Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1965, Page 14
SÆNSK STÚLKA
Framihald af bls. 1.
til að h/orfa á okkur. Síðasti bærinn var
Svairtáricot. Þá var mannabygg'ðunum
lokið. Nú voruim við komin út í auðnina
fyrir alvöru. Svo riðum við eftir endi-
löngum JSárðardal, sem er 80 km á
lengd. Á HafursstöSum fórum við hjá
rústum frá landnámstíð eða söguöld.
í>á hefur hraunið ekki verið orðið eins
stórt, svo að hér hefur verið hægt að
búa. Það er líka hægt að læra talsvert
í jarðfræði á svona ferðalagi. Við fór-
um yfir árgil, sem var 80 metra djúpt
og hamraveggimir næstum lóðréttir,
Þar var hæigt að sjá hin ýmsu jarðlög:
móberg, grátt basalt og gjall. f Króks-
dal rákumst við á mikmn fjölda heiða-
gæsa, en einn varpstaður þeirra er
þarna. Við Öxnadalsá höfðum við nátt-
stað og tjölduðum. Við kertaljós lásum
við söguna um hestinn Brekku-Gul eft-
ir Þorgils Gjailanda.
— Þið hafið nú samt sofnað?
— Já, við sváfum vært eftir erfiði
dagsins og vöknuðum vel hvíld og full
áhuga á að halda ferðinni áfram. Svb
var á fótinn upp sendna hlíð með lækj-
um og klettum. Við vorum komin í 700
metra hæð. Hér var næstum enginn
gróður. Niðri í dalnum, sem þó var í að
minnsta kosti 400 m. hæð, hafði verið
nokkur blómgróður. Nú var því lokið.
Þó fundum við safamikið gras við einn
árfarveig. Þar er eini varpstaður fjalla-
uglunnar á íslandi. Við eina volga upp-
sprettu séum við samt eitthvað ofur-
lítið af blómum. En nú vorum við ann-
ars komin út í auðnina fyrir alvöru. Við
fóram yfir brúna og gráa sandifláka efit-
ir að hafa komizt tolakklauist yfir Skjálf-
andafljót á vaði. Alltaf hækkaði lands-
lagið. Svo fór að rigna, en þegar skýj-
unum og þ/okunni létti aftur, sáum við
marikmið ferðarinnar: Vonarskarð! í
suðvestri sáum við Tungnafellsjökul en
í s-uðauistri Vatnajökul — heilan hvít-
an heim! En brattur fjallveggur lokaði
aðganginum að skarðinu, en vestar var
hægt að komast gegnum það. Svört
fjölil gnæfðu rétt hjá okkur, en hríðar-
byiur geisaði á snjóbreiðunum og í
gjáeum. Tveir menn riðu á undan til
að finna áningarstað. Þar sem við tjold-
uðum var heit laug, um 00°, og ofurlít-
ið af blómum óx þarna á grassverðinum.
ið hafið þá gist í þessu heims-
fræga skarði?
— Já, og okkur leið prýðilega. Næsta
morgun var kjomið sólskin, himinninn
var biár og grasið grænt og útlínur fjail
'anna skírar. Þarna voru allskonar lit-
brigði. f austri lokaðist sj ónhringurinn
af Vaitnajökli og Bárðarbunga, sem ex
2000 m. á hæð, slútti inn yfir þröngt
skarðið fyrir sunnan okkur. Við fund-
um filösku, þar sem einhverjir forverar
okkar höfðu skrifað nöfnin sín. Nú bætt
um við okkar nöfhum við. Skyldi nokk-
ur finna þau aftur? if tsýnið var ógleym
anlega stórkostilegt. Til norðurs gátuim
við séð alla leið til fjalianna við íshafið,
og við gátum einnig séð fjallatindana á
Suðurlandi. En nær okkur tii norðurs
sáum við uppruna Ódáðahrauns, Trödla-
dyngjusvæðið. Og við sáum það frá
suðri, en það hafa ekki margir gert.
