Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1967, Page 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1967, Page 9
raddir þagnað, sem kröfðust flugbanns á þessar flugvélar, unz gaJlarnir fynd- ust og væru lagfærðir. En flugmála- stjórnin treyisti sér ekki til slikra að- gerða, sem ihafa myndi í för með sér, að nokkur flugfélög, sem notuðu flugvélar af „Elektra-gerð“, yiðu gjaldiþrota. Þess í stað reyndu sérfræðingar CAB 1 samráði og í samvinnu við Lockfheed- verksmiðjurnar að grafast fyrir um ieynda galla vélarinnar. Kostnaður við þessar rannsóknir varð um 2.6 milljón- ir dala. Robert J. Sterling, blaðafulltrúi, lýsti því yfir, að engar samsvarandi iannsóknir „befðu náð til fleiri atriða, eða náð meiri hraða eða nákvæmni.“ Úr gögnum þeim, sem fengust við rann- sóknirnar, var unnið í þrískiptum vökt- um alla daga vikunnar — og meðal annarra tækja voru rafreiknar notaöir. Geysistór röntgen-tæki voru smíðuð í því skyni að beita þeim við burðanþols- prófanir. Á'hrif hljóðbylgna á málma voru og athuguð — einfaldlega vegna þess, að talið var, að Ihávaðinn frá hreyflunum gæti orsakað málm- þreytu . . . .“ rwi veimur mánuðum eftir slysið við Tell ~^rg var ráðgátan um Elektra-slys- in leyst. Loök'heed lýsti því opinberlega yfir, að flugvélarnar hefðu nú upplýst- an verksmiðjugalla — of veika 'hreyfla- festingu. Við tilraunirnar kom í ljós, að við hörkulegar lendingar og flug í sterkum sviptivindi gætu hreyflarnir færzt örlítið til í sæti sínu, og upp frá því snerust þessir aflmiklu hreyflar ekki í sama stefnuplani og flugvélin sjálf. Flygi þannig g'ölluð vél enn á ný með 650 km/klst í sviptivindi, gæti það hent, að hreyflarnir tækju að sveiflast til í sætum sínum og á fáein- um sekúndum gætu þessar sveiflur orð- ið svo miklar, að hreyflarnir rifnuðu úr íestingunum eða brytu vængina af. „Við hefðum orðið að gera tiiraunir með þessar flugvélar í tíu ár, áður en þessi galli 'hefði komið i ljós — og þó er óví'st, að hann hefði fundizt, ef við í nær mittisdjúpu vatni leituðu björgu narmenn að þeim, sem enn kynnu að vera með lífsmarki. að flugvélarnar fengju að fljúga áfram, áður en Locklheed hefði lagfært gall- ana“. Aðrir tóku í sama streng og töldu hershöfðingjann eiga sök á dauða hinna 62 manna, sem fórust í Boston-flúgislys- inu, og þeir kröfðúst afsagnar hans, svo óg flugbanns á allar flugvélar af „Elektra-gerð“. Meðal flugfarþega brauzt út einskonar „Elektra-hræðsla". Ýmis fyrirtæki bönnuðu starfsmönnum sínum að fljúga með „Elektra-flugvél- um“. Farmiðasala hjá Eastern Air Lines á „Elektra-ferðum" minnkaði næstum um fjórðung. Og Johnson, varaforseti, sem hafði tekið „Elektra-flugvél" á leigu iyrir væntanlega kosningabaráttu, sagði leigusamningnum upp og 'leigði sér „Convair-flugvél" í staðinn. Sérfræðingarnar, sem rannsökuðu flugslysið, — og Quesada hers'höfðingi — trúðu þiví ekki, að sömu orsakir lægju að baki flugslysinu í Boston og fyrri Elektra-flugslysum. Þeir héldu fast við tilgátuna „Starar valda flug- slysi“, og þeir höfðu á réttu að standa. Froskmennirnir, sem leituðu leyndar- skjalanna, luku allir upp einum munni um það, að flakið hafi verið þalkið