Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1967, Side 8
Uíu af sjötíu og tveimur farþegum björguöust. Hér draga björgunarmenn hluta úr flugvélarflakinu í land.
Áhugamenn um froskköfun aðstoðuðu
við björgunina.
fir.na. Ástæðan fyrÍT þessari óvenjulegu
skipun komst brátt í hámæli. Einn far-
þeganna hafði með sér gögn, sem eld-
flaugna- og rafeindadeild HCA-verk-
smiðjánna átti — leyndarskjöl, sem.
skiiyrðislaust varð að hafa upp á, engu
m'áli skipti, h vort þau voru heil eða
ekki. Samkvæmt beiðni FBI leituðu út-
varpsstöðvar í nágrenninu eftir aðstoð
áhugamanna um froskköfun. Innan
kiukkuistundar höfðu rúmlega tvö
hundruð boðið fram þjónustu sína —•
miklu fleiri, en þörf var fyrir. Sjö sér-
fræðingar í flugslysum voru þegar um
kvöldið sendir af bandarísku flugrríála-
stjórninni (Civil Aeronautics Board =»
CAB) á staðinn, og þeir Ihófu sam-
stundis rannsóknir sínar. Næstu nótt
gáfu þeir á blaðamannafundi fyrstu upp-
lýsingarnar um slysið: 72 manneskjur
voru með flugvélinni og 62 þeirra fór-
ust. Meðal þeirra, sem af komust, voru
flugfreyjurnar Joan Berry og Pátricia
Davies, og þrír hinna fimmtán ný’liða.
Spurningum um orsök flugslyssins svör-
uðu sérfræðingarnir fáu einu. Þeir
skýrðu þó frá því, að sjónarvottar hefðu
orðið vitni að því, að rétt eftir flugtak-
io hefði flugvélin lent í fuglageri, stara-
hóp. Enda 'höfðu næstum eitt hundrað
dauðir starar fundizt á flugbrautinni
cg vinstra megin hennai.
„Starar valda flugslysi?" Þannig
voru fjölmargar fyrirsagnir dagblaða
ræsta morgun; en mörg þeirra lé'tu þó
í það skína, að ekki væri mikill trúnað-
ur lagður á þá skýringu, að fuglunum
væri um að kenna. Þessar efasemdir
má rekja til þess, að flugslysið við
Boston ivar fimmta flugslysið, sem flug-
véiar af þessari gerð höfðu orðið fyrir
á árinu, einu mesta slysaári flugsög-
unnar, en í flugslysum þessum höfðu
224 mannesikjur týnt líf.t.
Fyrstu flugvélar af Elektra-gerð voru
teknar í notkun árið 1950 — að undan-
•gengnum tveggja ára, áður óþekktum og
r.ýstárlegum reynsluprófunum hjá fram-
leiðslufirm'anu ’Lockheed. Þessi garð
fiugvéla — með stórum fjögurra blaða
skrúfum, sem grannbyggðir gaslhverflar
knýja — var þ:á talin fullkomnasta og
hraðfleygasta farþegaflugvélin. Kaup-
verð hverrar flugvélar var um 120
milljónir króna. Flugfélögin gátu nú
auglýst — „þríðjungi styttri flugtími
með Elektra-flugvél". Og flugmiennirnir
iofuðu hana hástöfum — „fallegasta
flugvél, sem við 'höfum fengið“. En því
miður leyndist galli í fiugvélinni, sem
kom ekki í ljós fyrr en yfir eitt hundrað
flugvélar höfðu verið telknar í notkun
í USA og Evrópu (KLM). Tvær
spánnýjar flugvélar fórust í námunda
við New York. Aðrar tvær rifnuðu í
sundur á flugi og hröpuðu — sú fyrri
hjá Buffalo-borg í Texas-ríki, er vinstri
vængur hennar brotnaði af, en sú síðari
hjá Tell-borg í Indíana-ríki er sá 'hægri
brotnaði af. Og síðan höfðu ekki þær
Starar valda flugslysi
Eftir Ulrich Blumenschein
Sá, sem komið hefði auga á
mennina tvo, sem voru á
sveimi í námunda við flugvöllinn
hjá Oklahoma-borg, hefði getað
baldið, að þeir væru fiðrilda- eða
fuglsraddasafnarar. Vikum saman
dvöldust iþeir við endann á aðalflug-
brautinni og fitluðu þar við tæki
sín — myndavélar, sjónauka og
segulbandstæki.
Vísindamennirnir, John Swear-
ingen og Stanley Moihler, voru
þarna á vegum „fluglæknisdeildar“
Ran nsóknarstof nunar Oklahoma-
ríkis.
Verkefni þeirra var „að rannsaka
áhrif hávaða frá áætlunarflugvél-
um á fugla“. Og þeir fylgdust jafnt
með smáum sem stórum fuglum. En
það fylgdi ekki með í heiti ver'k-
efnisins, að þeir störfuðu á vegum
bandanísku f 1 ugmálast j órnarinnar
að þyí að reyna að varpa ljósi á or-
sakir leyndardómsfulls flugslyss.