Askja er ekki nema srnáatriði í þessum
eldfjaJilaheimi. Yfir hvítan ísinn á
Vaitnajökli gnæfði blár fjallstindur. En
nú var ekki hægt að komast lengra með
hesta. Við snerum aftur norður, en þó
ekki sömu leið og við höfðum komið.
Kannðki langar einhvern lesanda yðar
að reyna, hvort hann getur fundið nöfn-
in okkar í vörðiunni í Vonansikarði, og
vill bæta sínu eigin nafni við. En ann-
ans held ég, að mangir íslendingar hafi
farið hraunið síðan ég og félagar mínir
vorum þar á ferðinni, jafnvel konur, en
ég held ég geti hrósað mér af því að
hafa verið fyrsta xmig stúlka, sem það
hefur geri, og fyrsti Svíinn. ,
— Og nú búið þér hér á bemsku-
stcðvunum í Uppsölum?
— Já, ég missti íslenzka manninn
minn. _ Og fór svo aftur til Svíþjóðar
1952. Ég tók_ að laggja stund á norræn-
ar tungur. Ég hafði Mka lært mikið í
ísienzku þennan tíma sem ég var á ís-
landi. Ég hef þýtt einar tvær bækur eft-
ir Laxness, en af nýjum ísienzkum ljóða
skáldskap þekki ég bezt kvæði Hann-
esar Péturssonar. Hann hefur m.a. ort
mörg áigæt kvæði um íslenzk sagnaefni.
— Stunidið þér kennslu?
— Nei, nú er ég orðin húsmóðir. Ég
heif í nofckur ár verið gift Sigurd Fries
dósent; hann er ritari í „íslandsfé) aginu“
seim hefur aðsetur í Uppsölum. Við eig-
um fjögur börn. Við tölum oft um, að
nú verðum við að fiara til ísilands. Ég
held, að það yrði merkisviðburður í lífi
hans, og mig langar til að sjá landið aft-
ur; riaði og bæi sem áður voru afsketokt-
ir en emu nú orðnir aðgengilegri, fyrir
bílvegi og flugsamgöngur. Hvernig
ganga annars umræðumar um handrita-
málið í Kaupmannahöfn?
— Þar er stundum talsverður hiti í
þeim.
—Þegar nú fsiland hefur átt háskóla í
meira en hálfa öld, væri ekki nema við-
eigándi, að það fengi handritin sín aft-
ur. MáJlfræðingar og aðrir utan íslands
fhefðu ekki nema gagn af því skipu-
lagi, finnst mér. Að geta séð beimahaga
handritanna, ísland, jafnframt því sem
þau eru rannsökuð, gæti engu spillt.
Þetta held ég sé skoðun margra vísinda-
manna hér í Uppsölum.
SVIPMYND
Framhald aif bls. 2.
umtölur skýrði ábótiim Makariirsi loks
frá því, að hann mundi neyðast til að
hýða hann með vendi fyrir óhlýðnina.
Við hvert vandarhögg hnykkti Maka-
ríos til höfðinu og sagði „Nei“. Eftir
hýðinguna sagði ábótinn hálfkjökrandi,
að hann yrði að reka hann úr klaustr-
inu, úr því hann neitaði að hlýðnast
fyrirskipunuim. „Ég vissi upp á hár
íhvað ég átti að gera,“ sagði Makaríos
mörgum árum seinna. ,,Ég átti að
ganga mjög hægt niður stíginn frá
klaiustrinu, opna hliðið með sömu hægð,
stíga öðrum fæti upp i vagninn, og þá
miundi ég finna hlýja hönd ábótans á
armi mínum. Auðvitað fór það svo, og
þar sem sitolti míruu hafði verið full-
nægt, fór ég atftur tid tolaústursins,
vottaði ábótainum virðingu miína og fór
svo smiám saimam að safna skeggi“.
Eftir vistina í tolaustrinu vair Maka-
ríos sendur til Aþenu að nema guð-
fræði, og meðan hann dvaldisí þar
sótti hann líika fyririestra í lögfræði.
