Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Blaðsíða 9
band með sér. Bairðist eg ötulloga fyrir
þvi máii og felck það saimþykikit árið
eftir, 1929. Varð það ofian á, að sam-
bandið, sem náði yflr báðar sýsLurnar
hefði eigi nema fá verkefni á sínuim
snærum, en svo yrðu slDfnaðar undir-
deildir sin í hvorri sýslu og á þeirra
vegum yrðu verkefmn sem filest. Ekki
líkaði mér þetta skipulag að fulLu. Viildi
eg hafa saimbandið eitt og heil't en enga
skiptingu. Þeir sem öllu vilja skipta og
hafa sem smæstar heildir urðu þó oif-
an á þarna eins og víðar og það ekki til
neinna happa.
Svo fór um stjórnarkosningar í þess-
um samböndum að eg var einróma kos-
inn formaður, baeði í aða'.sambandinu og
eirnig í þeirri undirdeiLdinni, sem að-
eins náði yfir Austnr-Húnavatnsisýslu.
Var eg formaður aðalsambandsins með
almennu samþykki aillra fulltrúa í báð-
um sýslum, á meðan það samband var
til. En þau urðu ör'ög þess sambands,
að það var lagt niður að nokkrum ár-
um liðnum. Var það að tilhlutam bún-
aðarþings, eins og fleira sem til spilil-
ingar hefur orðið í okkar búnaðarmál-
um.
¥
— Búnaðarsambandi Austur-Húna
vatnssýslu, sem áður hét Austurdeild
Búnaðarsambandis Húnavatnssýslu, var
eg formaður með almennu samkomulagi
fyrstu fjórtán árin, þ.e. frá 1929 til 1943,
en á aðalfundi 1943 gerðu Fraimisóknar-
menn samtök um að fella mig við for-
mannskjör. Var það eigi út af neinum
deilum innan sambandsins, því þar hafði
allt farið með friði. En að fella mig frá
formannsstarfi var gert í þeim titgangi
að hnekkja mér sem alþingismanni.
Hafði eg þá verið þingmaður Austur-
Húnvetninga um 10 ára skeið og sigrað
í tveimur kosningum árið áður. Þessi
árás sárnaði mér í rauninni ekki hið
minnsta, enda reyndist hún síður en
svlo til þesis fal'lin að hnekkja mér sem
þingmanni, því þremur árum síðar hlaut
eg meiri sigur í kosningum en no'kkru
sinni áður. Bkki varð eg heldur var við
nokkrar árásir andstæðiniga minna
vegna starfs míns sem formaður Bún-
aðiarsambandsins, enda hafði eg á því
sviði góða samvinnu við alla, sem hlut
áttu að máli, og eignaðist manga góða
vini í báðum Húnavatnssýsluim vegna
starfa sambandsins, og það bæði með-
al minna flokksbræðra og andstæðinga
á stjórnmálasviðinu. Gerði eg ekki held-
ur neinn mun á mönnum í starfi sam-
bandisins e'ftir því nvar þeir stóðu í
f.okkslegu tilliti.
Eg gerist Framsóknar-
maður
T?
Í-J g var fylgismaður Sjálfstæðis-
flokxwins gamla, eins og eg hef sagt þér
áður. Þegar göm.lu stjórnmálaf.lokkarnir
riðluðust á árunum 1916-20 igekk eg í
Framsóknarflbkkinn og var á stofn-
fundi hans á Þingvöllum vorið 1919.
Höfðu flokksmenn að visu haift nokk-
urt samstarf með sér áður, en þetta var
sanit talinn stofnfundurinn.
Astæðan til að eg gerðist Fraim,sókn-
armaður var sú, að Sjálfstæðisflokikur-
inn gamli mátti heita dauður og Heima-
stj órnarflokkurinn i dauðaiteygjunum,
eiida kom aldrei til mála að eg færi
í hann. í byrjun leit vel út með stefnu
Framsóknarflo'kksins, ekki sizt í land-
Ibúnaðarmáilunum, en brátt kom í ljó-s
að stefnan var laus i reipunum, eins og
ával'lt hefur reynzt siðan.
A stofnfundinium á ÞingvöMuim vóru
mættir 100 menn og vóru aðailforingj-
arnir þar Jónas frá Hriflu og Tryggvi
Þórh.all:sso.n. Eg var kosinn í landbún-
aðarnefnd með Valtý Stefánssyni, Jak-
obi Líndal, Ingólfi í Fjósatungu og
Sverri í Hvarmmi. Svo fór þó um mig
é þessium stóra fundi, og þykir kannsiki
í frásögur færandi, að þetta var eini
íjölmenni fundurinn sem eg hef mæfct
ú eftir tvitugisaldur án þess eg tæki tii
miáts. Fannst mér andinn í su.miuim fund-
armönnum aLlblenditin og dró það úr
löngiun minni til að taka þátt í umræð-
um.
