Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Qupperneq 12
SVIPMYND
Framhald af bls. 2.
Tveiimur árurn seinna eignaðist ritið
sinn öflugasta andstæðing þar sem var
sjálfur HJonrad Adenauer kansilari Sam-
bandslýðveldisins. í heftinu 9. júlí 1952
skýrði „Der Spiaged" fná sérstöku sam-
ibandi Adenaiuers og Herbbrts Blanken-
horns, sem var ráðgjafi hans um utan-
líkismál, annars vegar og frönsku leyni-
þjónustunnar hins vegar. Ritið skýrði
frá því að Rlamkenhorn hefði árum
saman þegið fé af umboðsmanni
frönsku stjómarinnar. Adenauer hafði
að sögn ritsims gert samming um „end-
urtryggingu" við sama umboðsmann,
sem tryggði honum örugga umdankomu
frá Vestur-Þýzkal'jandi, eif Rússar gerðu
óvænta skyndiárás.
Um þetta mál varð geysimikið um-
tal og málarekstur sem stóð yfir í
tvö ár, en þá var það skyndilega til
lykta leitt með sætt utan réttar. Mál-
ið olli fjandskap milli Adenauens og
Augsteins, sem enn stendur með full-
um bTóma. Tíu árum siðar stiimplaði
hinn aldraði kanslari Augstein „mann
teim fremur landráð fyrir peininga.“
"n
JLf er Spiegel" befur verið retfsi-
vöndur Vestur-Þýzkalands í hálfan
áratug. Fórnarlömbin eru orðin mörg
og sundurleit. Nokkrum sinnum hetfur
ritið komið því til leiðar, að stjórnir
á sambamdsfylkjumium hatfa verið
„hreinsaðar.“ Það hefur einnig flett otf-
an atf gyðingahatri og samitökum sem
kyntu undir þvi. En veigamiesta
fómarlaimbið var án efa hinn umsvifa-
milcli landvarnaráðherra Samibands-
lýðveldisins, Franz-Josef Strauss,
„undrabarnið" frá Baejaralandi. Hann
var duglegur ræðumaður á saimbands-
þinginu og hafði vakið á sér athytgli
sem kjamorkumálaráðbeiTa. Fimm
sinnum hefur mynd atf Strauss prýtt
forsíðuna á „Der Spiegel", fyrsta sinni
í janúar 1957 — og birtist þá um hann
heldiur lofcamleg grein, þar sem hon-
um var hrósað fyrir einbeitni og dugn-
að í hinu nýja embætti landvamaráð-
herra.
Seinna á árinu 1957 bauð Augstein
ráðherranum að beimsæikja sig í Ham-
borg með það fyrir augum að kynnast
honum nánar. Árangurinn af þeim
fundi varð sá, að Augstein fékk beyg
af Strauss og þá einkum af „eigingimi
hans og skorti á sjá)lfsstjóm“, eins og
hann minnist þess nú. Harm hugsaði
með sjáitfum sér, að þessi maður mætti
undir engum kringumstæðum verða
kanslari.
Augstein lítur enn á það sem mesta
greiða sinn við Þýzkaland að hafa
„flett otfan atf Strauss og sýnit hann
eins og hann er.“ En það sló ekki í
brýnu þegar í gtað. Á næstu þreim ár-
um varði „Der Spiegel“ æ meira rúmi
til að rekja pólitíakan feril Straaiss, og
var áherzlan jafnan á neikvæðu hlið-
unum. f júlí 1958 var heilli síðu varið
til að skýra frá ti'raunum ráðherrans
til að fá umferðarlöigregluþjón í Bonn
rekinn úr starfi, af því hann 'hafði neit-
að að gefa bíl ráðherrans réttinn. En
átötkin hófust fyrir alvöm árið 1961,
þegar „Der Spiegel“ fletti ofan af nýju
hneyksli. Kitið sikýrði frá því, að þrír
skjóilstæðingar ráðherrans í heimafylk-
inu hefðu orðið sér úti um mjög ábata-
söm verketfni hjá landvamaráðuneyt-
inu. Strauss leit á þessa uppljóstmn
sem pólitíska árás. í þessu málii og
fjöldamörgum öðrum svipuðum hefur
enginn starfsmaður ritsins verið settur
inn eða orðið að greiða seiktir. (En
„Der Spiegel" hefur orðið að éta otfan
í sig ummæli oftar en einu sinni). í
réttarhöldunum út af uppljéstruninni
kom fram, að ritið hafði hvergi sakað
Strauss sjálfan um að þiggja fé, og var
málið síðan látið niður falla.
