Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1968, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 07.04.1968, Blaðsíða 16
m Hárr- ÍUR- I K M l& ll* &FTUR-éM ruf t FKR\Ð FlUt Sf\tA~ H LJ. JKf 118 KJÖR ffne- 5X6 'iL'ar- 1 K tmiNHu uaein £K K J N Æ G l'i K- n MS- KLUTfl KVÆÐI 1 Kt£U- JWR fíRk- m y/Tjfl £FM I é-HT'SM ' » ✓ . £ I N - KEfJWIS- STflFlR. (VlDDfl- t6ísl8\ FULUW kær- l£\K- U R. FTÆR JKRilff) 'ott f) KVFN- A/flFd bsv'ir- íftrifi bF'nc- ilfWfl KMH RHMI St*z ó - Hýö'fti EKOItU, L ffí- IBIKI JK’VLD- LEIPIR 3IÐIR SfJ- SVOLT mm DýPiÐ p'CTTl- aV f- m LÖþx- uk REfMf) FÚi-fl niNN- IST 'R n KEifL )ómn sm- ORÐ iK. ST. K/tKTr^ ftflNP • Srfff - Oft-i? KÆK KlflKf? - Pfffl-Ð- ufcHflfc << FÍIT/ FRMfl- MflRK l KLflffí HflFN 1?ei ro 2 Elfí S u ' Tlöc? BflflVD- UfildN m ■ -faKr- 1K þR9 8tÐ U* ÍX K«o?- PflÐ| i T*» S-Kl Lausn á síðustu krossgáfu r 0_ý 3> » 2 -3? X * » , » 0 • í. 5 • wBm '. '<*• r 31 31 Q fr- 31 a\ - sS iiS 3> o_. “v4 ) tdSv&lt \jV- •ii ss m 31 3) X r* ■H 0 c ■i X 2) T> TJ 3) X 4— O X % Æ \ z. 33 X y. 33 r T> m ,/■ £& X X - rn 2. -2. P' 9 z. a 3) c 1 - z Z C X ÉL - X 3S z r' r & 79 z 3> r \jl 3 3 - 1 p 0' ** 1 M t rP x' v\ X s ”1 z Z - aj -Z X 3\ ■n O' 70 c- 1 O' O ih' Z, 0' X £ l| z 33 13 X 1— <T-| r cr cr ■z. 33 z; X || m/. f. 3i' T| 1 m z 0 JN 3) z M X z c tXi - r 2} E'.í' S c 3) cf C ; r - 70 X r 1|3 3> xS? 31 Z 31 z X £Í? 31 11 35 r 'á! . X vl m »1? - tr z 3)' r C mi X O- H « 3) 7» 31 c-* 0' «4 r í> c 31 É - z z CJ r c * 3> zr V\ 33 H 0 r 0' T) s ~ c í X X 70 k 7» 55 3 c1 p' 5 r 33 Z 31 X W Íl 0 5 — -i- -.t- X X V\ 3) 3» i °2 I- K B “ 0 , X - - < 55 v 5. 31 ■7. T\ z 3j‘ ~ 31 X X H 0' z m ' f * <* 70 m Tí - XI 7« ji ■n r<5 3J z 31 z 31 r — * X — 70 31 m | z Flestir spilarar hafa einhvern tíma komizt í þann vanda, sem sagnhafar, að hafa aðeins 7 tromp á báðum höndum og verða alltaf að trompa útspil andstæð inganna, sem orsakar, að andstæðingarn ir hafa að lokum fleiri tromp en sagn- hafi. Spil þessi eru stundum vandasöm en einnig oft afar einföld, ef sagnhafi er varkár. Gott dæmi um þetta er eftir farandi spil: Norður: 4 K-5 V G-9-6 4' K-5-3-2 4 K-D-10-5 Vestur: Austur: 4 9-7-4-3 4 8-6 4 D-10-8-4-2 V Á-K-7-5 4 Á-6 4 9-8-4 4 8-3 4 9-7-4-2 Suður: 4 Á-D-G-10-2 V 3 4 D-G-10-7 4 Á-G-6 Suður var sagnhafi í spö'ðum og vestur lét út hjarta 4, austur drap með kóngi, lét út hjarta ás og sagnhafi tromp aði. Augljóst er, að sagnhafi má ekki taka öll trompin, því þá eru hjörtun hjá vestur góð þegar hann kemst inn á tíg- ul ás. Getur þá sagnhafi aðeins fengið 9 slagi (5 á tromp og 4 á lauf). Sagnhafi verður að vera varkár og á að spila þannig: Hann lætur út tígul gosa og fái hann þann slag, þá tekur hann öll trompin og 4 slagi á lauf og vinnur spilið. Drepi andstæðingarnir tíg ulgosann, láta þeir næst út hjarta og þá er augljóst að sagnhafi má ekki trompa heima. Geri hann það, missir hann allt vald á spilinu og getur alls ekki unnið það. Hann verður því að gefa tígul í heima. Nú á hann ekki fleiri hjörtu í borði og skiptir þá ekki máli hvað andstæð ingarnir láta næst út, sagnhafi fær af ganginn. ra Veljerðarríkið fœrir sig sífellt uppá skaftið í þeirri viðleitni sinni að vernda þegnana gegn hverskon- ar skakkaföllum. Nú er ekki nóg að tryggfa þeim ellilífeyri og sjúkra- hjálp; það mœtti einnig vera að slikar náttúruhamfarir yrðu í landi elds og ísa, að af hlotnaðist röskun á athafnalífi og