Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Blaðsíða 10
----------- SÍMAVIÐTALIÐ -------
Ferðalög ekki lertgur munaður
20100.
— Ferðaskriístofan Útsýn.
— Er In.gólíur Guðbrandsson
við?
— Ingólfur.
— Hvemíg líkar þér á
Dýja staðnum?
— Ágsetlega. Við ei-um að
enda við að koma okkur fyrir
hér í hjarta bæjarins. Vonandi
getum við \eitt ferðafólki betri
þjónustu en áður þegar við
bjugguim við þröngan húsa-
k,ost. Fyrstu árin, meðan við
öunuðumst aðeins hópferðir,
v©ru<m við til húsa í einu her-
bergi í húsi Nýja bíós, .síðan í
Hafnarstræti 7, er við tókum
að fsera út kvíarnar, og nú er-
uan við klomm hingað í stór-
hýsi Silla og Valda við Aust-
urætræti og rekum alla almenna
ferðaþjónus+u og farseð.asölu,
jaínt fyrir einstaklinga sem
hópa.
— Er mikil gróska í ferða-
lögu.m íslendinga?
—' Já, þau fara í vöxt, enda
eru tækifæri til ferðalaga frá
íslandi að cdlu leyti betri en
nokikru sinni áður, bættar sam
göngur, aukin menntun, bætt
afkoma og fjölmargir nýir
ferðamöguleikar. Auk þess er
hlutfal íslega ódýrara fyrir ís-
lendinga að fara í ferðalög nú
eu fyrr, vegna þess að nú geta
fjölmargir menn komizt í hálfs
mánaðar til þriggja vikna ferð
td nágrannalandanna fyrir
mánaðarlaunin sín, en það var
ahs ekki hægt fyrir nokkrum
árum. Þetta er eðlileg þróun,
því að meðal menningarþjóða
eru ferðalög hætt að teljast
munaður, heldur sjálfsö/gð
krafa nútímans.
— Fer það ekki í vöxt, að
fólk leiti á náðir ferðaskrif-
stofa um skipulagningu sumar-
leyía sinna?
— Jú, íslendingar eni smám
saman að komást upp á lagið
með að notfæra sér þessa þjón-
ustu, eins og aðrar þjóðir. Þó
eru sumir enn hræddir við
ferðaskrifstofur og halda, að
það sé dýrara að kaupa far-
seðla hér en hjá viðkomandi
flu.g- eða sKÍpafélögum, en
það er ai.gjör misskilningur.
Þvert á móti nýtur skrifsllofa
okkar sérstakra kjara í sikipu-
lö/gðum ferðum bæði hópa og
einstaklinga og lægri fargjalda
en flugfélögin geta gefið út
sjálf. T.d. kostar 17 daga ferð
til London og sólarstrandar
Guðmundur Guðni
1237
Friðrik II keisari vinnur sigur á
Langbörðum á Ítalíu.
Erkibiskup í Noregi bannar
prestum að kvænast.
Spánar kr. 15,600 með uppi-
haldi, en sé farseðillinn keypt-
ur einn sér á venjulegu verði,
kostar hann 14,904 krónur.
— Hvað haíur þú margt fólk
á skrifstofunni?
— Við erum þrjú núna, en
verðum fjögur í sumar.
— Hvað hefur þú í.engi haft
afskipti af íerðamálum?
— Síðastliðin fimmtán ár.
— Hvernig byrjaði það?
— Fyrst var ég í mörg ár
fararstjóri með hópum víðs ve.g
ar um Evrópu. Það hefur verið
mér ómetameg reynsla í því
starfi, sem við vinnum hér.
Ferðaþjónusta er orðin sérhæfð
og fiókin atvinnugréin, sem
krefst margra ára reynslu og
aðeins þjálfað fólk getur veitt
svo að vel sé. Ef farþegi kem-
ur fyrst til okkar, reymum við
að veita honum nýjustu upplýs
ingar og okkar beztu ráðlegg-
ingar. Þegar ferðaáætlunin er
dagsett, sér ferðaskrifstofan um
Guðmundsson lók
Friðrik II lætur velja Konráð son
sinn til konungs í stað Hinriks
sonar síns er gert hafði uppreisn
gegn honum.
ísland
Bæjaxbardagi í Borgarfirði 28./4.
farpantanir, farseðla, hóteipant
anir, gjaldeyrisumsókn, vega-
bréfsáritanir, ef á þarf að halda
og á tilsettum tíma vitjar far-
þeginn allra skilríkja sinna á
einn stað. Han,n getur sparað
sér mikið ómak og vonandi
koma ráðleggingar okkar hon-
um að niotum og spara honum
óþörf fjárútlát.
