Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Page 8
Ör ævi Júns á Akri
K,
IV.
f Cengur á ýmsu
AAlþiixgi 1953 sögðu Fram-
sóknarmenn upp Stjórnar-
samningum við Sjálfu.æðismenn.
Kosningar áttu að verða næsta ár
og urðu. Hafði því þessi stjórnar-
slitaákvörðun Frarnsóknar þau ein
áhrif, að þeir töldu sér hægra að
slá um sig í kosningabaráttunni, og
svo hitt, að þetta kostaði langvar-
aindi samninga að kasningunum
loknum. Hitt sannaðist að Fram-
sókn hafði ekkert upp úr þessu, því
Sj álfstæðismenn fóru með meiri sig-
ur af hólmi í kosningunum 1953 en
nokkru sinni fyrr eða síðar.
í minni sýslu kom nú Hannes Páls-
son í fimmta sinn á móti mér, en gekk
illa í kosningunum, fékk 385 atkvæði, en
eg fekk 626 atkvæði.
Eftir kosningar hófst svo samninga-
þófið við Framsóknarmenn og tók það
langan tíma. Kosningar voru að venju
seint í júní, en næsta ríkisstjóm tók
ekki við fyrr en 11. septemiber. Hún var
þannig skipuð: Ólafur Thprs, íorsætis-
og sjávarútvegsmálaráðiherra, Bjami
Benediktsson, dóms- og kirkj umálaráð-
herra, Ingólfur Jónsson á Hellu, við-
skipta- og samigöng-umálaráðlherra, Ey-
steinn Jónsson, fjármála-ráð'heriia, Stein-
grímur Steinþórsson, landbúnaðar- og
féilagsmálaráðherra, Kristinn Guðmunds
son, utanríkis-málaráðíherra.
Samstairfið í þessari stjóm virtist
ganga allvel fyrstu tvö árin, en svo fór
það að versn-a, því að á árinu 1955 var
stofnað til eins stórfelldasta og aifdrifa-
ríkasta verkfalls, sem nokkru sinni hef-
ur orðið hér á landi. Stóðu þeir fyrir
því verk-alýðsflokkamir svpnefndu, og
svo einnig stjórnarflokkurinn, Fram-
sóknarflokkurinn. Var þó eigi augljóst,
að hann væri allur á því bandinu. En
hitt var ljóst, að Tíminn reri undir
eins og h-ann væri harðsnúið stjórn-ar-
andstöðubl-að. Var þá brátt augljóst, að
heilindin í stjórnarsamvinnunni væiru
ekki upp á marga fiska, enda varð
reynslan slæm. Snemma árs 1956 var
hér á ferð þjóðkunnur bóndi a-£ Vest-
urlandi. Ha-nn gerði sér ferð á fund
Eysteins Jónssonar, fjáximál-aráðherra, tiá
þess að spyrjast fyrir um stjórn-arsam-
vinnuna. Ha-nn fór þaðan ánægður, því
Eysteinn sagði við hann, að samvinnan
gengi ágæta vel og sijórnin hefði komið
mörgu góðu til leiðar.
N,
I okkrum vikum síðar, eða í 2.
viku marz, var hér í Aeykjavík háð hið
alkunna endemis flo-kksþing Framsókn-
a-rmanna. Var þar samþykkt meðaJL
mar-gs annars að slíta stjórnarsamvin-n-
unni og sú yfirlýsing fyl-gdi, að ómög-u-
legt væri að eiga samvinnu við Sjálf-
stæðismenn u-m fjárhagsle-g málefni. Þá
var og samþykkt að segja upp herv-arn-
arsamninignum frá 1951 og ailit und-ir-
búið undir þá atburði, er gerðust á
næsta sumri, þegar Framsókn-armenn
beittu sér fyrir samvinnu við Kommún-
ista og Alþýðu-flþkkinn um ríkisstjóm.
Til marks u-m andann sem þarna ríkti
má geta þass, að einn af helatu valda-
mönnum Framsóknarfl-okksinis, Vi-Lhjálm
ur Þór, flutti á þinginu eðlileiga tiLlógu
um utanríkismál. Hún fékk 6 atkvæði,
hinir voru allir á móti. ViLhjáLmur fór
af fundinuim og ko.m þax ekki meir.
Þó nú sé komið svo nærri okkar tím-
um, þykir mér rétt að rekja söguna til
enda. Upp úr þessiu var stofnað hið al-
ræmda Hræðslubandalag Framsóknar og
Ailþýðuflokksinis. Með bandalagi þessu
voru ko-sning-alög og stjórnarskrá lands-
ins þverbrotin. Leiddi bandaí agið m.a.
ti'l þess, að sex fraimbjóðendur Sjálf-
stæðis-f'jo-kksins féllu I næstu kosnin,g-
um, en þeir hefðu átt visan sigur í lög-
legum kosningu-m.
