Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1966, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 27.11.1966, Side 5
mM Prag- Eftir Lars Storléer j^^örg ár eru nú liðin síðan Prag — hin gyllta Prag — endur- heimti þann sess sem hún hafði áður skipað sem ein mesta menningar- borg heims. í höfuðborg Tékkó- slóvakíu eru nú unnin þau afrek á sviði tónlistar, málaralistar og leik- húslistar sem standast fyllilega sain- anburð við það, sem gert var á fyrri blómaskeiðum borgarinnar. I>á risu málaralistin og tónhstin hæst. Nú er það fyrst og fremst leikhúsið sem að fjölbreytni og listfengi skar- ar fram úr flestum leikhúsum Ev- rópu. Svo undarlega vill til, að kvik- myndagerðin er aðalvaldur þessara framfara innan leikhússins. Þær 150 leiksýningar, sem settar eru á svið á einum mánuði, eru auðvitað flestar í stóru leikhúsunum. Aðalsvið tjóðleikhússins og Smetana-leikhúsið hafa t.d. 25 mismunandi sýningar hvort á leikskrá sinni. Minni leikhúsin sýna að jafnaði 7 mismunandi leikrit mánaðar- lega, en um 30 sýningar eru á vegum minni leikfélaga, sem engan aðgang hafa að eigin leikhúsi, og setja aðeins eitt eða tvö leikrit á svið hvert. Aug- ljós eru því vandræði ferðamannsins, þegar hann á aðeins níu dögum þarf að velja milli 24 leikrita, sem hann „verð- ur“ að sjá, og 22 sem hann hefði gjarna viljað sjá. A sýningarskrá eru sígild verk eftir Moliére, Holberg, Shakespeare, miðstöð Dostójevskí, Shaw, Ibsen, Turgenév og Tsékov. Auk þeirra eru verk eftir O’ Neill, Faulkner, Coward, Steinbeck, Miller, Williams og verk eftir nútíma- höfunda, svo sem Pirandello, Osborne. Vitrac, Dúrrenmatt, Albee, Frisch, 0‘Casey, Jarry, Ionesco, Beckett, Ob- aldia og Mrozek. Einnig verk eftir Kipphardt, Hochhut og Weiss, sem vinna verk sín upp úr sannsögulegum heimildum, svo og tékkneska leikrita- böfunda eins og Tyl, Burian, Capek og yngri höfundana Hornicek, Havel og Topol. Augljóst er að leiksýningar eru nógu margar. Séu dæmd heildaráhrif leikhús- ferðanna, kemur fljótlega í ljós, að vest- rænir höfundar og nútímaverk eru ráð- andi í vali leikhúsanna. Hér er verið að sýna allt, sem sjá má í Vestur-Evrópu — og nokkuð að auki. Annar áberandi þáttur er hin mikla athafnasemi ungra tékkneskra leikritahöfunda, sem hafa komið fram í kjölfar nýju leikhúss- „öldunnar" og starfað í skjóli og undir stjórn frábærra leikhúsmanna. Drif- fjöður þessarar starfsemi er að nokkru áhugi sá á nýjum tilraunum, sem ríkir ir.nan leikhússins. í>essi tilraunaáhugi beinist ekki aðeins að leikritsforminu, heldur einnig og ef til vill ekki síður að því, er lýtur að leikstjórnartækni, ljósa- og hljóðtækni og sviðsút'búnaði. Ekki má heldur gleyma, að áhugi almennings er mikil lyftistöng. Áhuginn á góðum leikhúsverkum virðist vaxa með auknu framboði, en hafa verður hliðsjón af því, að fólk sækist eftir alvarlegri dægrastyttingu á erfiðum tímum. í Prag er uppselt á flestar sýningar fyrir- fram — einnig síðdegissýningarnar tvær, sem eru fastur liður hjá mörgum leik- húsum laugardaga og sunnudaga. Það ýtir einnig undir áhuga og aðsókn al- mennings, að leikhúsið er nokkurs kon- leiklisfar verður mótleik við komið. Og áhorf- endur eru næmir — þeir skilja hvað dylst í líkingum, táknum eða dæmisög- um, og þeir láta bæði leikara og höfund vita, að boðskapurinn hefur komizt til skila. ar öryggisventill, þar sem fólkið fær útrás fyrir niðurbælda óánægju, sem enn gerir mjög vart við sig. Margt má segja dulbúið á leiksviði, sem eng- inn þyrði að segja opinberlega á prenti. Ekki eru allir yngri tékkneskir ritihöf- undar jafngjarnir á gagnrýni, en þeir sem beita háði og ádeilu gera það á svo fínlegan og listrænan hátt, að naumast /ljvintýraleikritið „Lævísa tófan* eftir Leo Janacek, sem sýnt var í Þjóð- leikhúsinu, Narodni Divadlo, er saga fyrir alla aldursflokka og fjallar um lít- inn