavík og Félag frí- merkjasafnara mun gefa út sérstakt umslag til að nota þennan dag. Einnig má vænta sýningar á frímerkj- um í einum verzlunarglugga við. miðbæinn svo og mun verða sýnd kvikmynd urh frí- merkjasöfnun í einu kvik- myndahúsa bæjarins þennan dag. — MRM. Ég fór umhyerfis hnöttinn á sl. hausti, var mánuð í ferðinni — og hún var stórbrotin. Til- gangurinn var að heimsækja japanska iðjuhölda, viðskipta- vini fyrirtækisins, sem ég vinn hjá, Rolf Johansen & Co. — En ég hélt áfram hringinn vegna þess að það munaði svo til engu í útgjöldum. Flugferðin um- hverfis hnöttinn kostaði 58,000 krónur, að vísu innifalin gist- ing í Frankfurt. — Ferðina Skipulagði Njáll Símonarson hjá ferðaskrifstofunni Sögu. Öll hans áætlun stóðst fullkomlega, skeikaði í engu. Þetta rúllaði allt áfram snurðulaust. Ég ferð- aðist með flugvélum 7 flugfé- laga, hafði viðkomu í 14 borg- um — og ég verð að segja, að öll þjónusta í vélum Japan Air- lines bar af, þegar miðað er við Evrópu og Ameríku-flugfélög- in. Ég flaug alltaf í austur, með Flugfélaginu, Lufthansa og Al- •italia til Tokyo. Frá Frankfurt hélt ég áfram viðstöðulaust til Tokyo með viðkomu í sex borg um og tók það samtals liðlega 38 klst. Og þá var ég þreyttur S afnarar sem lengra eru komnir í söfnun sinni fara oft út í að safna frímerkjun- um í 4 blokkum, arkahlutum og jafnvel örkum. Til eru safnarar sem einungis safna ákveðnum útgáfum og reyna þá að ná sem flestum prent- göllum, svokölluðum afbrigð um, ásamt litbrigðum, t(jkk- unargöllum svo sem tvítökk uðum merkjum eða jafnvel ótökkuðum. Þegar frímerki hafa verið yfirprentuð með nýjum verðgildum eða af öðrum ástæðum, vill oft verða mikið um prentgalla. Má nefna sem dæmi „í gildi“ útgáfuna frá 1802—3 og af Ferðin mín ■ 11 12. tolublað 1963 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.