Enginn vafi er á bví, að þessar að-
farir höfðu þær aiflleiðingar í för með
sér að knýja SjálfstæðisfLokkin:n út í
þá kj ördæmabreytin-gu, sem n-ú er orð-
i-n að lögum. Hefði HræðaLubandalagið
ekki verið stoifnað og starfræ-kt mundi
kjördæmaskipun landsins áreið-anlega
vera ó-breytt eins og nún var 1956.
Svo fljótt gengu samnin-garnir eftir
flokksþing Framsóknarmann-a 1956, að
hinn 28. sama mánaðar var sarnþykkt
á Alþingi hln fáránlega tillaga og ís-
la-ndi til vanvirðu, að segja upp varn-
arsamningnum frá 1951. Hve viturleg sú
tillaga var sannaðist einma beat á því,
að sjá'.fir höfundarnir gugnuðu, þegar
til kom, að láta hana koma til fram-
kvæmd-a. Svo eimkennilega vildi til, að
eg var heima á Akri þegar tiilagan var
samþykkt á Alþingi. En þegar eg fékk
fréttina var eg meira undramdi en eg
hef orðið á nokkru því öðru, sem gerat
hefur á Alþimgi í mínu minni. Og auð-
vitað lét eg síðar opinberlega í ljós and-
stöðu við þessa tikög-u.
LOsningarnar 1956 uirðu mjög ein-
kennil-egar, m.a. vegma allra lögbrot-
anna, sem HræðsLubandalagið var bygg't
á. FéLlu á því, eims og eg sagði áður, sex
frambjóðendur SjáL£stæðisifLokksLn's, sem
áttu vísan sigur í lögl-egri kosningu. í
Austur-Húmavabnssýslu setti HræðsL-u-
bandalagið fra-m óþekkta-n Alþýðuflokks
mann, Braga Sigurjónsson á Akureyri.
Margir helztu Framsóknarmenn vóru
meðmæ-l-endur ha-ns og í kosnimgiunum
hópuðu-st þeir á hann, svo að hann fekk
sa-mtals 438 atkvæði, eða 53 atlkvæðum
fleira en Hannes Pálsson þreimur árum
áð-ur. Eg fekk þá 524 atkvæði eð-a 192
atkvæðum færra en 1953. Ekki var þetta
þó af því að mínir kjósendur hópuðu-st
til Braga, heldur kom ann-að til. Marg-
ir tugir minna kjósenda á Skagaströn-d
höfð-u flutzt burtu á tímabilinu vegna
þess að útgerðin brást og atvimnuLeysi
skapaðist. Og svo hafði frambjóðandi
Þjóðvarnarflo-kksins, Brynleifur Stein-
grímsson, sem fékk 93 atkvæði sam-
tals, náð a-llmörg-uim kjósendum sem áð-
ur fylgdu mér. Gerðis-t það einkum á
Blönduósi.
Eftir þessar klosningar var hin svo-
nefnda Vinstristjóm mynduð, o-g skip-
uðu hana þessir menn: Henma-nn Jónas-
son, forsætis- og dómsmáiaráðiherra, Ey-
steinn Jónsison, fjármiálaráðherra, Guð-
mundur í. Guðmundsson, utanríkisráð-
herra, Gy-lfi Þ. Gíslaso-n, menntamála-
ráðhe-rra, Lúðvík Jósefsson, sjávarút-
vegsmálaráðher-ra og Hamnibal Vai'di-
marsison, félags- ag viðskiptamálaráð-
herra. Þessari stjórn tó-kst á rmargan
hát-t illa starfið og ekki varð hún lang-
líf, því hinn 4. desem-ber 1958 sa-gði for-
sætisr-áðherrann Hermann Jónasson af
sér fyrir a-lla stjórnina.
Margir fylgismenn Vinstristjórnar-
innar hafa fyrr og síðar álasað Her-
manni Jónassyni fyrir það að seigja aif
sér svio flljótt. Eg hafði hins vegar aliLt-
af litið svo á, að sú ákvörðun væri Her-
manni til mestu sæmd-ar. Hann var bú-
inn að sjá að samvinnan gat ekki þrif-
izt, og hafði femgið nóg af örðugleik-
unum. Þess vegna gat hann ekkert rétt-
ara gert en það seim han-n g-erði. O-g að
taka á hlutumum hiklaust ei-ns og þeir
liggja fyrir er öllum tii sóma oig ekki
sízt í stjórnimáluim.
Eftir þetta myndaði Emi'l Jónsson ein-
lita ALþýðufllokkssitjórn með stuðningi
fr-á SjálfstæðisfLoikkn-um og vor-u í henni
þeir Emil Jónsson, forsætis- og félags-
málaráðherra, Guðmundur í. Guðmunds
son, utainríkisráðlh-erra, Gylfi Þ. Gísla-
son, mennta- og viðskiptamálaráðherra,
log Friðjón S-karphéðinsson, dómsmá-la-
og landbúna-ðarráðherra. Varð aðalstarf
þessar-ar stjórnar að glíma við dýrtíðar-
ólguna, sem Vinstristjó-rnin hafði skilið
eftir og einnig fékk hún það hluts-kipti
að undirbúa afgreiðslu kjördæimamiáls-
ins eftir að samningar tókust um það
við Sjálfstæðismenn og Koommúrvista
veturinn 1958-59.
