Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Síða 7
frá júlí þar til í nóvember a'ð þeir fluttu á Grettisgötuna. Æfingasalur þeirra á Grettis- götunni mun vera hinn futl- komnasti sinnar tegundar hérlendis. Þeir eiga gott safn iyftiáhalda, sem. þei hafa grafið upp út um hvippinn og hvappinn — þannig hafa þeir t.d. viðað að sér gömlum drátt arvélahj ólum til þess að jafn- henda. Þeir hafa líka smíðað sjálfir hina furðulegustu bekki, sem koma að góðum notum við lyftingarnar. Ann- ars taka þeir skýrt fram, að þeir stefni ekki að því að geta lyft s-vo og svo miklu. — Við ætfum alhliða iíkams- rækt, eða ,,body-building“, segir Sigurður, um leið og hann tekur 50 kg. dráttarvélar hjól og sveiflar því yfir höfði sér. — Æfið þið þá þetta svo- kallaða „Atlas“? spyrjum við í fávizku okkar. Nei, alls elcki, svarar Egill, sem ligigur á bekk og jafn- hendir tvö lóð með sitt hvorri hendi. Atlas er bara fyrir byrj- endur. Þar eru heldur engin álhöld notuð. mt eir segjast æ<fa tvo tíma hverju sinni, en hafa einn frí- dag í viku til hvíldar. — Við megum alls ekki sleppa úr nokkrum dögum í senn, því að þá koma harð- sperrurnar til sögunnar, segir Úlfar. Þeir segja okkur, að þeir skipti æ-fingatímanum vísinda- lega niður og Sigurður segir okkur, að þeir þjálfi hvern líkamshi uta fyrir sig: brjóst- vöðva, axlir, hantíleggi, bak og fætur. Og hann bætir við: — Það þarf að reyna mest á handleggina og kálfana til þess að þeir taki við sér, því að þetta eru líkamshlutar, sem alltaf eru á hreyfingu. En þegar þeir loksins taka við sér, pumpast þeir út, því að þá eykst blóðstraumurinn tíi þeirra. — En stórir vöðvar eru ekki alltaf sterkir vöðvar, segjum við. — Ekki al'ltaf — en oftast, segir Sigurður og brosir. Handleggsvöðvar hans eru ekkert smáræði — 16 tommur að sverleika, og fólagar hans i kjallara í gömlu timburhúsi við Grettisgötu liaía sex ungir menn inn- réttað notalega vistarveru, þar sem þeir koma saman á hverju kvöldi til þess að simia áhugamáli sínu. Víst má telja, að framtak þeirra sé nokkuð óvenjuleg1; en þeir hafa um nokkurt skeið lagt stund á líkamsrækt eitir kerfi, sem þeir hafa sjálfir tekið saman. Víða erlendis og þá einkum i Bandaríkjunum er áhugi rrngra manna á að stæla lilíamann mjög mikill. Að s'ulfsögöu eru viss kerfi lögð ti-1 grundva’.lar, flest þeirra að framan getur, heita Sigurð- ur Hálfdánarson, Úlfar Aðal- steinsson, Egill Sveinbjömsson, Gunnar Guðlaugsson, Þorleik- ur Karlsson og Sigurður Ey- þórsson. Sigurður, Úlfar og ÞorCeik- ur fengu „babteríuna“, þegar ÍR gekkst fyrir nómskeiði í líkamsrækt fyrir nokkrum ár- um. Þegar þes.su námskeiði lauk, höfðu þeir mikinn hug á að halda áfram, en þar sem þeir höfðu en.gin áhöld, sem nauðsynleg eru við ástundun- ina, létu þeir steypa fyrir sig lóð og hófu æfingar af full- um krafti í þvottahúsi heima hjá Úlfari. Þegar Egill og Gunnar smituðust af áhuga fé- laga sinna og hófu aZ æfa með þeim, var orðið nokkuð S u ður Hálfdánarson þjálfar handleggsvöðvana. Atakið er nti'dð, en Sigurður er rammur að afli. Fyrir aftan hann stend- ur Egill. eftir fyrirsögn þeirra, sem lengst hafa náð. Hin kunnustu þessara kerfa eru „Split Rout- in“, „Forced Rep“ og nýjasta kerfið, sem vöðvafjai lið Joe Weider hefur skapað, „Tri- Combing". Ungu mennirnir sex, sem þröngt á þingi í þvottahúsinu, og 11 uttu þeir þá í þurrkher- bergið! Fljótlega kom í ljós, að hið nýja húsnæði var í alla staði mjög óhentugt til æfinganna. Tóku piltarnir þá á leigu h.er- bergi að Otrateig og voru þar Gunnar Guðlaugsym, igurður Hálfdánarson, Egill Sveinbjörsson og Uifar Aðalsteinsson Guimar Guðlaugsson — eng- Úlfar og Egill — í tvo klukkutíma eru þeir önnunr. kafnir við æfingarnar og skiptast á um að nota áhöldin. segja okkur, að hann hafi jafn- hent rúmlega hundrað kíló. En þeir taka það fram, að það sé ekki nóg að þjálfa að- eins líkamann. Það reynir líka á hjartað og það þarf auk- inn kraft til þess að dæla blóðinu út um líkamann. — Við höfum verið að hlaupa út á Melavelli og Vals- velli og við höfum lika feng- ið okkur sippubönd til þess að auka þolið. Þeir stunda líka æfingarnar mjög samvizkusamlega, en uppi á vegg hangir tafla, þax sem mætingar eru skráðar. — Að vísu vorum við hálf- leiðir, þegar við byrjuðum á þessu, segja þeir að lokum. Þá vantaði okkur úthald, og það var oft á takmörkunum að við gæfumst upp á öllu saman. Upp um alla vegigi í æf- ingasalnum eru myndir af vöðvahnútum og eru sumir hverjir hinir hrikalegustu á- sýndum. Piltarnir geta skil- greint kerfin, sem þeir hafa æft eftir, og þeir láta álit sitt óhikað í ljós, ef þeim likar ekki árangur þeirra. — En hvað um mataræði? spyrjum við. Þeir segja, að það fyrsta, sem gera verði, sé að skipta um mataræði. — Maturinn, sem við borð- um, verður að hafa mikið af hitaeinin.gum, segir Gunnar. Það er alveg nauðsynlegt til þess að fá aukið þoi. — Megið þið þá reykja? — Nei, og það gerum við heldur ekki. Það er strang- lega bannað í reglum klúbbs- ins. Það þýddi líka lítið, því að þá værum við allir móðir og másandi. í einu horninu er vigt, en piltarnir fylgjast ve: með þyngdinni. Þannig hefur Sig- urður þyngst um 10 kíló og Úlfar um 11 kiló á einu ári. ar harffsperrur. En nú h) ökkum við til hverr- ar ein.usuu æfingar, enda liður okkur aldrei betur en að lok- inni æfingu. Þá er eins og við séum í vímu! 7. tbl. 1965, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.