ða I d a
saman
milli Þorleifs í Görðum og Sturlu
Sighvatssonar.
Snorri Sturluson fer utan, Þórður
kakali Sighvatsson, Þorleifur í
Görðum og Ólafur hvítaskáld.
D. Þói-ður Sturluson á Stað á
Snæfellsnesi.
D. Guðmundur biskup Arason
hinn góði á Hólum 16./3.
1238
Eftir nýja áreksti-a milli keisara
og páfa bannfærir Gregorius IX
Friðrik II og hafði hann þá tvis-
var verið bannfærður af páfa.
F. Magnús lagabætir Hákonarson
Noregskonungur.
TVÆR ENSKAR PLÖT-
IJR. Ensku hljómsveitirnar
keppast við að leika og
syngja blueslög inn á plötur
og komu fyrir nokknx í Fáik
ann tvær slíkar plötur. Hin
fyi-ri er með The Rolling
Stones, sem hafa komizt
einna lengst í því að leika
bluesiög og náð hinum upp
run alega blæ amerísku blu-
eslaganna. Á þessari plötu
þeii-ra eru lögxn What a
shair.e >g Heart of stone.
Bæði eru iögin hæg og þá
jafnvel vafasamt að þau
falli í smekk íslenzkra að-
izt bogalistin.
dáenda Rolling Stones, því
blueslög hafa yfirleitt ekki
átt upp á pallborðið hjá ís-
lendingum. Mick Jagger
syngur í oáðum lögunum og
gerir þeim ágæt skil, enda
var pilturinn kosinn efniieg
asti söngvari Bretlands (á
þessu sviði) ekki alls fyrir
löngu. Og þá er allgóður
munnhörpuleikur á plöt-
un.ni, sem framleiddur er af
Mick.
Síðari platan er með Man-
fred Mann og þeim félög-
um. Eigi hún að taka við
af „Do wah diddy“ og „Sha-
la-la“ þá hefur þeim brugð-
The Rolling Stones
Manfxed Mann
Þetta eru
mi'kiu rólegri lög og leikur
vafi á að þau verði vinsæl.
Fyrra lagið er What did I
do wiiang? sem er ekta blu-
es-lag en hitt heitir Come
tomorrow, þoikkalegt dæg-
urlag, sem hefur yfir sér
blæ ítölsku dægurlagan.na.
Paul Jones er aðalsöngvar-
inn hjá Manfred Mann og
syngur hann bara vel.
Það var ekki mikið, sem
kiom fram af góðu.m plötum
í janúar, bæði útgefendur og
hljómsveitir haft nóg að
gera í desember, en búast
má við að fjör færist í mús-
íkina í febxúar og góðar plöt
ur með góðum iögum komi
frarn innan skamms.
essg.
ísland
Eikibiskupstóll í Niðarósi skipar
í fyrsta sinn erlenda biskupa á
íslandi, en til þess tíma höfðu
íslendingar sjálfir valið sína
biskupa en þeir síðan farið utan
til vígslu. Hinir fyrstu erlendu
biskupar hér voru: Sigvaiður
Þéttmarsson í Skálholti en Bót-
ólíur kanúki til Hóla.
Apavatnsför Sturlu Sighvatsson-
ar. Þar var Gizur Þorvaldsson
handtekinn og látinn sverja
Sturlu trúnaðareiða.
Örlygsstaðabardagi í Skagafirði
21.-8. Þar féllu þeir feðgar Sig-
hvatur á Grund og Sturlá sonur
hans. Aðförina gerðu þeir Gizur
Þorvaldsson og Kolbeinn ungi.
Herför Kolbeins og Gizurar um
Dali. íslendingar kyrrsettir í Nor-
egi.
1239
Skúli Bárðarson hertogi gerir
uppreisn gegn Hákoni konungi
og lætur gefa sér konungsnafn á
Eyrarþingi.
Nikulás biskup fer til Grænlands.
Island
Snorri Sturluson fer heim til ís-
lands í banni Hákonar konungs
og með honum Þorleifur í Görð-
um. Út vil ek, sagði Snorri og
er það síðan málsháttar hjá þjóð
hans. Þeir Snori-i voru á eigin
skipi er Skúli hertogi hafði áður
gefið Snorra. Styrmir fróði kallar
Snorra fólgsnarjarl og telja
sumir að Skúli hertogi hafi gefið
honum jarlsnafn. Miklar væring-
ar voru þá milli Hákonar og
Skúla og hafði Snorri vinfengi
hertogans, má vera að þar sé að
leita orsakar þess, að Hákon
konungur lét drepa Snorra
Sturluson.
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
5. tbl. 1965.