Veigna þeirna samninga v-ar svo stofn-
að til þin-grofs og kosninga vortð 1959.
Þessar kosningar fóru svo, að eftir
þær voru jöfn atkvæði á þingi milli
Alþýðuflokksins og SjáLfstæðisflbkksins
annars vegar og Framsóknarflokksins og
ALþýðubandaLagsins hins vagiar. Ha-fði
hvort bandaLagið um sig 26 atkvæði á
Alþingi. Kom því ríkisstjórnarbandailag-
ið engu fram á þessu þingi nema kjör-
dæmabreyting-unni, því við hana voru
fuLltrúax ALþýðuband-alagisins bundrnr
áður.
í
Jón Fálmason flytur ræðu á þingi.
Austur-Húnava-tnssýslu fór nú.
kosnin-g svo, að ag féll fyri-r frambjóo-
anda FramsóknarfLokksins, Birni PáLs-
syni á Lön-gumýri með 28 atkvæða mun.
Fekk eg þó sömu töla atkvæða og næst
áður, þ.e. 1956. En ástæðan til þess að
Björn fekk svo mikið fylgi byggðist á
fjórum atriðum:
1) Kjördæmabreytingin var itla séð í
sýslunni eins og víða.
2) Kaupfélögunum á Blönduó-si og
Sk-agaströn-d var í þe-ssum ktxsningum
beitt mjö-g harðvítlega og var það í
fyrsta sinn í okkar sýslu.
3) ,3irni tókst að ná miklu af fylgi
Brynleifs Steingrímssonar, því nú h-afði
flokkur hans engan fram-bjóðanda.
4) Nok'krir af m-ínum fyrri fylgis-
mönnum brugðust mér í þe-ssum kosn-
ingum á mjög óvæn-tan hátt. Vóru það
mér auðvitað persóniileg vonbrigði.
Um h-austið 1959 var ko-sið aftur og
þá eftir hinu nýja skipuLagi. Fengu þá
SjáLfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokk-
urinn nægilegan meiriihluta og hafa
stjórnað landinu síðan.
í okkar kjördæmi, þ.e. Norðurlands-
kjördæmi vestra, varð útktsman sú að
eg fór í baráttusæti, p.e. 3. sæti á lista
Sj-álfstæðisima-nn-a. Náði eg ekki kosn-
ingu en varð eins og lóg ger-a ráð fyrir
1. varamaður flokksins og einnig land-
kjörinn varam-aður. Mætti eg nokkrum
sinnum á Alþingi sem varamaður frara
tiil kosninga 1963, en þá var eg ekki með
í baráttunni.
Á þeim langa tíma, sem eg átti sæti
á ALþingi, var þ-að einkum tvennt, se-m
eg beitti mér fyrir, a-uk þes-s sern eg
hefi þegar ne-fnt í þessum samtölum
okkar. í fyrsta lagi að hlynna að öiiu .
því, er verð-a mætti til ga.g-ns fy. ir
okkar aðalatvinnuvegi, landbúnaðinn,
sjávarútveginn og iðnaðinn, og sporna
gegn öllum þeim kröfum, se-m eg taldi
þessum framleiðsóuat.vinnuveguim oif-
vaxnar. í öðru lagi að beita mér fyrir
sem aLlra mestum nauðsynleg-um um-
bótaframkvæmdum, einkum í minni
sýslu, Austur-Húnavatnssýslu. Um það
fyrra hef eg nokkuð minnat á við þig,
en um hið síðara, þ.e. umbæ-tur í minni
sýslu, skal eg n-ú gef-a þér dálítið yfir-
lit, þó ekki verði það neinn skemmti-
lestur.
Fran:kvœmá‘r
í Húnavatnszýzilií
því tíma-biLi, sem eg var þi..g-
maður Austur-Húnavatnssýslu, voru
gerðar þa-r miklar og margvíslegar um-
bætur á öLlum sviðutn og var það ým-
ist, að þær urðu beint fyrir minn at-
beina, eð-a þá með minni aðistoð um
fjánfram'lög o.fl. Þykir mér hér rétt að
gefa yfir-lit yfir þe-tba í aðalatriðum, og
byrj-a á samgöngubótu-m:
Þessa vegi og vegakafla fe-kk eg á
þeesum tíma tekna í tölu þjóðvega af
þeim sam eikki voru þar áður:
1) Vatnsdalsveg frá Undirfelli að
Grímstunigu og það-an austur yfir og út
a-lla austursíðuna á Húnvetnin-ga-bra-ut
við Aralæk.
2) Reykjabraut af Hún-vetningabra-ut
norðan Gilj-ár og á Svinadalsveig sunn-
am Reykja.
3) Svínad-a-lisveg frá Tindiutm vesibur
fyrir SvXnavatn að Grund og þaðan uim
g LESBÓK MORGUNBLAÐSINS-
7. tbl. 1965.