Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1967, Side 10
Frimerkjuþattur
Frímerkingarvélar á íslandi síðan 1930 (frh.)
Vél
Gerð
Francotype
Stimpil-
Nr. nr. Fyrsti notandi:
47. Magnús Z. Sigurðsson, Rvk.
48. Osta- & smjörsalan, Rvk.
49. Ekki útgefin.
50. — —
51. Útvegsbanki íslands, Vestm.
52. Vinnufatagerð íslands h/f.,
Rvk.
53. Búnaðarbanki íslands, Rvk.
54. H. Benediktsson & Co., Rvk.
55. Olíuverzlun íslands h/f., R.
56. Feldur h/f., Rvk.
57. Sölumiðstöð Hraðfrystih., R.
58. Laugavegs apótek, Rvík.
59. Útvegsbanki íslands, ísaf.
60. Landsbanki íslands, útibú,
Rvk.
61. Útvegsbanki íslands, Rvk.
62. Landsíminn, Rvk.
63. Loftleiðir h/f., Rvk.
64. Iðnaðarbanki íslands, Rvk.
65. Eggert Kristjánsson h/f., R.
66. Upplýsingaþjónusta Banda-
ríkjanna, Rvk.
67. Ríkisútvarpið, Rvk.
68. Vegamót h/f., Rvk.
Iðnaðarbanki íslands h/f.,
Hafnarfirði.
69. Fálkinn h/f., Rvk.
70. Útvegsbanki íslands, Akur-
eyri.
71. Verzlunarráð íslands, Rvk.
72. Landsbanki íslands?
73. Landsbanki íslands?
74. Innkaupstofnun Rvk.
75. Seðlabanki íslands, Rvk.
76. Landsbanki íslands, Rvk.
77. Búnaðarbanki íslands, Rvk.
78. Jöklar h/f., Rvk.
79. Fálkinn h/f., Rvk.
80. Samvinnutryggingar, Rvk.
81. Fræðslumálaskrifstofan,
Rvk.
82. Innkaupastofnun ríkisins,
Rvk.
83. Kr. Kristjánsson h/f., Rvk.
84. Forsætis & menntamála-
ráðuneytið.
85. Fiskifélag íslands, Rvk.
86. Sjóvátryggingafél. íslands,
Rvk.
87. Landsbanki fslands, Eskif.
88. Áfengis- & tóbaksverzlun
ríkisins.
89. Póststofan í Reykjavík.
90. Ottó B. Arnar, Rvk.
91. Sakadómaraembættið, Rvk.
92. Eimskipafélag íslands h/f.,
Rvk.
47.
48.
49.
50.
51.
52.
53.
54.
55.
56.
57.
58.
59.
60.
61.
62.
63.
64.
65.
66.
67.
68.
69.
70.
71.
72.
73.
74.
75.
76.
77.
78.
79.
80.
81.
82.
83.
84.
85.
86.
87.
88.
89.
90.
91.
92.
Annar notandi:
Atlanlor h/f., Rvk.
Multivalne
Ríma h/f., Rvk.
Póst- & símamálastj. ■—
Vegamálaskrifstofan, Rvk. —
Sjóvá, Rvk. 1. USIS 2. —
Þór h/f., Rvk. —
Iðnaðarbanki íslands, Rvk. —
Sjóvátryggingafél. ísl.
S.Í.S., Rvk.
Gjaldheimtan, Rvk.
Borgarskrifstofurnar, Rvk.
Menntamálaráðuneytið, Rvk. —
Ottó B. Arnar, Rvk. .—
Globus h/f., Rvík.
Nr. nr. Fyrsti notandi:
Vélar frá O. A. Michelsen.
93. 500. Kristján G. Gíslason & Co.,
Rvk.
94. 501. Otto A. Michelsen, Rvk.
95. 501. Landsbanki íslands,
Laug. 77, R.
96. 502. Bögglapóststofan, Rvk.
97. 503. Landsbanki ísL Laugav. 77,
Rvk.
98. 504. Landsb. ísl. veðdeild, L. 77.
99. 505. Pósthúsið, Akureyri.
100. 506. Póststofan, AkureyrL
101. 507. Ríkisútvarpið, Rvk.
102. 508. Lýsi h/f., Rvk.
103. 509. Fíugmálastjórnin, Rvk.
104. 510. Útvegsbanki ísl., Keflavík.
105. 511. Gunnar Ásgeirsson, Rvk.
106. 512. Krabbameinsfélag íslands.
107. 513. Áburðarverksmiðjan h/f.,
Akranesi.
108. 514. Hafskip h/f„ Rvk.
109. 515. Landsbanki ísl., Selfossi.
110. 516. Slysavamafélag ísl., Rvk.
111. 517. Úsvegsbanki ísl., Rvk.
112. 518. — — Seyðisfirði.
113. 519. Bæjarsjóður Kópavogs, Kóp.
114. 520. Sparisjóður Norðfjarðar,
Norðfirði.
115. 521. Skattstofa Reykjanesumd.
Hafnarfirði.
116. 522. Véladeild S.f.S., Ármúla, R.
117. 523. Húsnæðismálastofnun ríkis-
ins, Rvk.
118. 524. Framkvæmdabankinn, Rvk.
119. 525. Olíufélagið Skeljungur, R.
120. 526. Ábyrgð h/f., Rvk.
121. 527. Ríkisskattstjóri, Rvk.
122. 528. Landsbanki íslands, Akran.
123. 529. Árni Siemsen, Rvk.
124. 530. Friðrik Jörgensen h/f., Rvk.