Við Womum ríðandi suður fjöLl til
Þingvalla, en af íundinum fórum við
til Reykjavíkur á fund í SIS og þá fór
eg fyrsta sinn á ævinni í bíl. Gakk sú
ferð erfiðleg’a, því bíllinn lá í hvað
eitir annað. Bílnum ók hinn þekkti og
dugilegi bifireiðastjóri Magnús Skaftfeld.
Munum við hafa venö a.m.k. fjóra tíma
á leiðinni frá Þing’voilum tll Reykja-
víkur.
Eg hafði alidrei komið á Suðurland
fyrr og þóttu mér Þingvellir fciLkomu-
mikill og ánægjuLeg.ur sfcaður. Reykja-
vík var aftur á móti óþekkjanleg frá
því sem nú er. SambandsfundurLnn var
lialdinn í Kennaraskólsnum og var það
hús þá Langt frá öHum öðrum húsum í
bænum, en engin bygging um öll hol't-
in og ekki var lengira komið byigigðinni
á austurleið en svo, að hús dýravernd-
unarféLagsins, Tunga, var langt fyrir
innan bæ.
AlLmerkan draum dreymdi mi,g áður
en eg færi 1 fyrsta sinn til Þingvalla:
'V eturinn 1919 dreymdi miig nótt
eiioa, að eg var á stað sem eg hafði
aidrei áður séð, og þótti mjöig undar-
legur. Eg þóttist vera í stóru timbuir-
húsi með fleiri mönaum og sneru glugg-
ar í vestur. Rann þar lygn á rétt við,
en skamrnt fyrir ofan vóru einkennileg
klettabeLti. Sá eg þá koma á mikilli
ferð eitthvert ferlíki, er rann gegnuim
djúpa skoru milii klefcta. Er mér þá
sagt, að þairna komi Sigurður Jón&slm,
ráöherra.
Þegar eg fór suður á fulltrúafund
Framsoknarfllokksins, sem kaLLaður hef-
ur verið sfcofnfundur, reið eg 9uður til
ÞinigvailLa oig hafði þá aldrei áður kom-
ið á Suðurland, hvoi'ki séð Þingvöll né
aðra staði þar á landi. Og aldrei hafði
eg séð bifreið áður. En fyrri fundardaig-
inn á Þingvö'llum birtist myndin ná-
kvæmlega eiris og í driaumnum. Og
fyrsta bifreiðin sem eg sá á æviinni,
kom á brunandi ferð gegnum Ahnanna-
gjá með Sigurð Jónsson ráðherra inn-
anborðs og fleiri memi.
í kosningunum haustið 1919 barðist
eg fast með Framsóknarflokknuim, enda
var þá sá frambjóðandinn sem mestur
styr stóð um vinur minn, Jakiob H. Lín-
dall, kennarinn minn lyrrverandi. Hann
náði ekki kosningu,
Á árunum 1921-22 gerðust ýmsir at-
burðir í starfsemi Framsóknarflokksinis,
sem vóru þannig vaxnir, að eg gat ekki
við unað. Átti ritháttur Timans ekki
minnstan þátt í fráhvarfi mínu frá
flokknum. Það gerðist m.a. í janúar
1922, að eg fekk með sama
pósti tvö blöð af Tímanum. í hinu
fyrra vóru óbótaskammir, æruimeiðandi
og svívirðilegar um Pétur Jónsson á
Gautlöndum, sem þá vaf ráðiherra og
formaður SÍS. í seinna blaðinu var and-
láfcsfregn Péturs og hrósgreinar með
hinu vænmasta líkræðuloifi. Þessi at-
burður verkaði afar ilila á mig. Eg skoð-
aði hug minn og sá, að margt var l'íkt
um Tímann og stetfnu Fraimsóknar-
flokksins, sem eg nú gat ekki fellt mig
len.gur við. Tók eg þá ákvörðun að yf-
irgefa fKokkinn og hef verið í andstöðu
við hann alla tíð siðan. Þó ýmislegt
megi kannski misjafnt um mig segja, er
eitt víst: að frá þessairi andstöðu hef
eg aldrei hvikað og sjaldan haifit ásifcæfSu
til þess málefnalega séð.
