Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.1965, Blaðsíða 15
mjM Á$A-M>k (Oí>U ífrtkM ;ui*u>*enAfc TflKM: Ma*. ((U6MKCSS. 18. Setberginu brá ek íyrir höggin, en eigri sátt ]>ú þat. Svá var ok of leikana, er þér þreyttuð við hirðmenn mína, þá var it fyrsta, er Loki gerði. Hann var mjök soitinn ok át títt. En sá, er Logi hét, þat var villieldr, ok brenndi hann eigi seinna trogit en slátrit. En er Þjálfi þreytti rásina við þann, er Hugi hét, þat var hugr minn og var Þjálfa eigi vænt að þreyta skjótfæri við hann. jiii er þú drakkt af horninu ok þótti þér seint líða, en þat veit trúa mín, at þá varð þat undr, er ek mynda eigi trúa, at vera mætti. Annarr endir hornsins Var út í hafi, en þat sáttu eigi. En nú, er þú kemr til sjávarins, þá muntu sjá mcga, hvern þurrð þú hefir drukkit á sænum. Þat eru nú fjörur kallaðar“. hitt minna vera vert, er þú lyptir upp kettinum. Ok þér satt að segja, þá hræddusk allir þeir, er sá, er þú lyptir '.f jörðu einum fætinum. En sá köttr var eigi sem þér sýndisk. Þat var Miðgarösormr, er liggr um lönd öil, ok vannsk honum varliga lengd til, at jörðina tækji sporðr ok höfuð, ok svá langt seildisk þú upp, at skammt var þá til himius.“ 7. tbl. 1065, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.