Eftir að hamn haifði verið vígður 1946
og hlotið núverandi ruafn sitt, fékk hann
styrk frá Alkirkjuráðinu til náms í
Boston, þar sem hann lagði bæði stund
á guðfræði og þjóðfélag»fræði. Hamn
hafði lítinn sam engan áhuga á stjórn-
málum árin sem haun dvaldist í Bost-
on, en var iðinn við námið. Einn af
kennurum hans, dr. L. Harold DeWolf,
hefur líkt honum við hinn kunna neg-
raleiðtoga og prest, dr. Martin Lutlier
King Jr.: „Framkoma þeirra beggja er
sérliega ljúfmannleg og kurteis. Þeir
voru báðir frábærir námsmenn."
IVÍ-ikaríps var kjörinn biskup 35
ára gamall, og tveim arum síðar varð
hann erkibiskup. Hann hóf brátt að
berjast fyrir sameiningu Kýpur og
Grikklands, og var það Bretum, sem
ráðið höfðu Kýpur síðan 1878, síður
en svo að skapi. Jafníramt hóf EOKA
undir stjóm gríska höfuðsmannsins
Grívasar skæruhernað og hermöar-
verk á eynni. Þó Makáríos yrði aildrei
sannur að beinu samsta rfi við hermdar-
verkamennina, neitaði hann þrákelknis-
lega að fordæma ofoeldið, enda töldu
margir hann standa á bak við EOKA.
Loks fen:gu Bretar nóig í marz 1956
og fluttu Makaríos í útlegð til Seyc-
heilles-eyja. Brezkur embættismaður
er var viðstaddur þegar Makaríos var
fluttur í herflugvélina sem flaug hon-
um buirt frá Niikósíu, hefur sagt: „Við
söigðum Makarjosi ekki hvert fierðinni
var heitið, fyrr en hann var örugglega
kominn um barð í flugvélina. Þegar
gamli skrattakoMurinn heyrði að við
værum að fara með iiann til Seycheill-
es-eyja, ljómaði andil’t hans af breiðu
brosi. Hann kvaðst hafa haildið að við
ætluðum með hann tii Grikklands.
Hann virtist vera því alls hugar feg-
inn að komast burt frá öllum látunum
og geta sett upp píslarvættisikórónuna
í ró og næði. Hann sagði við okkur:
„Ég hef heyrt að SeycheHes-eyjar séu
undurfagrar. Þar get ég hyílt mig og
iesið Ritninguna.““
E n hvartf Makaríosar frá Kýpur
varð ekki til að draga úr ósköpunum
sem þar gengu á. Þrátt fyrir návist
30.000 brezkra hermanna, gerðu vopn-
aðir Kýpurbúar, suimir þeirra tæpiliaga
af barnsaldri, eyjuna að saninkölluðu
víti morða og hermdarvenka. Brezkir
hermenn og eiginkonur 'þeirra vbru
skotin í bakið, Kýpurbúar sem voru
Ihiliðhallir Bretum voru settir á „svarta
lista“ og markaðir dauðanum. Mann-
fall beggja aðila nam samtais 601, og
var meirihilutinn Kýpurbúar af báðum
þjóðbrotum.
Morðöldinni linnti ekki fyrr en brezk
stjórnarvöild létu undan almienningsá-
litinu heima fyrir og erlendis, og létu
flytja Makaríos til Kýpur aftur. Síðan
var setið á rökstólum í 23 mánuði til
að koma saman London-Zúrich-sáttmái-
anum. Makaríos var kosinn forseti
Kýpur með yfirgnæfandi meirihluta
atkvæða í desember 1959, og í ágúst
1960 hiaut eyjan fullt sjáifstæði. Kýpur
búar gátu þó ekki lifað saimian í sátt og
samilyndi nerna rúm þrjú ár, og eng-
inn veit hvað bíður þessa litla ey-
lands sem hefúr átt svo stonmasama
sögu á umdiðnum öldum.
JÓLA- CG NÝÁRS-
HUGLEIÐING
Jörðin hjúpuð fanna feldi,
fölur máninn loftsins vegi
svífur — unz í sólar eldi
sezt — þá lýsa fer af degi.
Gylltur stjama skarinn skreytir
skýjalausan himinbogann.
Árdagsgeislinn útsýn breytir,
er hann tendrar morgunlogann.