þykku lagi af fuglsskrokkum, þar sem það lá á botni Winthrop-flóa. Þegar hreyflunum hafði verið bjargað á land og þeir teknir í sundur, komu frekari Hreyfill nr. 1 var stöðvaður, er flug- vélin skall i sjóinn. Hreyflar nr. 2 og nr. 4 (talið frá vinstri til hægri) sner- úst ekki með fullum hraða vegna að- skotahluta, er flugvélin snerti sjóinn, Einungis hreyfill nr. 3 vann á eðlileg- an hátt frá flugtaki, unz flugvélin steyptist í 'hafið. . Fram til þessa hafði ekki verið leitað svars við þeirri spurningu, hvort fuglar gætu verið hættulégir hinum nýju og fullkomnu flugvéla'hreyflum. Nú hóf- ust umfangsmiklar rannsóknir á hreyfl- unum hjá General-Motors-samsteyp- unni, sem framleiddi Elektra-hreyfl- ana, og í vindgöngum Lockheedverk- smiðjanna í Burbank í Kaliforníu. Tæknimennirnir létu hreyfla af „Elektra-gerð“ ganga við mismunandi álag og „mötuðu" þá á störum. Þeim lék hugur á að fá vitneskju um, hve rr.iklu magni þeir gaetu torgað, af hinu óvenjulega „æti“, án þess að skemm- ast. Það kom í ljós, að hver hreyfill gat auðveldlega torgað og „melt“ einn til tvo fuglsskrokka. Ef sex eða fleiri fugl- ar sogast inn í hreyfil, þá stíflast loft- göngin næstum. Hreyfillinn stöðvast annaðhvort alveg eða jafnar sig smám Hraðbátar frá nærliggjandi íþróttakl ább urðu á undan björgunarsveitunum á slysstað. hefðum beitt sömu rannsóiknaraðferð- um og í tízku voru við smíði fyrstu flug- vélanna af þessari gerð“, sagði yfir- maður flugtækniskrifstofu Lockheed- verksmiðjanna. Þessi verksmiðjugaHi olli Lockheed- verksmiðjunum svo og þeim flugfélög- um, sem áttu „Elektra-vélar“, miklu fjáúhagstjóni. Enn á ný vaknaði sú spurning, hvort setja skyldi flugbann á þær 142 flugvélar, sem voru í farþega- flugi. En með tilliti til fttugfélaganna lét flugmálastjórnin nægja að binda hámarksflughraðann við 475 km/lklst. Jafnframt því var lagt fast að Lock- heed-verksmiðjunum, að 'þær lagfærðu hreyflafestingar á þeim flugvélum, sem þegar voru komnar í notkun, og flug- félögunum að kostnaðarlausu. Kostn- abur við þessar lagfæringar var áætl- aður 25 milljónir dala. Áætlað var að hefja umræddar lag- færingar í byrjun nóvember 1950 — og þar af leiðandi hafði í byrjun október engin flugvél verið tekin til viðgerðar í sönnunargögn í Ijós: Innan í þeim fund- ust sundurkramdir fulgsræflar. Þegar flugvélin flauig í gegnum starahópinn, höfðu hreyflarnir ásamt með loftinu, sem þeinv er nauðsynlegt í mik'lu magni, sogið til sín fugla — svo marga í hreyfli nr. 1 (yzt til vinstri), að sjálfvirk stýristaeki, sem einungis taka til starfa, ef hreyfill stöðvast, breyttu skurði skrúfublaðanna í það horf, að þau drægju ekki úr flug'hraðanum. Niður- slöður rannsóknanna voru þessar: verksmiðjunum. En 4. október varð fimmta Elektra-flugslysið, hjá Boston. P 1 lugmálastjórinn, Quesada, fyrr- verandi hershöfðingi í flughernum, var þennan dag á heimleið frá Sovétrikj- unum. Og 'hann hélt rakleiðis áfram til Boston, til þess að vera viðstaddur rannsóknir á slysinu. „Hann hefur fulla ástæðu til þess“, skrifaði vikuritið „Timie“, „enda stuðlaði Quesada að því, 12. marz 1957 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.