I ogan International Airport, Bost-
on, hinn 4. október 1960. í stjórnklefan-
um á „Elektra-flugvél" eru áhafnarmeð-
limirnir iþrír önnum kafnir við að undi-
búa brottför sína — fara yfir sérhvert
atriði flugtaksfyrirmælanna. Flugfreyj-
urnar Joan Berry og Patricia Davis bíða
farþE'ganna. Skömmu fyrir Mukkan hálf
sex e.h. gefur flugvirki — einn af
tæknimönnum Eastern Air Lines — til
kynna, að ekkert sé því til fyrirstöðu,
að flugferðin 375 geti hafizt. Farþeg-
unum 67 er heimilað að ganga um borð
í flugvélina; þeirra á meðal eru fimm-
tán ungir menn, sem kvaddir eru með
kostum og kynjum af ættingjum og vin-
um í flugstöð'varbyggingunni — þeir eru
r.ýliðar í fótgönguliði flotans og á leið
í æfingabúðir. Klukkan 17.33 færir
Curtis Fitts, hinn 59 ára gamli fl'ug-
stjóri, síðustu atihugasemd sína í lieiða-
bókina, og klukkan 17:35 heimilar flug-
turninn honum að færa flugvélina út
á flugbrautina. í samráði við flugum-
ferðarstjórnina hafa flugmennirnir gert
áætlun um flugferðina, sem nú er að
hefjaist. Eftir flugtak á „El'ektra-skrúfu-
þotan“ að hækka flugið í óbreyttri
stefnu um tveggja mínútna skieið, í 3000
m hæð flýgur hún yfir flugleiðina
Victor 3 og síðan í átt til Filadelfíu.
Klukkan 17:30 gefur fluturninn leyfi til
fiugtaks. í stjórnklefanum situr Curtis
Fitts, flugstjóri, og gefur hreyflunum
fuila eldsneytisgjöf. Skrúfuþetúhreyfl-
arnir snúast hraðar og hraðar og ýlfur
þeirra hækkar stöðugt. .Flugvélin tekur
að hreyfast og flugmennirnir, Fitts og
Martin Calloway aðstoð.arflugmaður,
hafa gætur á öllum mælitækjum.. Allt
er í stakasta lagi. Hreyflarnir framleiða
hámarksorku súna, 4x3750 hö. Þegar
fiugvélin hefur þotið .hálfa leið eftir
flugbrautinni, lyftir Fitts henni mjúk-
lega frá jörðu. Fyrir hann, sem vierið
hefur í þjónustu Eastern Air Lines frá
því árið 1934 og átt 23195 flugstundir
að baki, er flugtakið leikur einn. En
v;ð því, sem nú gerðist, kann þessi gam-
alreyndi flugstjóri engin ráð. Frá út-
sýnissvæði flugstöðvarinnar fylgjast
aðstandendur nýliðanna með flugt.akinu
— 'hvernig flugvélin þýtur effir flug-
brautinni, lyftir sér frá jörðu, dregur
upp lendingarhjólin og hvernig hún
hnykkist örlítið til vinstri. Þó að annar
vinstri hreyflanna spúi reykgusu, virð-
ist á'horfendum allt með felldu. En
skyndileg breyting á ýlfri hreyflanna í
fiugtakinu dregur . at'hygli annarra að
flugvélinni. „Elektran“ hallast til
vmstri, nefið stefnir of mikið upp á
við og vélin megnar ekki að hækka
fiugið. Tveimur ljósmyndaáhugamönn-
um, sem staddir eru í 3 km fjarlægð
livor frá öðrum, tekst að ná ljósmynd-
um af flugvélinni, í þann mund er hún
hnykkist til. Nú standa allir á öndinni:
Hraði flug'vélarinnar, sem hefur ekki
náð 50 m. flughæð, minnkar ískyggi-
lega — hún hrapar og skellur í sjóinn
í Winthrop-Tlóa — í um 2 km fjarlægð
frá flugibrautinni.
rátt fyrir það, að Boston-flug-
völlur er umlukinn sjó á þrjá vggu,
læður hann ekki yfir björgunarbátum.
Þess vegna verður Donaild Regan, sjó-
liðsforingi, fyrstur á slysstaðinn í eins-
manns-kajak sinum. Nokkru seinna ber
nokhra unglinga að á skemmtisiglinga-
bátum. Þeir verða vitni að hræðilegri
sýn: „Flugvélin hafði sundrazt í marga
hluta“, segir Donald Regan síðar frá,
„en einn hlutinn var enn á floti, þegar
mig bar þar að. Ég sá marga farþega
fasta í sætunum, og andlit þeirra voru
í kafi. Fyrst reyndum við að draga þá
upp, sem enn var lífsmark með. Ég
renndi kajaknum að þeim og dró þá að
hinum bátunum, síðan steig ég útbyrðis
og aðstoðaði við að lyfta þeim um borð.
Það var lífsmark með að minnsta kosti
fimm eða sex þeirra. Nokkru síðar
komu lögreglubátar og þyrlur til hjálp-
ar“.
Um kvöldið tók FBI (Alríkislögregl-
ao) skyndilega að sér stjórnina á björg-
unarstarfinu. Björgunarsveitin fékk
skipun um að taka séihvert pappírs-
snipsi til handargagns, sem í sjó væri að
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
12. marz 1967