Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Side 3
Jr að er undar'lagt að þurfa að gjalda þess, hve byggiuigarJistin var kom in á hátt atiig í fornöld. EÆ miennimir hefðu ekki asnazit til að byrja á þessum Babelsturni, þá væri ekki svona voða- legur tungu.málaru@lingur í heiminum. Verst enu þó settir synir smáþjóðanna, þeir kunna eikkert heimsmál fyrr en eftir strangan lærdóm. Og að hugsa sér að neyðast til að læra fyrst mál ann- arrar smáþjóðar, svo smánarleg vo-ru ekki önlöig neinna nema íslendinga. Að vísu var Jón ekki að harma ætt- erni sitt, þar sem hann stóð á þiifarinu við afturlestina á Gullfossi. Voru það ekki hans menn, sem höfðu fundið Ameríku, barizt einir við þrjátíu í Noregi og lagt hitaveituna? Jú, vissu- iega, og hvernig var með Snorra og Hallgrím Pétursson? Með því að hafa aha íslendiniga, fyrr og síðar, í sjón- hendingu á einni kippu urðu þetta sam- ta.s einar 1200 þúsund sálir. Það er á við stæðilega borg. Og þó að þetta fólk hafi dreifzt yfir einar tíu, ellefu aldir breyt- ir það ekki svo miklu. Eða hver man 'ekki þrælinn Vífil og Guðrúnu Ósvífuirs dóttur? Og Skúla ..... sem bjó í Við- ey. Æ, þessi bannsetitans sjóveiki, ef Gull- foss væri ekki svona lítiiil ,mundi hanin ekki velta svona, hugsaði Jón um leið og hann hjorfði ofaní Atlantshafið. Skyldu stóru skipin nokkuð hreyfast í sjö vindstigum? Þau nýjusitu voru sögð með uggum. Mikil eru nú annons þæg- indin í hinuim stóra neimi. Gullfoss var reyndar bara ágætur. Hafði Jón ekki mótmælt karlinium í bæjarvinmunni, sem nafði kalilað skipið gamaldags og þægindalítið? Hann hafði sagt honum, að menn þyrftu ekki að vera með nein merkilegheit þó að þeir hefðu verið að þvæ'ast í Ameríku á kreppuárunum. Anriars væri það nú merkilegf, ef satt væri hjá karlinum, að til væru skrautsaiir, jafnvel á öðru og þriðja farrými á stóru skipunum. fs- land var eiginlega óþægilega margar dag leiðir á sjó frá útlöndum, því mætti Gullfoss gjarnan veva stærri. Og þá yrðu máltíðunum gerð betri skil í sjö vindstigum. reyna að taia við þennan Skota. Hainn hafði sett upp soúð, þegar Jón hafði í rnesta grandaileysi kallað hann „Engl- ishman“, og hann notaði ábyggilega ekki hinn viðurlkennda framburð. Hvernig gat þjóð, sem hafði glatað tungu sinni, verið með sérstöðu og merkilegheit? Þeiir hljóta að vera meira og rninna sama þjóðin, sem tala sama tungumálið og búa í sama landi. En hvað þá um Þingeyinga? Vestmannaeyingar meintu nú víst ek’kert með sjálfstæðiskiröfum sínum, — enda var enginn Surtur tO, er þebta gerðist. F ranski blaðamaðurinn um borð talaði ensku í gegnum nefið og sneri sér mest að imga manininum frá Kefia- vík, sem var liprasitur að tala við hann. Sá franski vildi allt vita. Hvers vegna borðuðu menn rúgbrauð og hvað þýddi orðið Vísir? í Frakkiandi ækju menn ekki dýrum bílum eftir holóttum göt- um, og þar væri rauðvínið svo ódýrt. Á hinn bóginn þekktist það, að menn tækju í nefið í Bretagne, og margir kömnuðust við Nonna. Annars næði íslandsáhugi Frakka vart lengra ecn til strandanna. Fiskimenn Pierre Lotis höfðu alLtaf ver- ið á veiðum og Pourquoi-pas? hafði far- izt í Faxaflóa. Landkönnuðir Frakka höfðu staðið sig bezt í Afríku og Amer- íku. Þó kynnu Fnansmenn bezt við síg heima. Þeir þyrftu svo lítið til annarra að sækja. París væri jú höfuðborg heimsins, eins og alur vissu. Reyndar væru það nú ekki nema 300 þús. manns, sem héldu uppi franskri menningu. Og vairla meira en tvær þúsindir, sem gerðu París að því, sem hún væri. Hann taldi sig ekki meðal þessara tveggja þúsunda, en hann þekkti marga þeirra. Þessi maður var auðheyrilega að jafn aði í góðum félagsskap, en stundum var Keflvíkingur það bezta sem bauðst. Hvers vegnia hafði hann komið til ís- lands? Ja, heimta lesendur ekiki aJltaf eiitthvað nýtt? Og vissuilega væri engin deyfð yfir föllkinu á Fróni og skærir væru litimir. En kæmiu norðuiiljósin að miklu gagni í allri dimmu vetrarins? Þá hafði Ketflvíkiniguiinn sagt með sem- ingi, að við hefðum líka tunglið. Já, auð vitað. — Það var auðheyrt, að sá franski h.afði aldrei heyrt talað um Hornafjarð- armánann. egar farið hafði verið í gegniuim Pentlandsfjörðinn og fram hjá Aber- deen var stutt tii Edinborgar. Þar