I heftinu 19. október 1962 náði
herferð blaðsins gegn Strauss hámarki
með langri og ítarlegri grein uim vám-
armátt þýzka hersins, ef til rússneskrar
árásar kæmi. Ahlers hafði samið grein-
ina eftir NATO-æfingar, þar sem bar-
áttugeta þýzka hersins var reynd, og
hann gat skýrt frá þvi að einkunnin
hefði verið sú lægsta sem hægt var að
gafa. Vitnaði hann í skýrslur máli sínu
til staðfestingar.
Viðbrögð hins opinbera voru snögg.
Að kvöldi 26. október handitók þýzka
lögregilan þá Augstein, Beoker og Engel
og lagði undir sig aðalskrifstofuna í
Hamborg. Ahlers, sem var í skemmti-
ferð á Spáni, var handtekinm af
spænsku lögrogLunni (samkvæmt
beiðni þýzka hertmáiafuilltrúans í Mad-
rid) og sendur heim með flugvél. Á-
kæran var birting (bemaðarleyndar-
miáia, sem gæti verið ríkinu skaðleg—
en það jafngildir Iandráðum samkvæmit
vestur-þýzkum lögum.
Rannsókn miálsins er ekki enn lokið,
nálega tveimur og hálfu ári etftir að
það var tekið fyrir. Ákærumar á
hendur Redker og Engel, sem ekki
áttu beinam hiut að málinu, hatfa verið
felldar niður. En Augstein og Ahlers
eru ákærðir og verða kannski dæmdir
seinna á þessu ári. Lögfræðingar rits-
ins hatfa sýnt fram á, að 80% af upplýs-
ingunum, sem komu fram í grein Ahi-
ers, höfðu þegar verið birtar annars
staðar. Sennilega fékk Aihlers eitthvað
af hinuim upplýsingunum frá hötfuðs-
manni í þýzka hemum, sem líka bíður
dóms.
Upplýsingamar um vanmátt þýzka
fbersins 1962, sem komu mönnum ekki
svo mjög á óvart, féllu brátt í skugga
þeirrar p>ólitisku kreppu sem af málinu
leiddi. Wolfgang Stammberger dóms-
málaráðherra, sem ekki hafði fengið
að vita um aðgerðirnar gegn „Der
Spieg!el“, og þorri þjóðarinnar var steg-
inn óhug, þegar aðgerðimar voru
bornar saman við miðnæturheimsóknir
nazistanna forðurn.
Strauss neitaði í fyrstu að hafa átt
þátt í lögregluaðgerðunum, en viður-
kenndi seinna í þinginu,, að hann hefði
persónutega komið því til leiðar, að
Ahlers var handteikinn á Spáni. Til að
bjarga ríkisstjóminni neyddi Adenau-
er landvarnaráðberrann til að segja
af sér, og má vera að í pólitístku tidliti
bíði Strauss þeirra ófara aldrei bætur.
Þó Augstein kunni að verða sendur í
fangelsi, kom hann sigurvegari úr þess-
ari viðureign, bæði yfir Strauss og
einnig yfir Adenauer, því „Spiegel-mál-
ið“ svcmefnda átti stóran þátt í að
kanslarinn var knúinn til að draga sig
í hlé.
E ftir þessi átök við yfirvöldin
hetfur tónninn í „Der Spieged" orðið ei-
lítið mildari, og ritstjóramir segja að nú
sé ætlunin að taka upp „hlutlægari"
blaðamennsku. Síðustu tvö árin hetfur
eldurinn í ritinu og Augistein verið
hægari. Hann kvæntist öðm sinni árið
1960 (fyrri kona hans, s©m hann kynnt-
ist meðial starfsliðs „Diese Woche“,
skl’di við hann 1956), og nú ver hann
meiri tíma til að njóta ávaxtanna af
veigengini sinni og huga að framabraut
sinni. Margt bendir til að Augstein
hafi hug á að finna sér nýtt hlutiverk,
hætta að vera retfsivöndur, en gerast í
stað þess andleigur leiðtogi þeirra afla
í landinu sem fyrirlíta stjómrnáiapeðin
í Bonn. Verkfæri hans í þeirri viðleitni
eru vikulegur þáttur hans í „Der Spie-
gel“ og sívaxandi fyrirlestraíh-afd. Þó
hann hafi litla fortmlega menntun og
óljósar hugmyndir um margt, er hann
ákaflega öruggur með sjálfan sig og
talar eins og sá sem valdið hefur. Hann
er einbeittur, duglegur til vinnu, ótví-
ræður í fjandsflcap siínum og á fáa nána
vini. Margir Mkja honum við Napóle-
on, enda er hann áb-erandi smávaxinn,
og telja að hann ganigi með Napóleons-
sálf ækju. Hann klæðist djarflega, þann
ig að eftir honum er tekið, og Ijóst
hárið er stuttkiippt sa/mkvæmt „ítölsk-
um stii“, eins og þjóðverjar nefna það.