125. 531. Landsvirkjun, Rvk.
126. 532. Dráttarvélar h/f., Rvk.
127. 533. J. Þorláksson & Norðm., R.
128. 534. Hervald Eiríksson, Rvk.
129. 535. K.E.A. verksmiðjuafgr.,
Akureyri.
130. 536. Rannsóknarst. Fiskifélags-
ins, Rvk.
131. 537. Vinnuveitendasamband
ísl. Rvk.
132. 538. Hagtrygging h/f., Rvk.
133. 539. Iðnaðarbanki fslands h/f.,
Rvk.
134. 540. Rafveita Hafnarfjarðar,
Hafnarfirði.
135. 541. Skrifstofa lögreglustjóra,
Rvk.
Skráningu lokið 14. febr. 1967.
Heimildir: Skrá Póstmálaskrif-
stofunnar yfir úthlutaðar frí-
merkingarvélar frá því í ágúst
1966. — Skrá Póstshússins í
Reykjavík yfir frímerkingarvél-
ar í notkun í febrúar 1967. —
Upplýsingar Póstmálaskrifstof-
unnar um vélar, sem úthlutað
hefir verið frá ágúst 1966 til
febrúar 1967.
Vél
Annar notandi: Gerð
Multivalue
Skrifstofa lögreglustj., R. Potalia
Skattstofa Vesturlandsuumd
Akranesi
Félag islenzkra fiskimjöls-
framleiðenda, Rvk.
DÝRKUN
Framhald af bls. 6
það auðséð, að herinn studdi öflin, sem
andvíg voru Krúsjeff, enda þótt endur-
gjaldið kæmi fyrst í ljós, þegar Brez-
hnev síðar meir talaði einbeittlega fyrir
aukningu valds yfirmanna — hinna
raunverulegu hermanna, á kostnað póli-
tísku foringjanna, sem voru fulltrúar
kommúnistaflokksins í hernum.
Sem flokksforingi og þannig fyrsti
maður Sovétríkjanna, er Brezhnev
hvorki harðstjóri eins og Stalin né
heldur ráðríkur eins og Krúsjeff. Ekkert
í framkomu hans eða athöfnum gefur
til kynna, að valdafíkn hans nái lengra
en til þess að vera framkvæmdasamur
og faglegur yfirmaður stórrar vélar. Og
það er hann einmitt.
F élagi hans, Aleksei Nikolaje-
vich Kosygin, 62 ára að aldri, sýnir
þó enn síður af sér persónulega valda-
fíkn. Sennilega gegn vilja sínum hefur
Kosygin orðið að taka að sér hlutverkið
:em talsmaður og fulltrúi Sovétsam-
bandsins út á við. Hann er sá, sem þarf
að taka á móti erlendum gestum og fara
til útianda til að afla Sovétríkjunum
vinsælda.
Eins og Brezhnev er hann of ungur
til þess að geta hafa tekið þátt í bolsje-
víkabyltingunni. En Kosygin kom fyrr
fram sem virkur þátttakandi í opin-
beru lífi lands síns, en samverkamaður
hans. Endalok borgarastyrjaldarinnar
lágu síður en svo Ijós fyrir, þegar Kosy-
gin gekk í rauða herinn og æskuhrifn-
ing hans entist honum fram á þriðja
áratuginn.
Hann var að mennt vefnaðar-verk-
fræðingur og það kom honum í stjórn
þess iðnaðar, en svo dróst hann aftur
inn í stjórnmálin árið 1938 og varð
einskonar borgarstjóri í Leningrad.
Frami hans síðar var eftirtektarverður,
en hann starfaði meira af iðnfræði-
kunnáttu hans en af flokksvernd. Þegar
flokksvélin i Leningrad var hreinsuð
skömmu fyrir 1950, lifði Kosygin þá
hreinsun af sem skjólstæðingur Stalins,
sem dáðist að tæknikunnáttu hans.
Sömuleiðis taldi Krúsjeff þennan
mann ómissandi á sviði þar sem við-
vaningar áttu ekkert erindi. Hann varð
fyrsti vara-forsætisráðherra 1960, og þar
barðist hann fyrir létta iðnaðinum og
því að bæta lífskjör Sovétþjóðanna.
Að frátalinni feimninni þegar hann
þarf að koma fram opinberlega er Kosy-
gin hlýlegri persóna en Brezhnev. Hann
horfir dapurlegum bláum augum sínum
á víðmælanda sinn, og talar með hægfara
ýtni og sannfæringu. Ræður hans eru
dæmigerð leiðindi en hann er snöggur
i viðræðum og kemur með fyndnar og
hæðnar athugasemdir, með næstum
strákslegri glettni. Hann er í essinu sinu
þegar hann lítur yfir verksmiðjuvélar
eða skoðar nýja framleiðslu, og þá er
eins og Kosygin óski þess heitast að
hafa ekki þurft að láta persónu sína
vera ímynd veldis Sovétríkjanna. Á
brezkri iðnsýningu í Moskvu reyndi hann
að prófa fóðrið á nýjum, brezkum
tvílyftum almenningsvagni, en var fljót
ur að stökkva upp, er hann sá, að ljós-
myndarar voru að reyna að taka mynd
af honum sem brezkum ferðamanni.
Kosygin er greinilega að ganga fram
af sér við slarf sitt. Enda þótt hæfileik-
ar hans til að stjórna hinu stirðvirka sov-
ézka hagkerfi kæmu engum á óvart,
var árangur hans á diplómatiska svið-
inu óvæntur. Þegar hann hafði starfað
Framhald á bls. 12
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
5. marz 1967