jafnvel slys. Þá kynni lega landsins að hafa hœttu í för með sér í hugsanlegum stór- átökum stríðandi heimsvelda í austri og vestri. Velferðarrikið ger- ir sér fulla grein fyrir þessum mögu legu ógnun af völdum nátt- úrunnar og ó fullkomleik þess mann- kyns, sem hef ur á valdi sínu gereyð- ingarvopn. Það heitir svo, að við fljótum ekki sofandi að neinum slíkum feigðarósi. í 6 ár hefur starfað í þessu landi stofnun sem ber viðamikið nafn: Almanna- varnir. Á þessurn árum hefur stofn unin fengið samtals 18 milljónir til að moða úr og koma upp vörnum fyrir almenning. En hvar skyldu þœr varnir vera og hvernig skyldi þeim œtlað að koma að notum þeg ar neyð ber að höndum. Það er ekki nema eðlilegt aö slíkar spurn ingar komi fram. Forstöðumaður Almannavarna hefur að vísu svarað spurningum í sjónvarpi, og kom fram af hans hálfu, að þessi við- leitni virðist algert kák. Þrátt fyrir 18 milljónir króna til þessara þarfa, var helzt að skilja, að almannavarnir á fslandi vœru fólgnar í einhverju viðvörunar- kerfi, sem ekki er þó komið ti 1 landsins. Það kerfi mun líklega hafa verið hugsað til viðvörunar við geislunarhœttu, ef kjarnorkv- árás yrði gerð á landið, en hvar á „almenningur“ þá að leita skjóls. Gagnvart hættum af völdum nátt úruhamfara hér innanlands, munu Almannavarnir standa jafn ráð- þrota. í téðum umrœðuþœtti kom i Ijós að eitthvað mundi til af tepp um í skemmu nálœgt Reykjavík, en skemman sú arna hafði flœtt á undan öðrum húsum í flóðunum í vetur. Þó gat forstöðumaðurinn huggað okkur með því, að ef til vill hefði mátt komast í hana á stórum verkfœrum. Sigurjón Rist hefur sagt, að við getum átt von á miklu stórkost- legri flóðum en þeim, sem herjuðu á landslýðinn í vetur og voru nœst- um búin að einangra Reykjavík. Við verðum að horfast í augu við það sem gœti gerzt. Einhvern tíma hefur hraun runnið alla leið út í Elliðaárvog. Hvað yrði um rafstöð ina þar, ef slíkt endurtæki sig og hvað yrði um hana og brýrnar á Elliðaánum, ef miklu stcerra flóð en í vetur œtti sér stað. Einn af jarð- frœðingum okkar hefur sagt, að hraun gœti runnið til Hafnarfjarð- ar á tíu mínútum frá þeim eldstöðv um, sem þar eru nœst. Á Selfossi hafa flóð í Ölfusá valdið tilfinnan- legu tjóni á 20 ára fresti. Samt hefur enginn varnargarður verið gerður þar. Þó voru flóðin í Ölfusá í vetur barnaleikur á við það sem orðið gœti, eftir því sem Sigurjón Rist sagði. Hér í Reykjavík verðum við að horfast í augu við það, að vatns- bólin geti mengast og allar land- leiðir til borgarinnar lokast í einu vettfangi. Um leið gœti svo farið, að borgin yrði rafmagnslaus. Þá deyja líka Ijósin í skrifstofu Al- mannavarna og rafmagnsritvélarn ar og reiknivélarnar hœtta að ganga. Kannske gerir það minnst til. 1 bili virðist ríkisvaldið á þeirri skoðun, að Almannavarnir mœttu missa sig. Fjárveitingin í ár hefur verið skorin niður í 600 þúsund. — Hér er um að ræða óviturlegan niðurskurð og hefði að fenginni reynslu í vetur fremur átt að auka fjárveitinguna. Kanski œtti að leggja Almanna- varnir niður og fá málið í hend- ur Slysavarnafélaginu; veita því það fé sem annars fer líklega að mestu í skrifstofuhald. Velferðarríkið ber varla nafn með rentu meðan ekkert hefur ver ið gert til að forða frá neyð af völdum þeirra hamfara í náttúr- unni, sem við vitum að alltaf geta átt sér stað. Gísli Sigurðsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.