yrðling, sem skógarvörður hefur náð og geymir á bæ sínum. Hundur þar á bæ dýrkar hann og tilbiður, en yrðl- ingnum tekst að flýja og lifir eðlilegu dýralífi í skóginum, þar til hann fellur Josef Svoboda. Þegar Theodoricus monachus ritaöi Noregskonungasögu sína á síð ari helmingi tóljtu aldar lét hann þess getið í upphaji, að hann hejði leitað sér upplýsinga hjá íslending •im, „sem rnuna hvað itendur í gömlu kvœð- 'xnum þeirra“ sins og The- odoricus orð- %r það. Ástœð zn fil þess, að Theodoric- us leggur aherzlu á að vitna þarna til íslendinganna, er sú, að því er jrœðimenn telja, að Islend- ingar höjðu þegar á þessum tíma hlotið almenna viðurkenningu sem góðir og öruggir jræðimenn. Rétt er að íhuga það, að þessi orð eru skráð nokkrum áratugum áður en jyrsta tslendlngasagan er talin skrijuð. Þegar Saxi reit Danmerk- ursögu sína um 1200 vitnaði hann einnig til íslendinga, einkum eins, og er talið að hann haji eins og Theodoricus, gert það vegna þess jrœðiorðs, sem aj íslendingúm haji jarið. Þetta rijjast upp nú þegar þátta- skil haja orðið hér á jrœðilegum vettvangi. Lengi höjum við harm- að þá hrapalegu ajtujör, sem varð í jrœðastarjsemi Islendinga jrá dögum Theodoricusar til Árna Magnússonar, er skinnpjötluslitur vitnuðu um horjið blómaskeið. Nú er sköpum skipt, er handritin eru vœntanleg heim ajtur og grund- völlur lagður að því jrœðastarji, sem þeim hœjir. Vísindamenn í norrœnum jræð- um á Norðurlöndum haja nokkuð rœtt um það á undanjörnum árum, að þeim verði dýrari og erjiðari öll aðstaða til handritarannsókna, þeg- ar handritin séu komin til íslands. Þetta eru á sinn hátt jrambærileg rök og jyrir jrœðimenn t Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og Finn- landi var skemmra að jara til Kaup mannahajnar en til Reykjavíkur til að kanna jorn handrit. En hér kemur annað til mótvœgis. Hverj- um þeim jrœðimanni sem rannsak- ar þessi jornu handrit, er einnig nauðsyn að kunna íslenzku til nokkurrar hlítar og þeirrar þekk- ingar er hægt að ajla sér hér á landi um leið og handritin eru rannsökuð. Einnig má hér benda á, að í jramtíðinni munu hand- ritarannsóknir ekki eingöngu verða stundaðar af N orðurlandamönn- um jremur en verið hejur, heldur jrá menningarlöndum yjirleitt, í hvaða heimsálju sem vera kynni. Og jyrir jrœðimenn jrá Norður- Ameríku er mun auðveldara að fara til Reykjavikur en til Kaup- mannahajnar til frœðiiðkana, en þá sem koma kynnu lengra að munar minna um hvor staðurinn en endamark. Þannig eru handrit- in á allan hátt bezt komin hér á landi og er óþarfi að telja fram öll rök, er að því hníga. En hins mun eitthvað gœta um næstu ár, að frœðimönnum á Norð- urlöndum, sem vanir hafa verið að bregða sér til Kaupmannáhafn- ar með litlum tilkostnaði til að kynna sér einstök handrit, þyki öll aðstaða óhægari er þeir þurfa alla leið til Reykjavíkur. Fram hefur komið tillaga um að stojnuð yrði styrkþegastaða ein eða fleiri við Handritastojnunina jyrir jrœðimenn jrá N orðurlöndum. Kœmi þar að sjálfsögðu fyrsrt til álita að stofna slíka stöðu jyrir danskan mann í þakklætisskyni fyrir drengilega afgreiðslu Dana á þessu máli. En jrœðimönnum víð- ar á Norðurlöndum mun þykja þeir hafa misst nokkurs í, er hand- ritin fara yjir hafið. Ekki er að efa, að því yrði tekið af jögnuði meðal frœðimanna, ef þessi tillaga kæmi til framkvœmda. Gœti fram- kvæmdin orðið til gagnkvœms á- vinnings. Nú roðar aj nýjum degi í frœði- störfum lslendinga. Er þess að vœnta,að ekkert verði til sparað að koma frœðiiðkunum hér á þann grundvöll, sem þeim ber. Kynni þá svo að iara að þeir sem um nor- rœn frœði fjalla á ókomnum árum telji sér skylt að taka það jafnan fram eins og Theodoricus og Saxi verkum sínum til meðmælis, að þeir haji talað við íslendinga. Jón Hnefill Aðalsteinsson. 27. nóvember 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.