Augstein er óflokksbundinn, en á
helzt skoðamabræður meðal svonefndra
frjálsra demókrata, sem er sundurteitur
hóp-ur menntamanna, frjálslyndra,
þjóðlegra og andkirkjuiegra manna.
Hann á þögla aðdáendur í öllum flokk-
um, en hann er ekki enn orðinn nógu
„virðuilegur" til að stjórnmálamenn
þori að umganigast hann opinberlega.
Linnulausar atfhjúpanir „Der Spiegé.“
á gömlum nazistum hafa gert Auig-
stein að einum helzta skotspæni öfga-
atflarma til hægri. En hann á sér fylgj-
endur meðal allra stétta og í öllum
ftokkum, menn sem eru kannski ekki
fylLilega sáttir við aðferðir hans, en
fagna þvi að hann skuli berjast af
hörku fyrir heilbrigðri skynsemi og
réttlæti í þjóðfélaginu.
LOUIS^ARMSTRONG
Framlhald af bls. 1.
ana sem ég söng. Ég er enn mikill trú-
maður og fer í kirkju hvenær sem
taakifæri býðst.
E ftir tvö ár yfirgaf pabbi kvem-
manninn, sem hann nafði búið með, og
kom aftur til Mayann. Útkoman af því
varð Beatrice systir nún, sem var síðar
uppnefnd Lucy-mamma. Ég var emn hjá
ömmu, þegiar hún fæddist, og sá hana
ekki fyrr en ég var crðinn fiimm ára
gamalL
Eitt sumarið voru hræðilegir þurrkar.
Það hafði ekki rignt mánuðum saman
og engan vatnsdnopa að hafa. f þá daga
voru geymar í öllum húsagörðum, tii
að safna rigningarvatni. Þegar þessir
geymar fylltust, var auðvelt að ná sér
í ailt vatn sem menn þönfnuðust. En nú
voru þeir tómir og ai.Iir þama í James
Alley voru að verða viti sínu fjaer. Hest
húsin við fangelsið á horninu á James
Alley og Gravier-stræti björguðu mál-
inu, þvd að nóg vatn var við hesthúsin
og eklamir leyfðu okkur að koma með
tóm ílát og fylla þau þar.
Fyrir framan hesthúsin var sjálft fang
élsið og tók heila ferhymda húsasam-
stæðu. Þamgað voru fangar sendir
„upp á 30 daga til 6 mánaða tíma“. Fang
arnir voru notaðir til að hreinsa opin-
ber torg um alla borgina, og þeir voru
f .uittir í vinnuna í stómm vögnum. Þéir,
sem unnu á torgunum, fengu retfsingu
sína minnkaða niður í nítján daga úr
30. í þá daga vom í New Orleans stórir
og faltegir hestar, sem drógu þessa flutn
ingavagna og svo „Svörtu Maríu“, fanga
vagninn. Ég horfði mikið á þessa hesta
og óskaði mér þess, að ég mætti ríða
þeim einhvemtíma. Og loks kom að því!
Guð minn, hvað ég varð hrifinn!
E inn daginn, þegar ég var að
sækja vatn með öðrum íbúum götunn-
ar, ltfom roskin kona, sem var vinkoma
Mayanm, til ömmu minmar til að segja
hemni, að Mayann væri veik, og að þau
pabbi væm skilin aftur. Mamma vissi
ekki, hvað orðið var af pabba, eða hvort
hann mumdi koma aftur. Hún hafði ver-
ið skilin ein eftir ásamt Beatrice (Lucy-
m-ömmu), og enginn til að sjá um hana.
Gamla konan spurði ömmu, hvort hún
mætti missa mig til ?.ð hjálpa mömmu.
Önmur eins ágætismanneskja og amma
var samlþykkti hún þegar í stað að láta
mig fara beint að sjúkraibeði mömmu.
Með tárin í augumtm fór hún að tína
á mig (rt'ÖChvað af fötum.
„Mér ítt meini'Ia við að missa sjónar
atf þérú sagði- hún, „ég er orðirn svo
vön þvi aS hatfa þig hjá mér.“
„Mér þykir líka fyrir því að fara
frá þér, amma,“ sagði ég og hatfði kökk
í hálsinum. „En ég vona, að ég koimi
fljótt aftur. Mér þykir svó vænt um
þig, aimma mín. Þú hefur verið mér
svo góð og kennt mér allt sem ég kann:
að sjá um sjálfan mig, þvo mér og
bursta termurnar, leggja frá mér fötin
og vera nærgætinn við eldra fólkið."