Klukkur helga hátíð boða,
hjörtun fyllast djúpri lotning.
Fönnum skrýdd og fögrum roða
Fjallkonan — vor tigna drottning
vakir frelsi íslands yfir,
— ekkert spörum því til fórnar.
Meðan sólar ljósið lifir
lofum þann, sem öllu stjórnar.
Þegar nýárs klukkur kalla,
kveðjum vér í hinzta sinni
liðið ár, þess gæði og galla,
— gróðurvin í framtíðinni.
Öasanna á lífsins ieiðum
leitum vér með hverju spori.
Eins frá byggð sem efstu heiðum
angan berst með nýju vori.
Eiríkur Einarsson
Réttarholti.
Hagaiagöar
Er þetta kóngurinn?
Ritgerð sína um dr. Jón Þorkels-
son endar Páll Sveinsson á þessa
leið: „Allt var yfirbragð hið ítur-
mannlegasta, og verður honum
varia betur lýst en með orðum
hans sjálfs um séra Þorkel föðtur
sinn: <
Þar fór svipur manns í mold
meiri en filestra hinna.
Þetta er sannmæli og verður nú
til frekari stuðnings tilgreint hér
enn eitt atvik, þótt lítið sé: Eitt
sinn hittuist þeir á fömum vegi, dr.
Jón og Ólafur vélsetjari Sveinsson,
og var með Ólafi sonur hans 4-5
vetra gamall. Þeir heilsuðust og fór
hvor sína leið. Varð þá sveininum
að orði: „Pabbi, var þeitta kóngur-
inm?“ “
Biskupinn á Borgarfelli.
Steinn hét bóndi Bjamason á
Borgarfelli í Skaftártungu d. 1863.
Var hann toallaður ekki mikill
bóndi, en einkenniiegur maður að
sumiu leyti, háfði þótzt biblíufróður
og hafði sett metnað í það að
„rífa ritningarnar“, við menn. —
Því kvað Gísli Eyjólfsson um hann:
Á Borgarfelli biskup Stieinn
bjó um sína daga,
ritninguna aMa einn
át í sálairimiaga.
Á móti Steini bjó um hrið á Borg
arfelli bóndi sá, er Bjarni hét. Hann
var góður bóndi, en búsvelta var
stundum haldið að væri hjá Steini,
en hann dyldi það atf metnaði. Eitt
sinn á útmánuðum er sagit, að
Bjarni af góðsemd byði Steini inn
og byði honum upp á graut, því
að Bjarni þóttist vita að Steinn
væri kornmatarlaus. En Steinn af-
þakkaði það borginmannilega og
sagði: „Það er ekki betri grauturinn
þinn en gi’auturinn minn.“
(J. Þorkelsson.)
Selur í Vatnsdalsá.
Það bar til tiðinda á nýársdags-
morgom (1862) að Grímistungum í
Vatnsdal, er smalamaðuir rak fé að
vanda fram hjá ÞórhaMastöðum, að
hann sá kvikindi noktourt niður við
ána og þótti lítoast sem selur væri.
Gekk hann síðan heim og sagðd
hvað fyrir sig hefði borið. Fór 'þá
skotmaður heiiman með byssu
hlaðna, en er selurinn varð hans
var lagðisit hann út á ána, því að
hún var 'þar auð, og vildi leita of-
aneftir, en svo lauk, að hann var
unninn. Þóttust menn vita, að hann
hetfði flæmzt upp úr Hópinu og upp
með á þeirri, er Gljúfurá heitir og
rennur út með Víðidalsfjalli að
austan, og halidið svo út háls þamm,
er liggur að vestanverðu við Vatns-
dail, þvi löngu fyrir jól sáust spor
eftir sel þar á hálsinum fyrir otfam
Undirfell og urðu þau rakin ofam í
dalinn og aiustur að Vatnsdallsá fýr-
ir neðan Hotf, en hurfu þar. Töldiu
menn að þau hetfðu verið etftir þenn
an sama sel, enda var hamm orðinn
mjög magur etftir hrakninga þessa.
fAnnáll 19. aidar.)
'M'
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
5. tbl. 1965.