höfðu þeir tveggja hæða strætisvagna, en mikið dæmalaust voru húsin sót- ug. Þaiu voru ekki betri en raftamir höfðu verið í gasstöðinni. Þetta var stór borg og andrúmsloftið töluvert ann- að en heima. Gat það verið, að Princ- ess Street væri fallegasta gata á Norð- urlöndum? Hvaða vitlcysa er þetta, Skot land var ekki eitt Norðurlandanna, það er víðair England en í Kaupmannalböfn. En mikil ósköp var fólkið óiaglegt, ef svo óguðlega mætti kjomast að orði. Höfðu ekki Eniglendingar sagt á stríðs- árunum, að íslenzkir karlmenn vseru 'þeir ljótustu í heimi? Höfðu mennimir aldrei seð Skota — nema á flösku? En fólkið reyndist almennilegt, það vantaði ekki. Jón fór strax á járnbrautarstöð- inni að æfa sig í málimu og siðum þa.r- lendra. Ungur maður gerði þar lítið við- vik fyrir hann og var beðinn um leið að gefa einhverja skvringu á myntimni og þó sérstaklega á „iiálfri krónu“. Hún virðist vera einhvers virði, ef dæma mátti eftir brosinu, sem maðurinn setti upp eftir að hafa fengið hana að sam- tali lokniu. Sá, sem aldrei hefur farið frá íslandi, hefur ekki séð járnbraut. Og nú sá Jón járnbrautarstöð í fyrsta sinn. Þar Framihald á bls. 7. SONUR SMÁÞJÚÐAR Eftir Valdimar Kristinsson Það var eiginlega engin æfing í að Deyði Einars Benediktssonar Eftir William Heinesen Hér á eftir fer ljóð færeyska skáldsins Williams Heinesens sem hann sendi Blaðamannafélagi íslands og lesið var upp á Pressu- ballinu, en hann hafði verið beðinn um að segja þar nokkur orð um skáldið. Heinesen þekkti Einar og mat mikiis. í bréfi til mín segir hann m.a. um Einar. sendi ég ljóð um Einar. Ég orti það 1960 á færeysku og var það birt i tímariti okikar Varðin. Ég orti þetta ljóð er ég heimsótti ísland 1954, þeg- ar við ókum framhjá þeim stað á „Ég hefði mjög gjarnian .... viljað segja nokfcur orð um Einar Bene- diktsson, sem ég var svo heppinn að kynnast persóniuiega og virði mjög mikil.s. En sem eins konar uppbót Suðurlandinu, þar sem Einar dvaldist síðustu ár ævinnar, reikaði óþolin- móður fram og aftur, gamalt skáld og farinn að heilsu, en stloltur og ó- bugandi þar sem hann var milli hvít- brimandi strandar og líflauss eld- vatnsins við Krísuvik. Vitneskjan um þessi örlög — með stórbrotið og dramatískt landslag að bakhjanli — hafði óafmáanleg áhrif á mig, ég hatfði ungur maður hitt þetta mikla skáld, meðan hann enn var ful'l ur af þrótti og lífskrafti, mikiilli pó- esíu, skaphita og einnig miklum húm- or“. Þýð. í landsynningi bragd av setandi sól gjdgnum sjórok og brim. I útnyrðingi tær oydnu heiðar — ivans kpldu eiturv0tn, tregans alsam.t goysandi guva. Syndraður standi eg sjálvur har myrkur rópar til myrkurs. Ver heilsaður í mínum undirgangstíma, dólski, valdfýsni Leviathan, tú Mammon, ,Báal, Jahve! Brátt skal eg í frpi skoða freku týnaraeygu tíni dimmast burtur í frumniðuni haðani tú komst! Verið heilsað á gravarbakka' mínum, tit gentur og dreingir á foldum! Veri tað seinasta ynski míit at tit varðveita ungu kroppar tykkara, har upphavsins aldubrot alsamt sjóða, hábærsligari enn Atlandshavið! at tit varðveita ljósið í sál tykkara óg orðanna eiggiligu skaparamegi og harðvunnu brandaroddar! At góðsemja, vreiði, vón og treiskni má blóma eins og angandi broðber altíð og stund á hesum havsins klettum! William Heinesen. Dauði Einars Benediktssonar í suðri glæta af sígandi sól gegnum særok og brim. í útnorðri auðar heiðar, efans köldu eiturvötn, tregans stöðuga, gjósandi gufa. Sundraður stend ég sjálfur þar sem myrkur ákallar myrkur. Veri þú kvaddur á aldurtilastund lati, valdasjúki Levitan, Mammon, Baal, Jahve. Skjótt mun ég skoða í gleði valdgrá-ðugt manndrápstillit þitt slokkna í rökkurrót tímans þaðan sem þú komst. Verið nú kvödd á minni heljarþröm þið sveinar og meyjar á jórðu. Veri það síðasta óskin mín að þið haldið ungum líkömum ykkar þar sem frumöldur sjávar sjóða á keipurn stoltari en Atlantshafið — að þið varðveitið ljósið í sál ykkar, eftirsóknarverðan sköpunarmátt orðsins og sverðsodda torsótta á tungu — að góðleiki, reiði, von og þrjózka megi eins og ilmandi blóðberg blómstra nú og ávallt á þessum hafsins klettum. Þýðandi: Matthías Johannessen. S. tbl. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.