Hún klappaði á öxlina á mér, þurrk-
aði augun og síðan mín augu. Svo ýtti
hún mér einhvemveginn hægt út að
dyrum til að kveðja. Hún vissi eklcert,
hvenær ég kæmi atftur. Það gerði ég
ekki heddur. En mamma var veik og
henni fannst ég eiga að hjálpa henni,
líonan tók í höndina á mér og
ileiddi mig hægt burt. Þegar við vor-
um komin út á götuna, fór ég allt i
einu að gráta. Meðan við vorum í Jam-
es Alley, gat ég alltaf séð ömmu veifa
til mín. En þegar við tórum fyrir horn-
ið að Tulaney-stræti tii að ná í strætis-
vaigninn rétt fyrir framan fangelsið,
sneri konan mér við til þesis að láta mig
sjá þá miklu byggingu.
„Heyrðu nú til, Louis“, sa-gði hún. „Ef
þú hættir ekki að vola þá set ég þig
í fangelsið. Það er þar sem vondir menn
og konur eru geymd. Þig langar vænt-
anlega ekki til að komast þangað?“
„Nei, nei, frú.“
Þegar ég áttaði mig á því hve stór
byggingin var, sa/gði eg við sjáifan mig:
— Kannske væri réttara að hætta að
slkæla. Ef út í það er farið, þekki ég
þessa konu ekki neitt, og hún væri vís
til að gera þetta, sem hún vax að segja.
Það er aldrei að vita.
Ég snarstöðvaði grátinn. Strætisvagn-
inn kom og við fórum inn í hann.
Þetta var fyrsta reynsla mín af Jim
Crow. Ég var bara fimm ára og hafði
aldrei upp í stræitisvagn komið. Af því
að óg steig fyrstur upp í hann, gekk ég
beint fremst fram í vagninn, án þess
að taka etftir aiuglýsingu aftan á sæta-
bökunium til beggja handa, þar sem
stóð: AÐEINS FYRIR LITAÐA FAR-
ÞEGA. Ég hélt að konan kæmi á eftir
mér, svo að ég settist niður í annað
fremsta sætið. En hún kom samt ekki
til mín, og þegar ég ieit við til að sjá,
hverju þetta sætti, var þar en-gin kona.
Þegar ég leit alveg aftast í vagninn, var
hún þar og veifaði til mín eins og vit-
laus manneskja.
„Komdu hingað drengur. Sittu þar
sem þú átt að sitja."
E g hélt bara, að hún væri að gera
að gamni sínu, svo að ég sat sem feat-
ast o-g þóttist vera sniðugur. Ilvað varð-
aði mig um, hvar hún sæti? En haldið
þið ekki, að keriing hafi komið og rif-
ið mig upp úr sæti-nu? Fljót eins og
elding dró hún mig aftur eftir vagnin-
um og niður í eitt atftursætið. Þá fyrst
sá ég auglýsinguna aftan á sætunum. að
þau væru aðeins ætl-uð lituðum farþeg-
um.
„Hvað ste-ndur á þessum auglýsing-
um?“ spurði ég.
„Vertu ekki syona forvitinn. Haltu
þér saman, litli bjáninn þinn!“
Það var dál-ítið skrítið með þessi skilti
í strætisvögnun-um í New Orleans. Við
svertingjamir vorum vanir að hafa
mjög gaman af þeim, þegar við fórum
upp í vagnana við sikiemmitisvæðin eða
við Canalstræti á sunn-udagskvöldum,
þegar við vorum miklu fleiri en þeir
hvítu. Þá lögðum við sjálfkrafa undir
okkur allan vagninn og settuimst eins
framarlega og akkur da-tt í hug. Þá þótt-
umst við meiri menn en hversdagslega.
Ég get efcki vel sagt óstæðuna, en lík-
lega hefur það verið aí því að við vor-
um þarna á stað sem oklkur var ekki
andi, að ég man hana eins og þetta
hefði verið í gær. Ég vissi ekki hvað
ætlaður.
Þegar vagninn stanzaði á hominu á
Tulane- og Liberty-stræti, sagði kon-
an:
„Jæja, Louis. Hér förum við út.“
IJ m leið og við stigum niður úr
vagninum, horfði ég beint niður eftir
Liberty-stræti. Hópar fólks voru þar á
gangi í báðar áttir, eins langt og a-ugað
eygði. Það minnti mig á Jaanies Alley,
fannst mér og hitt um leið, að hetfði það
ekki verið öm.m,u vegna, hefði ég ekiki
saknað þeirrar gö-tu svo mjög. En þær
hugsanir lét ég samt ekki í ljós og við
gengum þessar tvær húsi'-engdir, þarug,að
sem Mayann átti heima. f einu herbergi
út að húsagarði varð hún að þvo,
strauja og gæta litlu systur minnar,
Fyrsta mynd mín af þessu varð svo lif-
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNS.
7. tbl. 1965.