I fylgd með íhalds-
flckknum
I kosningunum 1923 studdi eg Síg
uirð Baidvinsson á Kornsá, sen\ þá var
í framboði gegn Guðmundi í Ási. í kosn
ingunium 1927 barðist eg hart með Þór-
arni á Hjaifcabakka, var þá líka orðinn
formaður í félagi íhaldsmanna í sýsl-
unni. í þeim kosningum töldum við, sem
vórum fylgismenn Jóns Þorlákssona.r og
Magnúsar Guðmundssonar, að þeirra
stjórn hefði verið svo góð, að skytt og
sjálfsagt væri að stuðla að því að bún
héldi völdum. En eins og kunnugt er
fór það á annan veg og áreiðanilega til
miki'liLa óhappa fyrir þjóðina í heiLd.
Mun þá mestu hafa ráðið um þau úr-
slit, að andstæðingunum tókst að g’era
gengishækkuininia 1926 að mjög óvin-
sælu máli. Hún drap raunar stjórn Jóns
Þorlákssonar.
í aprílmánuði 1929 var haldinn fyrsti
og eini landsfundur íhaldsflokksins í
Reykjavík. Fór eg þangað sem fulltrúi
Austur-Húnvetninga, ásamt fleirum. Var
það mjög skemmtilegur fundur og áð-
ur en honum lauk, gerðist só mikilvægi
atburður, að íháldsflokkurinn og Frjáils
lyndi flokkurinn vóru sameinaðir og nú-
verandi Sjálfstæðisflokkur stofnaður.
Formaður hans var hinn gáfaði stjóm-
málamaður Jón Þorláksson og mieð hon-
um margir ágætir menn í stjórn.
Jón Þorláksson var harðsnúinn bair-
attumaður. Telja margir þingmenn, sem
með honum vóru, engan rnann jafin
rökfastan og glöggan ræðuimann. ELaifa
reyndar sagt mér það, ekki einasta fyJg-
isimenn _hans, heldur einnig andstæð-
ingar Jóns. Almennt mun þó það álit
vera á Jóni, að hann hafi verið heppi-
legri í ráðherraembætti en sem flokks-
formaður, og byggðist það álit á því, að
hann var ekki eins sveigjanlegur Oig
mjúkur í samningum og snillingurinn
Ólafur Thors reyndist síðar vera. Tvö
óhöpp komu einnig fyrir í tíð Jóns Þor-
lákssonar, annað gengishækkunin 1926,
hitt þinigrofið 1931. Var hvorttvegigja
SjálfstæðisflO'kiknum til mikils ógagns
og þar með þjóðinni allri.
'V eturinn 1930 var mikill undir*
búningur undir kosningar í Húnavatns-
sýslu. Þórarinn á Hjallabakka hafði gef-
ið það upp við mig og aðxa, að ekki
kæmi til mála að hann yrði frambjóð-
andi aftur. Vóru fundir haldnir og ým-
is ráðabrugg á lofti um frambjóðanda
í hans stað og leit helzt út fyrir að eg
yrði fyrir valinu. Var auðséð að eg
hafði mest fylgi af þeim, sem til greina
kom.u. En þegar úl kastanna kom
breytti Þórarinn ákvórðun sinni og gaif
kost á sér til framboðs. Var sa vandi
þá auðvitað leystur. Ekki tók eg þebta
mjög nærri mér, enda ofðinn nokkuð
sjóaður á óvissu hafi stjórnmálanna. Eg
vann eins og eg bezt gat fyrir Þórarin,
svo sem skyldan bauð mér, en adlt kom
fyrir ekki. íslands óhaimingju varð áiitt
að vopni í þessum kosningum: Frarn-
sóknarmenn fengu hreinan meirihluta á
Alþingi, en Sjálfstæðisf’Jskkurin.n ekki
nema 12 menn kosna. Meðal þeirra seim
féllu var Þórarinn á Hjaltabakka.
Mér þótti nú illa horfa, en reynslan
san.naði að Framsóknarflokkurinn var
ekki um það fær að vera einn í stjórn.
Til þess er hann of stefnulaus og sund-
urleitur.
Sumarið 1931 kom lil mín að Akri góð
ur vinur minn, en eindreginn Framsókn-
armaður. Sagði hann m.a.: ,,Nú er eg
reglulega ánægður með pólitíkina.“ „Og
hvers vegna?“ spy.r eg. „Af því að nú
eru allir beztu menn landsins komnir
í rikisstjórn." Það vóru þeir Tryggvi
Þórhallsson, Jónas Jónsson og Ásgeir
Ásgeirsson. Eg hef oft síðan hugsað uim
þessi órð vinar míns, þvi ekki var þess
Framihald á hls. 12.
■ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Jón Pálmason, forseti Allþingis.
5. tbl. 1965.